Dagur - 23.12.2000, Blaðsíða 22
22 - LAUGARDAGUfí 23. DESEMBEfí 2000
DAGSKRÁIX
l. j
mnmsmm
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Stubbarnir (4.90) (Tel-
etubbies).
09.30 Mummi bumba (10.65).
09.35 Bubbi byggir (12.26).
09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr
(13.26) .
09.50 Ungur uppfinningamaöur
(11.26) .
10.15 Hafgúan (25.26).
10.40 í klípu (8.13) (Viivi & Leevi).
10.45 Þýski handboltinn.
11.00 Skjáleikurinn.
16.00 Jólasýning Fimieikasam-
bands íslands.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.50 Búrabyggð (85.96) (Fraggle
Rock).
18.15 Ve.sta nornin (7.13).
18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti
(23.24).
19.00 Fréttir, iþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.25 Lestarbörnin (The Railway
Children). Bresk fjölskyldu-
mynd byggð á sögu eftir E.
Nesbit um þrjú systikini
sem flytjast með móður
sinni upp í sveit eftir að fað-
ir þeirra er tekinn höndum.
Aðalhlutverk: Michael
Kitchen, Jenny Agutter og
Richard Attenborough.
22.05 Kraftaverkatíö (A Season for
Miracles). Sjónvarpsmynd
frá 1999. Tvö börn sem
eiga bágt eru hrifin inn í
töfrabæ þar sem margt gott
hendir þð sem haga sér vel.
23.45 Arista 25 ára. Meöal lista-
manna sem fram koma eru
Whitney Houston, Santana,
Toni Braxton, Aretha Frank-
lin, Barry Manilow, Sean
Puffy Combs og TLC.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
07.00 Grallararnir.
07.20 Össi og Ylfa.
07.45 Villingarnir.
08.05 Doddi í leikfangalandi.
08.35 Tólf dagar jóla
09.25 Orri og Ólafía.
09.50 Villti-Villi.
10.15 Skippý.
10.40 Kastali Melkorku.
11.05 Snjókarlinn
12.00 Best í bítiö.
13.00 60 mínútur il (e).
13.45 NBA-tilþríf.
14.15 Alltaf í boltanum.
14.45 Enski boltinn.
17.05 Glæstar vonir.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttir.
20.00 Tilhugalíf jaröarbúa (Mating
Habits Of the Earthbound
Human).Hversu oft höfum við
ekki hugleitt tilvist geimvera.
Hvernig líta þær út og hvað
hafa þær fyrir stafni? I þess-
ari óvenjulegu mynd er hlut-
verkunum snúiö við. Ókunn
vera fylgist meö kærustupar-
inu Billy og Jenny og lærir ým-
islegt um mannleg sam-
skipti. Aðalhlutverk: Mac-
kenzíe Astin, Carmen Elect-
ra, David Hyde Pierce, Lucy
Liu, Markus Redmond. 1999.
Bönnuð börnum.
21.35 Venjulegt líf (Normal Life). Að-
alhlutverk: Luke Perry, As-
hley Judd. 1996. Stranglega
bönnuö börnum.
23.20 Blóöbragö (From Dusk Till
Dawn). Aðalhlutverk: George
Clooney, Harvey Keitel,
Quentin Tarantino. 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Sýningarstúlkur (Showgirls).
1995. Stranglega bönnuð
börnum.
03.20 Dagskrárlok
■KVIKMYND DAGSINS
Á tæpasta vaði 2
Die Hard 2 - John McClane, rannsóknarlög-
reglumaðurinn frá New Yourk, glímir enn við
hryðjuverkamenn og nú á stórum alþjóðaflugvelli
í Washington. En það er erfitt fyrir yfirmenn
stöðvarinnar að taka mark á honum þar sem þeir
óttast að John sé haldinn ofsóknaræði, en John
gerir allt hvað hann getur til að bjarga eiginkonu
sinni sem er í bráðri lífshættu ásamt hundruðum
annarra.
