Dagur - Tíminn Akureyri - 24.05.1997, Side 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 24.05.1997, Side 8
20 - Laugardagur 24. maí 1997 JDcigitr-Smtúm LIFIÐ I LANDINU Það má búast við miklum tilþrifum og fjöri á Greifatorfœr- unni á Akureyri í dag. Það verða smám saman komin þúsundir drynjandi hestafla á skóflu- dekkjum, torfœru- bílar sem stökkva upp brekkur og börð. í tilefni dagsins heimsótti Dagur-Tíminn nokkrar kempur úr torfœrunni. Gleðilegt torfæru- sumar! Verð að baða mig heima hér eftir Helgi Schiöth stefnir til himins í keppninni í dag á nýsmíðuðum bíl. Mynd gs. Sárt að lenda ur mikilli hæð Einar Gunnlaugsson er ákveðinn í að endurheimta fyrri sess í Greifator- færunni. Mynd: GS lega,“ fullyrti hann þegar spurt var hvort hann stefndi ekki hátt í dag, bæði í sætum og flugi. „Ég hef nú ekki áhuga á því að slá metið hans Sigurðar Axelssonar, það er langt frá því,“ sagði hann. „Pað er svo helvíti sárt að lenda úr svona mikilli hæð,“ segir Helgi, en hann var þekktur fyrir há stökk og mikil tilþrif. „Ég slapp vel,“ segir Helgi um skemmdir vegna flugferð- anna á Frissa fríska á sinum tíma. „Ég hef aftur á móti séð menn sleppa hálf illa út úr því eins og Gunna Egils forðum á Akranesi. llann fór illa.“ „Ég byrjaði í janúar," svarar hann því hvenær smíði bílsins hali byrjað. „Ég smíðaði annan fyrir Éinar Gunnlaugs, þessi er voðalega líkur honum," sagði Helgi og bætti svo við glettnis- lega: „Ég smíðaði prótótýpu handa Einari og kom svo með einn fullsmíðaðan handa mér.“ Hann segist vera búinn að fá góðan styrktaraðila: „Já, Frissa fríska.“ -ohr Haraldur Pétursson (lengst til vinstri) Islandsmeistari frá í fyrra er að verða klár í slaginn. Hann er hér ásamt tveimur af aðstoðarmönnum sín- Um. Myn&.HP Að megniim til sami bfll Ja, svona að verða það,“ svaraði Haraldur Péturs- son, handhafi íslandsmeist- aratitilsins, þegar hann var spurður í vikunni hvort hann væri að verða klár í slaginn. „Petta er að megninu til sami bíll,“ segir Haraldur um bflinn Einar Gunnlaugs- son er ákveðinn í að hampa bikarn- um eftir daginn í dag. Einar Gunnlaugsson hefur verið í toppslagnum í tor- færunni undanfarin ár, hefur hampað ýmsum titlum og það var um tíma komin hefð á að hann ynni Greifatorfæruna en hann vann hana þrjú ár í röð þar til Haraldur Pétursson íslandsmeistari náði af honum toppsætinu í fyrra. Fá le’nti Ein- ar í öðru sæti á Akureyri en sumarið skilaði honum í þriðja sæti í íslandsmeistarakeppn- inni. „Pvi' verður snúið við núna,“ segir Einar ákveðinn. Einar er kominn á nýjan bfl sem Helgi Schiöth tók þátt í að smíða, „já, hann tók að sér járnsmíðina,“ segir Einar um þátt Flelga. „Nei, þetta er allt öðruvísi," segir Einar aðspurður hvort þessi bfll sé svipaður gamla bflnum. „Þetta er byggt á sama grunni. Ég er með sömu hás- ingar, vél og skiptingu og var í gamla bflnum en bfllinn sjálfur er allur smíðaður upp á nýtt, fjöðrun og öll yfirbygging. Hann er lengri á milli hjóla en gamli var en boddýið er styttra og þyngdarhlutföllin eru allt önnur en í gamla.