Dagur - 14.02.2001, Qupperneq 19
Átaks-
verkefni
Páll Pctursson félagsmálaráð-
herra lýsti því yfir á fundi á Húsa-
vík á dögunum að ríkisvaldið gæti
liðsinnt stöðum út á landi sem
ættu í tímabundnum atvinnu-
vanda með því að styrkja átaks-
verkefni með greiðslum úr at-
vinnuleysistrvggingasjóði þar sem
fyrirtæki eða sveitarfélög kæmu
með framlag á móti. Ataksverkefni
hafa verið unnin á Húsavík t.d. í
tengslum við gróðursetningu,
Hvalamiðstöðina og fleira. En er
hugsanlegt að beina svona styrkj-
um í varanlega atvinnuuppbygg-
ingu?
Aðalsteinn Á. Baldursson, for-
maður Verkalýðsfélags Húsavíkur
kvaðst hafa viðrað þá hugmynd
við ráðherra á þessum fundi, hvort
hugsanlega mætti meta það sem
átaksverkefni ef tækist að hefja
framleiðslu hjá Islenskum harð-
viði hf. á meðan verið væri að
skoða málið frekar og atvinnuleys-
isbæturnar yrðu nýttar þar. Hann
taldi þeim fjármunum betur varið
en til skammtímaverkefna eins og
yfirleitt væri raunin með átaks-
verkefnin. — JS
Framkvæmd-
ir í Félaös-
heimm
Iðnaðarmenn vinna þessa dagana
að töluverðu viðhaldi og breyting-
um á húsnæði Félagsheimilis
Húsavfkur. Þar sem inngangur var
áður, miðasalan og fatahengið er
verið að gera lítinn ráðstefnusal
sem verður búinn öllum nauðsyn-
Iegum búnaði til að halda ráð-
stefnur að ýmsu tag;i.
„Þessar framkvæmdir eru á veg-
um Félagsheimilisins sem kostar
breytingarnar en ckki að frum-
kvæði nýrra eigenda Hótels Húsa-
víkur, eins og margir hakla," segir
Ágúst Oskarsson, stjórnarmaður.
Hann segir að það hafi verið kom-
inn tími á viðhald en einnig hafi
það ráðið nokkru að það hafi ein-
faldlega vantað ráðstefnusal af
þessu tagi í húsið, eftir að Félags-
þjónusta Þingeyinga lagði undir
sig húsnæðið á efri hæðinni og
litli salurinn 4. hæð hótelsins var
tekinn undir hcrbergi. — js
Daggardrop-
ar sRemmta
Ttcir þekktir félagar í hústáska
tónlistargeira'num hafa ruglað
sarnan músíkreitum sínum og
koma fram í fyrsta skipti á Gamla
Bauk annað kvöld undir nafninu
Daggardropar. Þessir ágætu trú-
badorar eru þeir félagar Halliði
Jósteinsson og Elvar Bragason.
Hafliði er elstur starfandi poppara
á svæðinu og á firnalangan feril að
baki og Elvar hefur lagt gjörva
hönd á gítar í nokkrum sveitum og
báöir syngja fagurlega sem þekkt
er. Þeir félagar hafa áður starfað
saman í Danshljómsveit Húsavík-
ur og lítillega í endurreistum
Víbrum Ivrir fáum árum.
Dagga rdroparnir munu svo
spila í Sölku um helgina. — JS
Fulltrúar verkalýðsfélaga og starfsmanna funduðu á dögunum með fé-
lagsmálaráðherra.
tækja þar sem uppsagnir hafa ver-
ið að undanförnu og þar sem
heimamenn eru ekki lengur ráð-
andi afl.
„Við gerðum það einmitt að sér-
stöku umræðuefni á þessum
fundi, að eignarhald burðarfyrir-
tækja í atvinnulífinu væri farið af
svæðinu og menn hefðu áhyggjur
af því. Þetta hefur óneitanlega
breytingar í för með sér á stjórn og
framtíðarmarkmið fyrirtækjanna.
