Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981.
Spurningin
Gætir þú hugsað þór
að eyða jólunum á
sólarströnd?
Ingi Ragnar Björnsson, fulltrúi I
Landsbankanum: Nei, það gæti ég
ekki, það myndi ég helzt ekki vilja. Ég
held að jólin séu til þess að vera heima.
Baldvin B. Skaftfell, á eftirlaunum:
Nei, ákveðið. Ég kann betur við mig
heima. Ég myndi varla vilja missa af
jólastemmningunni heima og sam-
skiptunum við fjölskylduna.
Pétur Magnússon bankamaður: Já,
jólin eru andleg hátíð og mér skilst að
það sé alveg sama hvar við eyðum þeim
séum við rétt innstillt inn á boðskap
jólanna.
Eiður Guðnason alþingismaður: Ég vil
helzt vera heima hjá mér um jólin. Mér
fyndust það engin alvörujól ef ég væri
á sólarströnd.
Rut Magnúsdóttir skrifstofustúlka:
Nei, mig langar ekki til þess. Ég vil vera
heima hjá fjölskyldunni.
Guðmundur Haraldsson prentari: Nei,
ég held ekki, á ölium öðrum tímum en
jólunum. Maður er búinn að venja sig á
að vera heima hjá sér á jólunum.
Lesendur Lesendur Lesendur
.evðv.’
*,r,eÚ"
a-tííSíS-n J!ss,öíf?§ss. i
fhtr' >»ng,
*•+, *?*> •<
h‘Uur **«• tSí'jJ^Stng
'pe**i w* t*°*’ **•*'«.;I*
j\V» } et"0'? vyo'0'
*.'S5»ífVS, <-JS^2á «*£•*•£ •tóí*1*'*"*
p®$5£ «!SSs
ÉÍÉ*
P*K*r v,*»« ..
oriiíA " * ** tja,. *,ío
fe."
Ss^iasÆe ‘
______________—-------------------------__.. .
1 Mogga er stungið upp á Sigriði Asgeirsdóttur sem borgarstjóraefni og Svarthöfði VIsis vUI gera hana
að forseta borgarstjórnar.
Engan kvennalista, en
Sigríður borgarstjóri
Margrét Sigurðardóttir skrifar:
Ég vil taka undir bréf frá
„Móður” í VIsi I gær, þar sem hún
varar „allar lýöræöishugsandi
konur” við að gleypa hrá öll skrif
um kvennaframboð, þvi slik
framboö séu runnin undan rif jum
Alþýðubandalagsins.
Þetta eru vissulega orð 1 tima
töluö, þar sem boðað hefur verið
Þorleifur Kr. Guðlaugsson skrif-
ar:
Ég hef verið að furöa mig á
vinnubrögöum við framkvæmdir
borgarinnar, nánar tiltekiö við
hitaveitu og fleira við Kleppsveg
og Elliðavog.
Nti eru þessar undraverðu
framkvæmdir búnar að standa
allt sumarið og meira til, meö öll-
um þeim hættum I umferðinni,
sem þeim fylgja. Þarf verkfræð-
inga til að gera mestu mistökin i
framkvæmdum rikis og bæja?
Ég hef séð svona mistök svo
vlða að ég get ekki mælt með
svona vinnubrögðum eða varið
þau á nokkurn hátt, heldur for-
dæmi ég þau. Það er búið að taka
aö minnsta kosti tvo mánuði aö
koma þessari hitaveitulögn undir
„Nói” skrifar: 1
„Það hefur lengi undanfarið
hlakkað drjúgt I framsóknar-
mönnum yfir Sjónvarpinu og
grænu pennunum, sem menn
veifa I öllum viðræðuþáttum þar.
Sjónvarpsmenn voru snöggir til
að pennavæða gesti sina með
þessum grænu túss-kúlupennum
(á bölvuðu máli). En eru jafn
seinir að uppgötva að slikir penn-
til fundar um væntanlegt kvenna-
framboð i Reykjavlk um næstu
helgi. Ég vil þvi Itreka þá skoðun
mlna og „Móður” að lýðræöis-
hugsandi konur láti ekki slikt
framboð glepja sér sýn.
Jafnframt vil ég vekja athygli á
mjög eftirtektarverðri grein eftir
Sverri Þóröarson I Morgunblað-
inu I dag, þar sem stungiö er upp
Kleppsmýrarveginn og hefur það
skapað stórhættu I umferðinni
þar um gatnamótin allan tlmann.
Þar hafa orðið mörg umferðar-
slys og óhöpp.
Þótt undarlegt sé, hafa slysin
ekki oröið fleiri þótt umferöarhöft
hafi verið á. Það er þó ekki rétt-
læting á þeim vinnubrögðum,
sem þarna eru viðhöfð.
Sami trassaskapurinn er meö
umferðarljósin á þessum hættu-
lega stað. Við þau er ekki unniö
nema á margra mánaða fresti og
þau standa eins og svartar vofur
á gatnamótunum.