Bandarfsk frá 1990. Aðalhlutverk: Bruce Willis,
William Atherton og Bonnie Bedilia. Leikstjóri
Renny Harlin. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd
á Sýn í kvöld kl. 23.40.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Lofiö Drottln
01.00 Nætursjónvarp.
11.15 Enski boltinn. Bein útsending
frá leik Liverpool og Arsenal.
13.30 Anfield.
14.35 David Letterman.
17.00 íþróttir um allan heim.
18.00 Jerry Springer.
18.40 Geimfarar (18.21) (Cape).
19.20 í Ljósaskiptum (36:36).
19.50 Lottó.
19.55 Stööin.
20.20 Naðran (8:22).
21.05 Á tæpasta vaöi (Die Hard). Að-
alhlutverk. Bruce Willis. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
23.15 Á tæpasta vaði 2 (Die Hard II).
Aöalhlutverk. Bruce Willis.
1990. Stranglega bönnuð
börnum.
01.15 Justine 4. Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
02.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
16.15 Angel Baby.
17.45 Jólaundirbúningur Skralla.
■SfJttLMIDLAR
Fínasti miðilllinn
Ríkisútvarpið hélt upp á 70
ára afmæli sitt með stiklu-
þætti um söguna í Ríkissjón-
varpinu undir leiðsögn Mark-
úsar Arnar útvarpsstjóra. Og
það fór ekki hjá því að ýmsar
minningar vöknuðu og mað-
ur áttaði sig allt í einu á því
hvað Ríkisútvarpið hefur í
raun gegnt veigamiklu hlut-
verki í Kfi þeirra Islendinga
sen nú eru ríflega af bams-
aldri.
Þriðjudagskvöldin með lögum unga fólksins í
sveitinni, þegar styrinn stóð við þá eldri um
að fá að hlusta á þennan eina poppþáttt vik-
unnar, af því að ekkert rafmagn var á bænum
og það þurfti að spara stóru rafhlöðurnar
með því að hlusta aðeins á það sem skipti
máli. Og það þurfti að sannfæra bændur um
að Bítlarnir gerðu það. Háspennuframhalds-
leikrit á borð við Hulin heimur og Ambrose í
London. Spurningaþættir Svavars Gests.
Tómstundaþátturinn. Oskalög sjúklinga þar
sem Alfreð Clausen söng Ömmubæn upp-
styttulaust árum
saman. Iþróttalýs-
ingar Sigurðar
„komiðisæl" Sig-
urðssonar. Menn-
ingarþættir Björns
Th. Björnssonar.
Og svo framvegis.
Menning, fræðsla
og skemmtun ein-
kenndi Ríkisút-
varpið og gerir
raunar enn. Eng-
inn ljósvakaljöl-
miðill kemst raunar með tæmar þar sem Rík-
isútvarpið hefur hælana hvað varðar íjöl-
breytni og vandvirkni í dagskrárgerð. Og
einkavæðing þessarar gamalgrónu stofnunar
hefði auðvitað aðeins það eitt í för með sér að
bróðurparturinn af vandaðasta efninu sem
nú er á öldum Ijósvakans hyrfi eins og dögg
fyrir sólu, af því að það þætti ekki nógu sölu-
vænlegt í arðsemisútreikningum fijálsra eig-
enda. Auðvitað má segja að meirihlutinn hafi
alltaf rétt fýrir sér, svona lýðræðislega séð, en
minnihlutinn hefur hins vegar yfírleítt betrí
smekk.
Það var ánægjulegt í afmælisþætttinum og
við hæfi að fá að sjá og heyra Ragga Bjama
raula fýrsta landsvinsæla popplagið úr út-
varpinu, „Vertu hjá mér Dísa,“ frá árinu
1932. Raggi er búin að raula í Ríkisútvarpinu
lengur en elstu menn muna og kallinn syng-
ur enn eins og engill og enginn ellimörk sjá-
anleg á honum. Ekki frekar en á hinni sjö-
tugu stofnun.
Ríkisútvarpið lifi. Það lifi. Húrra! Húrra!
