Dagur - 14.02.2001, Page 4
4 - MIÐVIKUDAGUR 14. FF.BRÚAR 2001
rD^r
FRÉTTIR
Fyrir hagsýna fiskneytendur getur skipt verulegum fjárhæðum hvar þeir gera innkaupin, þar sem verðmunur fer i allt að 100% og
rúmlega það.
Fiskur hækkað 43 %
mn£ram verðbólgu
(16-17%) og lúðu (11-12%). Saltfisk-
urinn hækkaði um 6-9% og ýsan um
7% heil og í sósu, en 3-4% í flökum.
Þó þetta sé rífleg hækkun - í Ijósi 4%
verbólgu á síðustu 12 mánuðum - er
hún samt minni en á árunum 1998 og
1999, en þá nam t.d. hækkunin á með-
alveröi ýsuflaka um 44%, eins og Sam-
keppnisstofnun bendir á.
Lúðukíló í nær 1.900 kr.
Verðmunur er nú mestur á stórlúðu í
sneiöum, frá 890 kr. (hjá Hafliða) upp
í 1.890 kr. (í Nethyl), sem er 112%
verðmunur. Munurinn er litlu minni á
smálúðunni; frá tæpum 760 krónum
upp í rúmar 1.490 krónur. A saltfisk-
inum munar kringum 60% á hæsta og
lægsta verði, frá um 610 til 1.000
krónur. ; En rúmlega fjórðungs verð-
munur er á ýsuflökunum, frá 715 til
um 900 kr. kílóið. - HEI
FR É TTA VIÐTALIÐ
Fiskverð hefur hækkað
íun 65% á síðustu fmun
árum, sem er 43% um-
fram almennar verðlags-
hækkanir.
Samanlagt verð á 1 5 kílóum af algeng-
ustu fisktcgundum var um 12.700
krónur í verðkönnun Samkeppnis-
stofnunar nú í febrúarbyrjun, eða um
844 krónur kílóið að meðaltali (sem
t.d. er ekki óaigengt kílóverð á lamba-
læri/hrygg). Meðalvcrðið hafði hækk-
að um tæp 8% frá árinu áður, en alls
hefur fiskverð nú hækkað um 65% á
aðeins fimm árum (ýsuflökin 60%), á
sama tíma og vísitala nevsluverðs
hækkaði aðeins um tæp 16%. Fyrir
hagsýna fiskneytendur getur skipt
verulegum fjárhæðum hvar þeir gera
innkaupin, þar sem verðmunur fer í
allt að 100% og rúmlega það.
Ódýrastur í Fjarðarkaupi
Lægsta verðið fann Samkeppnisstofn-
un langoftast í Fjarðarkaupi í Hafnar-
firði (8 af þeim 14 tcgundum sem þar
fengust) en hæsta verðið oftast í Fisk-
búðinni í Nethyl (9 af 16 tegundum í
þeirri búð). Samanlagt kílóverð þeirra
10 tegunda sem lcngust í báðum búð-
unum var um 7.1 70 kr. í Fjarðarkaupi,
en 10.400 kr., sem verðmunur upp á
45% að meðaltali. Sérstaka athygli
vekur að meðalverð í Fjarðarkaupi
hafði lækkað um 5% síðan í febrúar í
fyrra á sama tíma og það hefur hækk-
að um 17% í Nethyl.
Upp í 21% hækkun á ári
Samkeppnisstofnun kannaði fiskverð í
17 fiskbúðum og 12 matvöruverslun-
um á höfuðborgarsvæðinu. En stofn-
unin befur gert samsvarandi kannanir
allaþ götur frá 1993. Það var heil rauö-
spretta sem hækkaði langmest á síð-
asta ári (2 1 %), þá á kinnum og gellum
Páll
Pétursson.
I pottinum í gær voru
menn að ræða um yfirlýs-
ingu Páls Péturssonar fé-
lagsmálaráðhcrra, sem í
DV í gær kvcður uppúr með
afdráttarlausan stuðning
sinn við Guðna Ágústsson til vara-
formennsku í Framsóknarflokkn-
um. Þykir mönnum þetta vera
glöggt merki um að framboð Guðna
eigi hljómgrunn úti í sveitum
landsins. Hitt þykir stuðnings-
mönnum Guðna verra, en það er að
formaður Landssambands framsóknarkvenna, ]ó-
hanna Egilsbertsdóttir, skuli lýsa því yíir að iniklu
skipti að til varaformcnnskunnar veljist „kona af
höfuðborgarsvæðinu." Þykir Guðna-fólki þessi yf-
irlýsing ckki viöcigandi af hálfu formanns sam-
taka scm starfa á landsvísu; að skora sérsíaklega á
höfuðborgarkonu...
Eins og greint var frá í heita pottin-
um í gær cr athygli manna nú dáht-
iö að færast af varaformannsemb-
ættinu hjá framsókn og yíir á ritara-
cmbættiö, cn óvíst þykir nú að Ingi-
björg Páhna sækist eftir því starfi
áfram. Ritarinn hcfurtil jicssa boriö
hitann og þungann af innra starfi
flokksms og telja mcnn gríðariega
mikilvægt að i þctta starf veljist
sæmilcga óumdcildur maður scm
njóti víðtæks trausts flokksmanna
og liafi einnig þá reymslu að geta orð-
ið ráðherra fýTir fiokkhm. Þetta er
ckki síst talið mikilvægt cf varafor-
mannsslagurinn verður harður og drcgur Ilokks-
mcnn í fylkingar. Þá cr talið nokkuö Ijóst að sá scm
setjist i stól ritara gcti ckki verið cinn þcirra scm
formlcga hafa stimplaö liafi sig inn í varafor-
mannsslaginn. Því bíða menn cftir aö sjá hvað Siv
Friðleifsdóttir gcrir, cn manna á mcöal hcyrist ]ió
citt nafn öðrum fremur nefnt í þessu sambandi, cn
það cr nafn J óns Kristjánssonar, formaims fjárlaga-
ncfndar. Þó cr talið ólíklegt að Jón sækist cftir
þcssu starfi ncma það veröi í samkomulagi viö
Ingibjörgu Pálmadóttur, sem lieíur gegnt jm að_
undanfömu...
