Dagur - 23.12.2000, Blaðsíða 4

Dagur - 23.12.2000, Blaðsíða 4
4 - LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Dagur' eða Skralli og Lalli eftir Aðalstein Bergdal Sýningar miðvikud. 27. des. kl. 15.00 Leikarar: Aðalsteinn Bergdal og Skúli Gautason Leikstjóri: Þráinn Karlsson TRÚÐABOLIRNIR KOMNIR skemmtileg gjöf fyrir börnin Kortasalan enn í fullum gangi! Gleðileg jól ■ r m m mm mm w r Jolagjofin i ar fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu og alla hina. Gjafakortí leikhúsið. Lil. ílj júiBhI Irlii.rt .:iíiii71; i ÐEEieEiaEEE] LEIKFÉLA6 AKUREYRAR Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Jólin á skjánum Jóladagskrá sjónvarps- stöðvanna er vegleg að vanda og efnisvalið fjöl- breytt. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ekki síst yngstu áhorfendurnir, en dagskráin á aðfangadag er nánast tileinkuð þeim. Aðfangadagur Ríkissjónvarpið I Ríkisjónvarpinu munu Asta og Keli úr Stundinni okkar skemmta börnunum og kynna barnaefni fram eftir dcgi. Meðal þess efnis sem cr í boði cr teiknimyndin „Síðustu jól jólasveinsins" eða „SantaYs Last Christmas" og fjall- ar bún um það þegar allir sofa \fir sig á verkstæði jólasveinsins og enn cr eftir að búa til jólagjaf- irnar. Eftir aftansöng í Dómkirkjunni munu stórsöngvararnir þrír Jose Carreras, Placido Domingo og Luciano Pavarotti syngja jólalög á tónleikum í Vínarborg. Þá verður sýnd breska bíómyndin „Sense and Sensibility" með Emmu Thompson, Kate Winslct og I lugh Grant í aðalhlutverkum. Stöð 2 Stöð 2 sýnir á aðfangadag banda- rfsku bíómvndina „Jólaósk Rikka", þar sem sagt er frá ríkasta krakka í beimi, Rikka ríka, sem er skammaður heima hjá sér lyrir að bafa eyðilagt jólin. Síðar á að- fangadag verður sýndur íslenskur jólaþáttur sem ber heitið „Nótt á jólaheiði" þar sem lylgst er með skrautlcgri hljómsveit scm villist úti í sveit á Þorláksmessu. Síðast ;í dagskrá Stöðvar 2 á að- fangadag er svo stórmyndin ,A Passage to India" meö Judv Dav- is, Victor Banarjee og Peggy ATiCTuít r aöálhltitvSrkyuij.. Sýn Á dagskrá Sýnar á aöfangadag verður sýnt frá heiðurstónleikum sem baldnir voru á dögunum til heiðurs leikkonunni Elizabetu Taylor, en þar vcitti Englands- drottning Elizabetu viðurkenn- ingu fyrir framlag hennar til tón- listar og líknarmála. Þar á eftir verður sýnt frá árlegum styrktar- tónleikum stríðshrjáðra barna þar sem fram koma Pavarotti og vinir og blanda saman rokki, poppi, blús og klassískri tónlist á óvið- jafnanlegan hátt. SkjárEinn SkjárEinn sýnir vandaðan barna- þátt „2001 nótt" á aðfangadag. Þátturinn er í umsjón Bergþóru Arnalds og eru hundurinn Draeo og Talnapúkinn aðstoðarmenn bennar í þættinum. Þegar hátíð gengur í garð verður hægt að fýlgjast með aftansöng í Grafar- vogskirkju í beinni útsendingu. Jóladagur Ríkissjónvarpiö A jóladag hefst dagskrá Ríkissjón- varpsins með barnaefni, en það sem ber hæst á dagskránni er fs- -L;nsLa__JnákmvTirlin____I Innfrúin góða og búsið" eftir Guðnýju Halldórsdóttur. Sagan um ung- frúna er byggö á smásögu eftir Halldór Laxnes og með aðalhlut- verk fara Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og EgiII Olafsson. Stöð 2 Islenska sjónvarpsmyndin „Lata stelpan" sem byggð er á tékk- neskri barnasögu og segir frá Iötu stelpunni Grétu er á dagskrá að morgni jóladags. Eftir sýningu á íslensku bíómyndinn „Fíaskó" sem verður á dagskrá eftir kvöld- mat flytur Sinfóníuhljómsveit Is- lands verk eftir Jón Leifs. Sýn „Jingle All the Way“ með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki er á dagskrá Sýnar í eftirmiðdaginn. SjárEinn Silfur Egils verður í jólaskapi á jóladag. Annar jóladagur Ríldssjónvarpið Ríkissjónvai-pið sýnir fjölskyldu- myndina „Ólíkir frumskógar" og segir þar frá kaupsýslumanni í NewYork sem bittir son sinn sem alinn var upp hjá indjánum í Ama- son-frumskóginu m. Spænska myndin „Todo sobre mi madre" eða ,AHt um móður mína" í leik- stjórn Pedro Almodóvar verður á dagskrá um kvöldið. Stöð 2 Strákarnir á Borginni, Bergþór Pálsson og Helgi Björnsson koma fram í skemmtiþætti, þar sem andi jólanna mun svífa \fir vötn- um. Strax þar á eftir verður sýnd bíómvndin „Notting Hill" með þeim Juliu Roberts og Hugh Gr- ant í aðalhlutverkum. Sýn Hópur íslenskra stangaveiði- manna láta drauma sína rætast í þætti sem ber heitið „Lax í Kanada". SkjárEinn Björn og félagar sýna brot af því besta úr þáttunum á liðnu ári. Jólabíómyndirnar Kvikmyndahúsin frumsýna jólamyndir sínar á annan í jólum, barnamyndir, grín- og spennumyndir. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Saving Grace og Ikingut Saving Grace er jólamynd Há- skólabíós. Hin virta breska leikkona Brenda Blethyn fer með aðalhlutverkið og leikur nær gjaldþrota ekkju sem ákveður að bjarga fjárhagnum með því að hefja rækt á kanna- bisplöntum. Blethyn hefur fengið mjög góða dóma fyrir leik sinn í myndinni sem þykir sérlega skemmtileg. Einnig verður frumsýnd í Háskólabíói ný íslensk barna- mvnd, Ikingut, í leikstjórn Gísla Snæs Erlingssonar. Þar segir frá undarlegri veru sem rekur á ísjaka að ströndum af- skekkts byggöarlags á Islandi. Þorpsbúar trúa því að ill öfl hafi sent hann til landsins en þegar drengurinn Bóas vingast við hinn ókunna gest reynist hann færa fólkinu blessun, gleði og björg í bú. Með aðal- hlutverk fara Hjalti Rúnar Jónsson, Hans Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Ikingut er frum- sýnd á annan í jólum kl. 16.00 Pokémon og Bruce Willis Jólamyndir Sambíóanna eru þrjár, Pokémon 2, Unbreakea- ble og hin spánska Abre los Ojos (open your eyes). Pokémon 2 mun eflaust gleðja hina fjölmörgu aðdáend- ur þessara þekktu fígúra, ekki síst þar sem myndin fær Iof- samlega dóma erlendis og þykir enn betri en sú fyrri. Bruce Willis leikur aðalhlut- verkið í bandarísku myndinni Unbreakeable, ásamt Samuel L. Jackson. David Dunn (Willi) lifir af bílslys og lestarslys án þess að á honum sjáist svo mikið sem skráma en Elijah Price (Jackson) fæddist brotinn bæði á höndum og fótum og hefur gengið undir gælunafn- inu Herra Brothættur. Myndin er í anda The Sixth Sense. Abre los Ojos segir frá Cesari sem er töfrandi, rfkur og ótrú- lega myndarlegur. Allt virðist ganga honum í haginn en ást- arllækjur og uppgjör breyta lífi Cesars svo um munar eða lifir hann kannski í draumi - eða er hann vitskertur? Með helstu hlutverk fara: Eduardo Noriega, Fele Martinez, Najwa Nimry og Penelope Cruz og leikstjóri er Alejandro Amena- bar. Little Nicky Little Nicky er jólamynd Regn- bogans, Stjörnubíós og Laugar- ásbíós. Hún fjallar um Satan sem tók við helvíti af föður sín- um Lucifer fyrir um tíu þúsund árum, er orðinn þreyttur og Iangar að setjast í helgan stein. Hann telur engan af sonum sínum þremur vera nógu þroskaðan til að taka við af sér. Tveir bræðranna stinga af úr helvíti og fara til jarðarinnar og það kemur í hlut yngsta bróð- urins Nicky sem leikin er af Adam Sandler að fara á eftir þeim og tigsa þá heim. Þetta er fullorðinsmynd og er hún ekki talin við hæfi barna yngri en 10 ára.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.