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Showbb
Weekly „lionel Ritchie Special" 11.00 News on the Kour
11.30 Fashion TV 12.00 SKY News Today 13.30 Answer
the Question 14.00 SKY News Today 14.30 Week In Revi-
ew 15.00 News on the Hour 15.30 Showblz Weekiy Jiorv
el Ritchie Special" 16.00 News on the Hour 16.30
Technofile 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Answer
the Question 21.00 News on the Hour 21.30 Technofl-
lextra 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour
0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Showblz
Weekly **featuring Harry Potter Author Jk Rowllng**
2.00 News on the Hour 2.30 Technofile 3.00 News on the
Hour 3.30 Week In Review 4.00 News on the Hour 4.30
Answer the Question 5.00 News on the Hbur 5.30 Showbiz .
WeekJy „lionel Ritchle Special"
VH-l 10.00 VHl Fashion Awards 12.00 So 80s 13.00 ’
The VHl Album Chart Show 14.00 It’s the Weekend
15.00 VHl Dlvas 2000 19.00 Talk f/luslc 20.00 Emma
22.00 Behlnd thp Music: Madonna 23.30 Greatest,
Hlts: Take That 0.00 Póp Up Vldeo UK 1.00 Storytell-
ers: Travis 2.00 Storytellers: Duran Duran 3.00 Storyt-
ellers: Davld Bowle 4.00 Storytellers: The Bee Gees
5.00 Storytellers: Eurythmlcs :
CNBC EUROPE 10.00 Wall Strect Joumal 10.30 ’
McLaughlln Group 11>00.CNBG Sports 15.00 Europe Thls
Week 15.30 Asla.Thls Week 16.00 US Buslness Centre
16.30 Market Week 17.00 Wall Street Joumát 17.30'
McLaughlln Group 18.00 Tlme and Agaln 18.45- Datellne
19.30 The Tonlght Show Wlth Jay Leno 21.00 Late Nlght
Wfth Conan 0’Brlen 21.45 Leno Sketches 22.00 CNBC
Sports 0.00 Time and Agaln 0.45 Dateline 1.30 Time and
Agaln 2.15 Datellne 3.00 US Buslness Centre 3.30 Market
Week 4.00 Europe Thls Week 4.30 McLaughlln Group
EUROSPORT 10.30 Basketball: Euroleague 11.00
Xtreme Sports: Big Alr Festival at Paris Bercy 12.00 Ski
Jumping: World Cup 14.30 Cycling: Tour of Italy 16.00
Football: UEFA Champlons League Classics 17.00
Motorcycling: Offroad Magazine 18.00 Skl Jumping:
World Cup • Four Hills Tournament Story 19.30 Football:
UEFA Champions League 21.00 Football: UEFA Champ-
lons League Classics 22.00 Triathlon: 2000 Ironman Trí-
athlon Woríd Championship in Kallua-kona, Hawaii 23.30
Cliff Diving: World Tour in Kaunolu, Hawali 0.00 Boxing:
Intemational Contest 1.00 Close
HALLMARK 10.00 Sllent Predators 11.30 Sharing
Rlchard 13.05 Usten to Your Heart 14.45 Hobson’s
Choice 16.20 Flrst Steps 18.00 A Christmas.Carol 19.35
Nowhere to Land 21.10 The Baby Dance 22.40 My
Wfcked, Wicked Ways 1.00 Usten to Your Heart 2.40
Hobson’s Chólce 4.20 Flrst Steps 5.55 A Christmas Carol
CARTOON NETWORK 10.00 Angela anaconda
11.00 Ed, edd n eddy 12.00 Scooby goes hollywood
12.50 Scooby doo where are you? 13.15 Rudolph’s
shiny new year 14.00 Johnny bravo 15.00 Dragonball z
17.30 Batman of the future
ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30
Extreme Contact 11.00 O’Shea’s Big Adyenture 11.30
O’Shea’s Big Adventure Í2.00 Vets on the Wlldside
12.30 Vets on the Wildslde 13.00 Crocodile Hunter
14.00 Conflicts of Nature 15.00 Going Wild 1530
Golng Wild 16.00 Man and Beast 16.30 Man and Beast
17.00 O’Shea’s Blg Adventure 17.30 O’Shea’s Big
Adventure 18.00 Extreme Contact 18.30 Extreme
Contact 19.00 Wildlife Pollce 19.30 Wildllfe Police
20.00 Wild Rescues 20.30 Wlld Rescues 21.00 Anlmal
Emergency 21.30 Animal Emergency 22.00 Deadly
Reptiles 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 0.00 Close
BBC PRIME 11.00 Ready, Steady, Cook 11.30 Rea-
dy, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Chal-
lenge 13.00 Doctors 13.30 Classlc EastEnders Omnibus