Ingibjörg
Pálmadóttir.
Jón
Kristjánsson.
Helgi Jensson
forstödumaður mengunarsviðs Holl-
ustuverndar
Heildarlosun gróðurhúsaloft-
tegunda var 3,4 milljónir
tonna áríð 1999. Þetta eina
ár jókst losunin um 9,5% af
alls rúmlega 14% aukningu á
áratugnum 1990-99. Nær
þ ríðjungur koldíoxíðs-útblást-
urs kemurfrá bílum.
MLkil aukning 1999 kom á óvart
- Kom 9,5% aukning cí heildarútstreymi
gróðiirhúscdoftteguiula círið 1999 cí óvart
og af hverju varð aukningin svona niiklu
meiri þetta eina úr lieldur en önnur úr cí
siðosta úrcttug?
„Já, þetta kom á óvart, því árin 1990 -
1999 þá var heildaraukningin rúm 14,5%.
Þannig að öll árin fram til I 999 var heildar-
aukningin innan við 5% en síðan bætast við
9,5% á þessu eina ári. Stærsti hluti þessar-
ar aukningar var vegna aukinna umsvifa í
stóriðju, einkum á Grundartanga. Að hluta
til er þessi aukning vegna aukins einkabíl-
isma og eitthvað vegna aukinna jarðvarma-
virkjana.“
Það kemur sjúlfscigt einhverjum ú
óvart uð „hreini“ jarðvarminn okkur ctuki
útstreymi gróðurhúsalofttegundci (unt 4%
cills útstreymis koldt'oxiðs hérlendis hefur
verið rctkið til jctrðvamut)?
„Jaröhiti sem Iosaöur er úr læðingi slepp-
ir út ákveðnum lofttegundum sem gefur
ákveðin koltvísýringsgildi. Eftir því sem
fleiri holur eru boraðar eykst þetta út-
streymi."
- Eru likur cí ctð einhver cíltkct aukning
konti t Ijós ú úrinu 2000?
„Fyrstu vísbendingar virðast benda til
minni aukningar á þvi ári. Enda kom méiri-
hluti aukningarinnar 1999 frá stóriðju og
það er ekki búist viö eins mikilli aukningu
frá henni á síðasta ári. Við getum þó ekkert
fullyrt þar um fyrr en tölurnar liggja lyrir."
- Nií er stefnt að gifurlegunt stóriðju-
framkvæmdum ú Grundartanga og ú
Auslurlctndi næstu úrin?
„Eg get ekkert sagt um hvaða áhrif aukin
álframleiðsla á þessum stöðum kæmi til að
hafa á aukningu gróðurhúsalofttegunda - ég
hef ekld þær tölur. Hins vegar hefur áður
verið birt spá um áhrif þess ef fyrirhugaðar
stóriðjuframkvæmdir yrðu að veruleika og
þær hafa mér vitanlega ekkert breyst."
- Er ekki hætta ú ctð Islctnd verði
„Svarti-Pétur“ i cdþjóðctsctnifélaginu nteð
sctmct úframhaldi?
„I sambandi við alþjóðasamstarfíð skal
tekið fram að tölur um losun gróðurhúsa-
lofttegunda á Islandi eru bara beinar út-
streymistölur. Þar er ekkert tillit tekið til
þess hvort hægt sé að vinna á móti þessari
þróun með landgræðslu eða trjárækt. Og
heldur ekki tekið tillit til þess hvort alþjóða-
samfélagið samþykkir að þetta svokallaða ís-
lenska ákvæði í Kyoto-bókuninni - seni er
um að taka sérstakt tillit til fremur lítilla
hagkerfa í santbandi við stór verkefni.
Þannig að meðan þetta er allt óljóst er ekki
hægt aö fullyrða neitt um það hvort við
veröum „svört" eða ekki. En hitt er Ijóst að
þetta er mjög óæskileg þróun, út frá því sem
menn tala um og segjast stefna að í hinu al-
þjóðlega samfélagi."
- Hvað er hægt ctð gerct til ctð breyta
þessu ?
„Hvað umferðina snertir er til dæmis
hægt að auka hlut almenningssamgangna.
Varðandi iðnaðinn þá er stefnan að beita
ávallt bestu fáanlegu tækni, þannig að þessi
útblástur minnld og umhverfisáhrifin hvort
sem þau eru í næsta nágrenni eða á al-
heimsvísu verði sem minnst. En vilji menn
hafa iðnað þá verður aldrei komist hjá ein-
hverju útstreymi."
Blaðamctnni finnst illskiljctnlegi
hvernig lofl þyngist svo við mengunina út-
hlústur gróðurhúsalofttegundci sé 3,4
milljónir tonnci úri ú Islandi, eðu 12 tonn
ú tttann?
„Loft er samansett úr eindum, sem hver
um sig hafa ákveðna þyngd. Það er síðan
reiknað út hvað margar eindir eru í ákveðnu
rúmmáli lofts og útkoman verður þymgd.
Munurinn á þyngd hcits og kalds lofts er
t.d. gott dæmi. I kyrru veðri liggur kalda
loftið niðri við jörðina en heita loftið er ofan
á, vegna þess að það er léttara." - HEI