Það gefur auga leið að þegar eig-
endur og stjórnendur fyrirtækja
eru heimamenn á Húsavík, þá
hafa heildarhagsmunir samfélag-
ins óhjákvæmilega áhrif á ákvarð-
antöku þeirra. En þegar eigendur
eru búsettir í Reykjavík eða á Ak-
ureyri þá gegnir öðru máli og er í
sjálfu sér skiljanlegt og ekkert
óeðlilegt við það," segir Aðalsteinn
Baldursson, formaður Verkalýðsfé-
lags Húsavíkur.
Burðarfyrirtæki
Þegar eignarhald fyrirtækja er úr
höndum heimamann dregur um
leið mjög úr upplýsingaflæði það-
an um stöðu, áfor'm og horfur, sem
eykur á óvissu meðal starfsmanna
og víðar í viðkomandi samfélagi
um framtíðina. Á fundi Verkalýðs-
félags Húsavíkur um atvinnumál
4. febrúar s.l. var samþykkt að
óska eftir fundi með stjórnendum
helstu fyrirtækja á Húsavík og
kalla eltir stefnu þeirra í atvinn-
a
Meðal þess sem er rætt í tengslum
við áföll í atvinnulífinu á Húsavík
er að óvissa og óöryggi á atvinnu-
markaði hafi vaxið verulega eftir
að stærstu atvinnufyrirtæki á
staðnum hurfu úr höndum heima-
manna og eru þá einkum nefnd til
Kaupfélag Þingeyinga, sem að
stærstum hluta er í eigu KEA og
Fiskiðjusamlag Húsavíkur þar sem
Olíufélagið hf. er ráðandi aðili.
Þessi flötur málanna var m.a. til
umræðu á fundi forystumanna
verkalýðsfélaganna á Húsavík og
Kópaskeri á dögunum. Á þessum
fundi voru líka starfsmenn fyrir-
uppbyggingu á svæðinu, sýn við-
komandi fyrirtækja á atvinnulífð
og hvað þau ætluðu að gera.
Verkalvðsfélagið hefur nú sent
Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri
og Fiskiðjusamlagi Húsavíkur bréf
þar sem farið er fram á fund um
þessi mál sem fyrst. „Við teljum
mjög mikilvægt að Jtessi ágætu fyr-
irtæki, sem nú eru burðaraðilar í
atvinnulífinu á staðnum, vinni
með heimamönnum að því að fjöl-
ga hér störfum," segir Aðalsteinn.
Starfshópur
Þá hefur Verkalýðsfélag I lúsavíkur
sent bæjarstjórn Húsavíkur bréf,
þar sem vakin er athygli á hremm-
ingum í atvinnulífinu að undan-
förnu og uppsögnum í kjölfarið.
Og kemur raunar fram að félagið
hafi undir höndum upplýsingar
urn frekari erfiðleika í atvinnu-
rekstri á Húsavík sem geti leitt til
uppsagna og þar sé um að ræða
smáfyrirtæki og verslanir.
I þessu erindi til bæjarstjórnar
er þeim tilmælum beint til bæjar-
yfirvalda að þau hafi frumkvæði að
því að mynda starfshóp um atvinu-
mál. Og verkalýðsfélagið gerir það
að tillögu sinni að starfshópurinn
verði skipaður fulltrúum frá Húsa-
víkurkaupstaö, Atvinnuþróunarfé-
lagi Þingeyinga, Verkalýðsfélagi
Húsavíkur og frá helstu fyrirtækj-
um á Húsavík, en aðrir hagsmuna-
aðilar geti einnig átt aðild að
starfshópnum. — JS
ogFH
Verkalýðsfélag Husa-
víkiir hefur sent KEA
og Fiskiðjusaiiilagi
Húsavíkur hréf þar
sem spurt er um fram-
tíðaráform þessara fyr-
irtækja á Húsavík og
óskað eftir samstarfi
við þau um að fjölga
störfum í hænum.
Stærstu fyrirtækin eru
ekki lengur í eigu
heimamanna og það
hefur aukið á óvissu í
atvinnulífinu.
Hver eru áform KEA
Húsavtk?
Áhyggjuleysi í Bjariialiiisi
Þau hafa engar áhyggjur af atvinnumálunum eða hvort þau koma til með að búa i sameinuðu sveitarfélagi eða ekki, börnin á Leikskólanum í Bjarnahúsi.
En það kemur allt með kalda vatninu.