14.30 Dr Who 15.00 Noddy in Toyland 16.00 The Big Trip
16.30 Top of the Pops 17.00 Top of the Pops 2 18.00 The
Ufe of Birds 18.55 Dinneriadies 19.30 Heartbum Hotel
20.00 The Royle Family 20.30 The Royle Famlly 21.00
This Ufe 21.40 Thls Ufe 22.25 This Ufe 23.05 This Ufe
23.50 Later Wlth Jools Holland 0.45 Sense and Sensl-
bilfty 2.15 Red Dwarf V 2.45 Red Dwarf V 3.15 Nightmare
- The Birth of Horror 4.15 Even Further Abroad 4.45 Holl-
day Snaps 5.00 Only Fools and Horses 5.30 Lesley
Garrett Tonlght
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Watch This
if You Love Man U! 19.00 Fortune Favours the Bfave
20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier
Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Reserves Replayed
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Biack Hoies
11.00 Mystery of the Early Americas 12.00 Home Waters
13.00 King Gimp 14,00 Teeth of Death 15.00 Hungry
Ghosts of the Chlnese Worid 16,00 Black Holes 17.00 My-
stery of the Eariy Americöð 1^,00. Home Waters 19.Q0
Rying Vets' 19.30 Dogs wlth Jobs 20.00 Ambush ín Para-
dise 21.00 Islands of the Iguana 22.00 Kingdom of the
Bear 23.00 Retum of the Eagle 0.00 Survival of the Apes
1.00 Ambush in Paradise 2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Ultimate Guide 11.40 Body
Bugs - Up Close and Personal 12.30 Extreme Contact
13.00 O'Shea's Big Adventure 13.25 Talklng wlth Allens
14.15 Konkordski 15.10 Untold Storles of the Navy
SEALs 16.0Q Jnside the Space Station 17.00 Battlefleld
18.00 Ón the Inside 19.00 Scrapheap 20.00 Super
Structures 21.00 Oklahoma Fury - Day of the Tornadoes
22.00 Adrenaline Rush Hour 23.00 TrailMazers 0.00 Nu-
remberg 1.00 Scraphéap 2.00 Close
MTV 10.00 Making the Video Weekend 10.30 Making
the Video Ricky Martin - She Bangs 11.00 Making the
Video Weekend 11.30 Maklng the Video Destlny's Child
- Independent Woman 12.00 Making the Video Weekend
12.30 Making the Video no Doubt - Ex-glrifriend 13.00
Making the Video Weekend 13.30 Making the Video Dr
Dre & Emlnem - Forgot About Dre 14.00 Maklng the Vid-
eo Weekend 14.30 Making the Vldeo Jennifer Lopez -
Waitlng for Tonlght 15.00 Byteslze 16.00 MTV Data Vid-
eos 17.00 News Weekend Edltion 17.30 MTV Movie
Speclal 18.00 Dance Roor Chart 20.00 Making the Vid-
eo Britney Spears - Lucky 20.30 Maklng the Video Slsqo
- the Thong Song 21.00 Megamix MTV 22.00 Amour
23.00 The Late Uck 0.00 Saturday Night Muslc Mix 2.00
Chill Out Zone 4.00 Nlght Vldeos
CNN 10.00 News 10.30 World Sport 11.00 News 11.30
CNNdotCOM 12.Q0 News 12.30 Moneyweek 13.00 News
Update/World Report 13.30 Worlð Repbrt 14.00 News
.14.30 Your Health 15.00 News 15.30 Worid Sport 16.00
News 16.30 Golf Plus 17.00 Inslde Afrlca 17.30 Business
Unusual 18.00 News 18.30 CNN Hotspots 19.00 News
19.30 World Beat 20.00 News 20.30 Style Wlth Elsa
Klensch 21.00 News 21.30 The artclub 22.00 News 22.30
Wörld Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Inslde Europe
0.00 News 0.30 ShowMz Thls Weekend 1.00 CNN WorldVI-
ew 1.30 Dlplomatlc Ucense 2.00Larry Klng Weekend 3.00
CNN WorldVlew 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shlelds '4.00
News 4.30 Etoth íiides Wlth Jesse Jackson f r
FOX KIDS NETWORK 10.10 Camp Candy 10,35
Eek the Cat 10.55 Peter Pan and the Pirates 11.20 Ollver
Twlst 11.40 Princess Slssl 12.05 Usa 12.10 Button Nose
12.30 Usa 12.35 The Uttle Mermald 13.00 Prlncess Tenko
13.20 Breaker Hlgh 13.40 Goosebumps 14.00 Inspector
Gadget 14.30 Pokémon 14.50 Walter Melon 15.00 The
Surprise 16.00 Dennls 16.20 Super Mario Show 16.45
Camp Candy
06.00 Pottþétt par (A Match Made
jn Heaven).