Það er heldur ekki nóg meö að
unnið er slælega við þessar fram-
kvæmdir, heldur er aö þeim unniö
ar fást nú orðið I ýmsum öörum
litum og frá öörum framleiðend-
um en sem halda sig við græn-
ingjana.
Nei, þetta er engin smámuna-
semi. Þessir grænu pennar eru
orðnir óþolandi! Alveg óþolandi.
Sjónvarpsmenn mættu taka sér
til fyrirmyndar lýöræðisleg gos-
drykkja- og ölboð fjármálaráö-
á þvl, að Sjálfstæöisflokkurinn
tefli fram konu, frú Sigriði As-
geirsdóttur lögfræðingi, sem
borgarstjóraefni i næstu kosning-
um. Þetta er mjög athyglisverð
hugmynd hjá Sverri, sem ég tek
hiklaust undir. Það mundi draga
mjög kraftinn úr væntanlegu
kvennaframboði og raunar gera
það óþarft.
með yfirþyrmandi hugsunarleysi
eða kæruleysi með eyðslu á al-
mannafé. Frá minu sjónarmiði
hefði mátt spara margar milljón-
ir á þessu verki.
Ég get ekki betur séð en aö
hitaveitu stokkar séu viða algjör-
lega ofanjaröar. Hvers vegna
máti ekki grafa þarna grynnra
fyrir lönginni? Láta hitaveitu-
stokkinn jaðra við jörð og nota
hann siöan sem gangbraut og
hjólreiðabraut. Þetta heföi verið
hægt að gera við hitaveitu um
borgina vlða þar sem hitaveitu-
stokkar eru. Vatnið myndi
kannski kólna við þetta um eitt til
tvö stig, nógu er það nú heitt
samt. Þá hefðu kannski færri orö-
ið fyrir hálfgeröum slysum af
völdum þess.
herra, sem býður eina tegund frá
hverjum islenskum framleið-
anda. Þótt pennar séu ekki fram-
leiddir hér.
Og svo vitum við það, að svona
áróður er bannaður I rlkisfjöl-
miölum... já, burt með framsókn-
arpennana næsta árið, þar næsta
árið og þar, þar næsta árið, úr þvi
sem komið er.”
ÞAKKIR
TIL ÚT-
VARPS
OG SJÓN-
VARPS
—fyriralltsemer
mannbætandiog
skemmtilegt
Muna Jóna skrifar frá Dýrafirði:
Ég bið að heilsa eftirtöldum, með
þakklæti fyrir allt það sem er mann-
bætandi og skemmtilegt bæði í út-
varpinu og sjónvarpinu, enda er það
imargt.
Pétri þakka ég enn og aftur fyrir
hvað hann er elskulegur í lagavalinu.
Mig langar raunar að heyra oftar í
Sigrúnu á Rangá og Huldu Emils.
Þær hafa báðar mjög fallegar raddir.
Svo er nú hann Ómar okkar allra.
Hann kemur nú oft með bezta efnið í
sjónvarpið og verður honum varla
fullþakkað, því svoleiðis kann maður
að meta. Hann verður bara að hætta
að reyna að drepa sig í þessum
rallíum. Það borgar sig varla. Ekki
getur hann haft bikarana með sér
eftir síðasta rallíið á jörðinni.
Náttúruverndarráð segir líka að
það megi ekki plægja svona upp
jörðina og ekki hvetur lögreglan
menn til þess að dansa svona á
götum. Nei, Ómar, hættu þessu helv-
ítis ralli áður en konan þín tekur af
þér ráðin og allar góðar konur fylgja
henni að máli.
Síðan langar mig til þess að
minnast á mjög góðan samtalsþátt
við Auði Eir og Gunnar Kvaran. Sá
þáttur var bæði fræðandi og bæt-
andi.Ef bara allir hugsuðu svona, þá
væri nú öðruvísi í þessum heimi í
dag. Það er svo ótrúlega margt hægt
að gera sem kostar lítið en bjargar
miklu.
Svö má nú ekki gleyma Þorgeiri
Ástvaldsyni. Þættirnir hans eru oft
afbragðsgóðir, fyrir utan nú blessað
fallega og glaða andlitið hans og
glampann í augunum.
Þá er það hann Trausti veðurfræð-
ingur. Hann er nú alveg rúsínan í öllu
saman. Ég þakka honum svo innilega
fyrir hvað hann kemur skemmtilega
fyrir og munu víst margir vilja taka.
undir þau orð. í mtnum huga er hann
alltaf gleðigjafi.
Muna Jóna skrifar okkur frá Dýra-
firði og segir m.a. að Trausti Jónsson
veðurfræðingur sé „nú alveg rúsínan
i öilu saman”. Á Munda Jóna þá við
rikisfjölmiðlana okkar svona yfir-
ieitt.
Bréfritara þykir slæiega staðið að framkvæmdum borgarinnar við Elliðavog og Kleppsmýrarveg.
Eins og svartar vof ur
á gatnamótunum
Grænu pennana burt úr sjónvarpinu