Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Síða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981.
5
„Video-
barbar-
isminn”
til um-
ræðuá
Alþingi
' — þingmenn telja fimm
lög stöðugt brotin
„Enginn úrskurður liggur ennþá
fyrir um það hvað útvarp i raun og veru
er. Sérstök nefnd vinnur að skýr-
greiningu þess. Meðan unnið er hvet ég
Ríkisútvarpið ekki til að standa í dóm-
stólamáli út af meintum brotum vegna
myndbandaútvarps, en Ríkisútvarpið
getur kært þó mín hvatning til þess sé
ekki fyrir hendi.”
Þannig mælti Ingvar Gíslason
menntamálaráðherra í snörpum
umræðumum videomálin i fyrirspurna-
tíma Alþingis i síðustu viku. Hann
sagði einnig: „Videobarbarisminn
rennur sitt skeið á enda án þess að
nauðsynlegt sé að hringja í lögregluna
útafmálinu.”
Margir tóku til máls.Vilmundur
Gylfason kvað svör ráðherra við fyrir-
spurninni „ósvífin og málin ættu ekki
að vera í lokuðum nefndum”.
Þingmenn töldu fimm lög brotin
með núverandi videorekstri; lög um
höfundarrétt, útvarpslög, söluskatts-
lög, lög um kvikmyndaeftirlit og
Bernarsáttmálann.
Sverrir Hermannsson kvað furðulegt
að ráðherra horfði á ótal lögbrot
framin en biði aðeins úrskurðar
nefndar. -A.St.
Ein stærsta leikfangaverzlun á
Norðurlöndum
Laugavegi 18a S: 11135-14201
HEIMSFRÆGU
leikföngin
í meira
úrvali
en nokkru
sinn
fvrr.
Ótal önnur
leikföng
fyrir börn
á öllum
aldri.
Willys 1955: Litur brúnsanseraður,
•vél 327 Chevrolet, breið dekk,
brettakantar, tekinn allur i gegn.
Verð kr. 45 þúsund.
AMC Concord ’79, drapplitur,
cyl., ekinn 12 þ.km. Sjálfskiptui
aflstýri og -bremsur, útvarp, sum
ardekk. Verð 115 þ.kr., skipl
möguleg.
BUamarkaðurinn
Toyota Cressida Coupé 1978, blá-
sanseraður, sjálfskiptur, 2ja dyra,
ekinn 60 þús. km. Verð kr. 82 þús.
Góð lán.
Mazda 323 5 dyra 1981, blásanser-
-aður, ekinn 1000 km. Verð kr. 95
þús. Einnig til Mazda 323, 3ja dyra
1981.
Colt GL 1981, brúnsanseraður,
ekinn 10 þús. km, útvarp, segul-
band. Verð 86 þús. kr.
Toyota Crown 1981 disil station,
•litur blásanseraður, ekinn 68 þús-
und km, sjálfskiptur, aflstýri, út-
varp og segulband. Ath. 7 manna.
Verð 180 þús. kr.
M. Benz. 220 disil 1976, litur gulur,
ekinn 260 þúsund km. Aflstýri, út-
varp, segulband. Ath. nýrra útlitið.
Gullfallegur bfll. Verð 115 þús. kr.
Ford Bronco 1974, litur grænn og
hvitur, vél 8 cyl., sjálfskiptur.
Eldnn 121 þús. km, aflstýri, útvarp,
segulband, nýjar hliðar, nýtt púst
og demparar. Verð kr. 75 þúsund.
Volvo 244 DL árg. 1976, grænn,
ekinn 78 þús. km, sjálfskiptur, út-
varp, fallegur bíll i toppstandi.
Verð kr. 80 þús. greiðslukjör.
Galant 1600 1979, litur brúnn,
ekinn 20 þús. km, útvarp, grjót-
grind, verð 90 þús. kr.
%
Mazda 929 L station árg. 1981; Ijós-
brúnn, ekinn 12 þús. km, vökva-
stýri, beinsk., sem nýr bíll. Verð kr.
130 þús.
KETILSPRENGING-
IN Á H0FSÓSI
Volvo 245 GL station 1980, brún-
sanseraður, ekinn 28 þ.km , beinsk.
'm/aflstýri, toppgrind o.fl., auka-
hlutir, fallegur bUI. Verð kr. 145
þús.
„Framdrifsbill".
Buick Skylark Sedan árg. 1980,
silfurgrár, ekinn aðeins 3 þús. km,
6 cyl., beinsk. (4ra gíra). Verð kr.
185 þús.
Mazda 323 (1400) 1980, rauður, 5
dyra, sjálfskiptur, útvarp, segul-
- band, snjódekk, sumardekk. Verð
kr. 85 þús.
BMW 320 1981, drapplitur, ekinn
lOþús. km. Verð 150 þús. kr.
Ford Mustang 2.8 1979, blásanser-
aður, 6 cyl. m/öllu, snjód. og sum-
' ard. Verð: kr. 135 þús. (Skipti
möguleg á ódýrari).
, litur grár, ekinn
68 þús. km., aflstýri, útvarp,
segulband, tausæti. Góður bíll.
Verð 190 þús. km.
Sport 1980, rauður, ekinn 35
þ.km. Verð kr. 85 þús. Einnig Lada
'Sport '78 og '79.
Volvo 244 GL 1979, grænn, ekinn
40 þ.km. Aflstýri, útvarp. Verð kr..
1125 þús.
„Drif á öllum.”
Subaru 1800 4 x 4 slation 1981,
rauður, ekinn 16 þ.km, hátt og lágt
drif, toppgrind, víndskeið, dráttar-
kúla, silsalistar o.fl. Sérpantaðir
aukahlutir. Verð kr. 128 þús.
KM-y.-.-:-,..
Chevrolet Malibu Classic station
silfurgrár, árg. 1979, ekinn 51 þús.
km , 8 cyl. sjálfsk. m/öllu,
snjódekk + sumardekk, sem nýr
bill. Verð kr. 140 þús. Skipti
möguleg á ódýrari bfl.
Öflug ketilsprenging varð i kyndi-
klefa féiagsheimilisins Höfðaborgar á
Hofsósi á sunnudagskvöld eins og fram
kom í DB í gær.Hurðir og rúður þeytt-
ust út frá kyndiklefanum, sem er í
kjallara hússins, og sprungur komu
íveggi.Mikii mildi var að ekki urðu slys
á mönnum. Húsvörðurinn var á leið
niður í kjallarann er slysið varð. Hann
átti aðeins örfá skref ófarin að hurð
sem fór af hjörunum, klesstist upp við
vegg hinum megin í herberginu og fór
þar í spað. Margvísleg starfsemi hefur
farið fram í félagsheimilinu. Þar er úti-
bú Búnaðarbankans, hreppsskrifstofur
og mötuneyti. Sprengingin heyrðist
víðaí þorpinu.
-JH/DB-mynd Guðni
Sig. Oskarsson, Hofs..