08.00 Áttundi dagurinn (The Eight
Day).
10.00 Anastasía.
12.00 Jólaósk Rikka Ríka (Richie
Rich¥s Christmas Wish).
14.00 Pottþétt par.
16.00 Áttundi dagurinn (The Eight
Day).
18.00 Anastasía.
20.00 Jólaósk Rikka Ríka.
22.00 Hvaóa draumar ykkar vitja
(What Dreams May Come).
24.00 Óvætturin (The Relic).
02.00 Rob Roy.
04.15 Hafinn yfir grun (Above
Suspicion).
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt (e).
12.00 World’s most amazing vid-
eos (e).
13.00 Brooklyn South (e).
14.00 Adrenalin (e).
14.30 Mótor (e).
15.00 Jay Leno (e).
16.00 Djúpa Laugin (e).
17.00 Sílikon (e).
18.00 Judging Amy (e).
19.00 Get Real (e).
20.00 Two guys and a girl.
20.30 Will & Grace.
21.00 City og Angels.
21.30 Everybody loves Raymond.
22.00 Samfarir Báru Mahrens.
22.30 Profiler.
23.30 Conan O’Brien.
00.30 Jay Leno (e).
02.30 Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1 fm 92,4/93,5
7.00 Fréttir
7.05 Hangikjöt og vindlalykt
8.00 Fréttir
R 07 HancJkint tjt ■.•‘ndle'.vk*
— - — o-1 - 1 >o
8.45 Þingmál Umsjón: Óöinn Jónsson.
9.00 Fréttlr
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttlr
10.03 Veðurfregnir
10.15 Sáðmenn söngvanna í jólaskapl
11.00 í vlkulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagslns
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnlr og auglýsingar
13.00 Jólakveðjur
16.00 Fréttlr og veöurfregnir
16.08 Jólakveðjur
17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttlr
18.25 Auglýslngar og dánarfregnlr
18.35 Jólakveðjur
19.30 Veöurfregnlr
19.40 Jólakveðjur til sjómanna á hafl útl
20.00 Jólakveöjur Kveðjur í sýslur landsins.
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orð kvöldslns Jónas Þórisson flytur.
22.20 Jólakveðjur Kveöjur í sýslur landsins
og almennar kveöjur.
24.00 Fréttlr
00.10 Jólakveöjur og jólalög frá ýmsum
löndum Kveöjur I sýslur landsins og
almennar kveöjur.
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll
morguns Þorláksmessa
Rás 2 fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslif. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00
Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyr-
ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin.
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og
sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35
Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Radió X fm 103,7
11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnár frá BBC. '
Gull •. fm 90,9
10.00. Davíð Torfi. 14.00 Slgvaldi Búi.
18.30 Músík og minnjngar.
FM fm 95,7
071,00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm87,7
12.00 Ómar Smitli. 16.00 Guömundur
Arriar. 22.00 Mónó’rriúsík.rnix 23.00 Gotti.
Undin fm 102,9
Sendir út alla daga, aHan dáginn.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál áiláh sólarhringinn.