Dagur - 14.02.2001, Qupperneq 10
10- MIÐVIKUDAGU R 14. FEBRÚAR 2001
Xfc^MT
s
s
%
YAVaxxxx
—■—fyrir-----
W\\\ PVvWWps
qq VA\c\^at\ 'V O'wí
XI n\Vui a(\
arni\etjum utj
WVamiequm
sfcftV.
S .Þttta er ööruvisi bók en gengur
| og gerist i likamsræktinni. Stíllinn
; cr Itttur og lipur, mélefniö gott og
§ bókin i erindi til allra sem vilja rækta
i likama sinn."
Sttinþór Guðbjartsson
MW. 23. dts. 1939
Hún fjallar ekki bara um vööva
en þú verður sterkari
Hún fjallar ekki bara um heilsuna
en þér mun líða betur
Hún fjallar um lífiö
og þitt verður aldrei samt aftur
Breyttu hugsun þinni - breyttu likama þínum - breyttu lífi þínu
Fæst í öllum betri líkamsræktarstöðvum og bókaverslunum
Pöntunarsími: 861 5571 og 899 5640
hvíttíLsvart
hönnun
prentun
I www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
SKRIFSTOFUSTARF
I5JARFIÐ
Iti/EFNISKRÖFUR
Um er aö ræða 100% starf við almenn fjárhags-
og launabókhaldsverkefni, gjaldkerastörf,
símsvörun, samskipti við innlenda jafnt sem
erlenda birgja/viðskiptavini og önnur
skrifstofustörf.
■ Grunnskólapróf
■ Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta
■ Gott vald á ensku
■ Frumkvæði, samskiptahæfni og
sjálfstæði í vinnubrögðum
■ Reynsla af bókhaldsstörfum
Við leitum að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í þróun skrifstofu- og starfsmannahalds
SHS á tímum mikilla breytinga og örrar tækniuppbyggingar.
Nauðsynlegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Starfið heyrir undir fjármála- og
starfsmannastjóra Slökkviliðs
höfuðborgarsvæðisins.
Upplýsingar gefur Halldór Halldórsson, fjármála og starfsmannastjóri, í síma 5702040 en
umsóknum ásamt starfs- og námsferilsyfirliti, skal skila á skrifstofu Slökkviliðs
höfuðborgarsvæðisins, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík., í síðasta lagi 2. mars næstkomandi..
Öllum umsóknum verður svarað. Athygli er vakin á því að stefna Slökkviliðs
höfuðborgarsvæðisins er að auka hlut kvenna í starfseminní.
Slökkvlið höfuðborgarsvæðisins er byggðasamlag í eigu sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu. Tilgangur SHS er að veita fyrstu viðbrögð til að vernda líf, heilsu fólks,
umhverfi og eignir. Liðið annast sjúkraflutninga, bruna - og forvarnir og hefur viðbúnað vegna
umhverfisóhappa á þjónustusvæði sínu. Starfsmenn SHS gegna einnig mikilvægu hlutverki
í skipulagi Almannavarna ríkisins.
FRÉTTIR
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra: Spurð í þauia um ýmis mál Bún-
aðarbankans.
Þaulspurð um
BÚTiaðarbanka
Umdeild viðskipti Búnaðarbank-
ans í tengslum við DeCode,
Pharmaco, Agæti og fleira eru
komin í sali Alþingis. Jóhanna
Sigurðardóttir j?ingmaður hefur
lagt fram ítarlega fyrirspurn til
Valgerðar Sverrisdóttur við-
skiptaráðherra um málefni
bankans og stjórnenda hans.
Jóhanna spyr hvort kaup
starfsmanna Búnaðarbankans á
hlutabréfum í Decode árið 1999
hafi gengið til baka, svo sem
Fjármálaeftirlitið hafi mælt fyrir
um. Hún spyr hvort eðlilega hafi
verið staðið að útboði bankans
og sölu á hlutabréfum í bankan-
um í ársbyrjun 2000, hvort
ákvæði um innherjaviðskipti
hafi verið brotin.
Ámiitnti ráðherra bankaráð?
Jóhanna spyr hver staða mála sé
nú varðandi eignarhluta Búnað-
arbankans í Pharmaco, en Fjár-
málaeftirlitið sendi ríkislögreglu-
stjóra beiðni um rannsókn vegna
gruns um að bankinn hefði haft
innherjaupplýsingar um félagið
undir höndum. Hún spyr hvaða
lög og reglur megi ætla að hafi
verið brotin í tengslum við kaup
og sölu Búnaðarbankans á
hlutabréfum í Agæti. Hvort
stjórnendur bankans hafi lcið-
rétt þann mikla mun sem var á
bifreiðastyrkjum til karla og
kvenna innan bankans í sömu
og sambærilegu stöðum, sem
kærunefnd jafnréttismála úr-
skurðaði árið 1998 að bryti í
bága við jafnréttislög, hvaða við-
urlög geti átt við í hverju þeirra ™
mála sem hér hafa verið nefnd,
hver beri ábyrgð á að lög og regl-
ur í hverju tilviki fyrir sig hafi
verið brotin.
Þá spyr Jóhanna hvort fleiri
mál hafi komið upp tengd Bún-
aðarbankanum sl. 5 ár en hér
hafa verið talin upp sem varðaö
geta brot á ákvæðum laga og
reglna og loks spyr hún hver séu
viðbrögð ráðherra við margítrek-
uðum brotum bankans á Iögum
og reglum - hvort ráðherra hafi
áminnt bankaráð eða stjórnend-
ur bankans fyrir jiessi brot og
með hvaða hætti ráðherra telji
að Jjessi aðilar eigi að sæta
ábyrgð vegna þessara mála.
- Fl>G
Bryndís í stað
Rannveigar
Bryndís Hlöðversdóttir var á
fundi þingflokks Samfylkingar-
innar á mánudag kjörin formað-
ur þingflokksins. Rannveig Guð-
mundsdóttir lætur af sama starli
að eigin ósk og tekur sæti í
Norðurlandaráði og í utanríkis-
málanefnd Alþingis, sem Sig-
hvatur Björgvinsson átti sæti í
áður. Jóhann Arsælsson gegnir
áfram embætti varaformanns
þingflokksins og Guðrún Ög-
mundsdóttir embætti ritara.
Bryndfs Hlöðversdóttir er
fædd þann 8. október árið 1960.
Bryndís er í sambúð með Há-
koni Gunnarssyni og eiga þau
tvíburana Hlöðver Skúla og
Magnús Nóa sem fæddir eru
1997. Bryndís lauk lögfræðiprófi
frá HÍ 1992. Hún stundaði
skrifstofustörf í Reykjavík 1982-
1987. Starfsmaður dómsmála-
Bryndís Hlöðversdóttir, nýr þing-
flokksformaður Samfýlkingarinnar.
ráðuneytis 1990-1992 og iög-
fræðingur hjá ASÍ 1992-1995.
Bryndís hefur átt sæti á Alþingi
síðan 1995. — FÞG <
1