“ Vélin er aftar og framhásing- in framar þannig að þyngdar- hlutföll bflsins eru meira miðju- læg. Einar átti ekki mikið við brotna öxla og þvíumlíkt að stríða. „Nei, ég er með mjög öflugt dót þannig. Pað var helst bfllinn sjálfur sem var að gefa sig, grind og annar þannig búnaður sem er búið að bæta úr núna.“ Böðin sem Einar lenti í þegar hann fór yfir ár og polla á gamla bflnum voru fræg, hann hlær dátt þegar spurt er hvort hann losni við þau: „Já, nú er engin sturta. Ég verð að baða mig heima hér eftir.“ Það er búið að fara tvær prufuferðir á nýja bflnum. „Þetta lofar góðu. Mér finnst hann mjög góður en maður sér það ekki nema stúdera þetta í samkeppni við aðra. Mann vantar alvöru brautir og beina samkeppni til að sjá muninn." Skelin af gamla bflnum er annþá til en ekki til sölu. „Nei, hann er bara minning.“ -ohr Helgi Schiöth mœtir galvaskur í slaginn á nýjum Frissa fríska og stefnir hátt. Þetta er svona sérútbúinn torfærubfll. Ég get ekki lýst honum beint, hann er með fjögur hjól og svona,“ svar- ar IJelgi þegar spurt er um bfl- inn nýsmíðaða og gerir með því góðlátlegt grín að spurning- unni: „IJvernig bfll er þetta?“ Helgi er á leiðinni í slaginn eftir rúmlega árs frí. Bfllinn var ekki alveg klár í slaginn og ekki mikið búið að prufa hann þegar rætt var við Ilelga í vikunni. „Nei, ég ætla nú að prufa hann á morgun," svaraði Helgi að- spurður hvort hann ætlaði að láta duga að prufa bflinn bara í keppninni sem fram fer í dag. „Alveg til himins gersam- en viðurkennir að það sé aðeins búið að eiga við hann: „Það er komið nýtt fjöðrunarkerfi, það eru sérsmíðaðir gormar í hon- um núna.“ Auk þess er búið að taka bflinn allan upp og yfirfara hann. Haraldur segist vera bara nokkuð vel stemmdur fyrir laugardaginn. „Aðeins farinn að koma fiðringur í mann, þetta er allt að koma.“ Hann segist ekkert vera tiltakanlega hrædd- ur um að Einar nái titlinum aft- ur. „Ekki svo, ekkert hræddur kannski. En það getur náttúr- lega allt gerst.“ Haraldur er búinn að vera í torfærunni í fjögur ár: „Ég hef nú ekki viljað telja fyrsta árið með, það var bara leikaraskap- ur.“ IJann er búinn að vera á sama bflnum allan tímann, en hann leit svolítið öðruvísi út í byrjun en hann gerir nú. Það gekk nánast allt upp í fyrra- sumar og hann sJá^þ að mestu við bilanir. „Það var einu sinni sem hann bilaði hjá mér í þraut, það var stýrisdæla. Það var það eina sem skemmdi fyrir mér,“ segir hann. „Það er nú ansi teygjanlegt," svarar hann þegar spurt er að hvað úthaldið kosti yfir sumar- ið. „Það fer eftir bilunum en það er verið að tala um ein- hverjar eina, tvær milljónir. Annars er erfitt að skjóta á svona tölur, maður reynir að fylgjast sem minnst með því svo sjokkið verði minna." Haraldur segist vera kominn með góða styrktaraðila fyrir sumarið og ef það bilar ekki mikið þá hefur hann upp í kostnað með tekjunum af styrktaraðilunum. En hann stendur ekki einn í slagnum: „Við erum tíu saman í liði og veitir ekki af, valinn maður í hverju plássi.“ -ohr

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.