Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. KVIKUYNDAMARKAÐUmNN VIDEO * TÆKI * FILMUR SKÖLAVÖRÐUSTI'G 19 IKLAPPARSTÍGSMEGIN) SfM115480 OKKUR VANTAR KONU í húsið til þess að halda heimili fyrir mann og tvö börn á skólaaldri. Má vera með barn. Upplýsingar i síma 96-25162 eftir kl. 19. KJÖT OG ÁLEGG Kjötvinnslan er flutt úr Hólmgarði AÐ SMIÐJUVEGI D-24, SÍMI 78820 HJÓLBARÐAR Kínverskir vörubílahjólbarðar, verð frá kr. 2.540,00. Umboðsmenn víða um land. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. EINKAUMBOÐ Á fSLANDI: |^£Y|M|R SF SÍMI 95-4400, BLÖNDUÓSI. Til sölu BMW520 autom. érg. '80 Renautt 20 TL érg. 78 BMW520 órg. '801 fíenault 18 TS. érg. 79 BMW518 érg. W Ronault 14 TL. órg. '80 BMW323Í irg. '81 Renauft 14 TL órg. 79 BMW320 érg. 79 fíonauh 14 TL órg. 78 BMW320 érg. 78 Renauh 18 TS. órg. 79 , BMW316 Arg. "81 Renauh 12 TS. órg. 78 BMW316 érg. '80 Renauh 12 station órg. 74 BMW316 érg. 79 RonauhS TS. órg. 75 BMW316 órg. 78 Renauh4 TL. órg. 79 BMW316 órg. 77 Renauh Estafette órg. 78 BMW315 érg. "81 Renauh 4 VAN F6 órg. 79 fíonauft 20 GTL. érg. 79 Renauh 4 VAN órg. 75 OpiÖ 1—6 laugardaga. | KRISTINN GUÐNAS0N HF. L. 2 SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 J ÓSKUM EFTIR UMBOÐSMÖNNUM FYRIR ALLAR TEGUNDIR SKÓFATNAÐAR OG ÍÞRÓTTAVARA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Bíldudalur, Borðeyri, Blönduós, Breiðdalsvik, Búðardalur, Djúpivogur, Dalvlk, Flateyri, Flatey, Grundarfjörður, Grímsey, Grenivfk, Garður, Húsavfk, Hveragerði, Hella, Hólmavfk, Hvammstangi, HjaKeyri, Hrfsey, ísafjörður. Króksfjarðarnes, Kópasker, Njarðvfk, Ólafsvík, Ólafsfjörður, Patreksfjörður, Raufarhöfn, Sandgerði, Suðureyri, Súðavfk, Skagaströnd, Svalbarðseyri, Sauðárkrókur, Stöðvarfjörður, Vogar, Vopnafjörður, Þórshöfn. Þorlákshöfn, Þingeyri, Allar upplýsingar veittar hjá skóverzlun V alur Margeirsson fékk mikla bót á psoriasissjúkdómi sinum eftir böð við Svartsengi. Mynd-emm. Fréttir um psoriasissjúklinginn íSvartsengi vakti athygli: Lækningamáttur sjávar í Svartsengj kannaður —átta þingmenn vilja láta útbúa aðstöðu þar fyrir sjúklinga ef sjórinn hef ur lækningamátt Á þingi í gær var lögð fram tillaga um að könnun færi fram ájækninga- mætti jarðsjávar við Svartsengi. Leiði sú könnun til jákvæðrar niðurstöðu verði þegar komið upp aðstöðu fyrir þá sjúklinga sem að læknisráði er talið rétt að noti jarðsjóinn til baða. Gert er ráð fyrir að við könnunina verði haft samráð við samtök lækna, samtök psoriasis- og exemsjúklinga, svo og samtök annarra sjúklinga sem not gætu haft af slíkum böðum. Flutningsmenn tillögurnar eru sex þingmenn Reyknesinga og tveir þing- menn Reykvíkinga með Matthías Á. Mathiesen í broddi fylkingar. í greinargerð er minnt á að fyrir fjölda psoriasis- og exemsjúklinga hafi loftslagsbreyting, sól og sjávarböð í hlýjum sjó reynzt mikil lækning. Lögum hafi verið breytt 1979 þannig að þeir sem að mati sérfræðinga gætu með þessum hætti leitað sér lækninga erlendis hlytu til þess ferðastyrk. Síðan er minnt á þann atburð sem skýrt var frá á sínum tíma er Valur Reglur um bóksölu rýmkaðar Einokuninni aflétt segir Björgvin Guðmundsson f ormaður samkeppnisnef ndar Reglur þær er gilt hafa um veitingu bóksöluleyfa hér á landi hafa nú veriö rýmkaðar til muna. Hafa Verðlagsstofnun og Félag islenskra bókaútgefenda • samið nýjar reglur um veitingu slikra leyfa. Samkvæmt þeim er nú sl^lt að veita aðilum er uppfylla tiltekin almenn skilyrði bóksölu- leyfi, en þau þóttu áöur nokkuð háð geðþóttaákvörðunum Félags islenskra bókaútgefenda. Kveikjan að þessum breytingum er umsókn Hagkaups til bóksölu á siðasta ári. Varð mikið fjaðrafok vegna þessa máls, sem lyktaði þannig að fyrirtækið fékk bráðabirgðaleyfi til bóksölu, þrátt fyrir itrekuð mótmæli Félags íslenskra bóka-- útgefenda. Með tilkomu nýju reglanna fær Hagkaup nú fullt og óskorað leyfi til bóksölu. Visir hafði samband við Björg- vin Guömundsson formann sam- keppnisnefndar.en hún hefur lagt blessun sina yfir nýju reglurnar. Sagði Björgvin að meginbreyt- ingin væri sú, að uppfylltu menn Heimiliskettir eymamerktir Nú lítur út fyrir aö tlmi gömlu góðu kattahálsbandanna sé að liða undir lok. Kattavinafélag Is- lands hefur nefnilega ákveðið að beita sér fyrir þvl, að frá og með áramótum verði allir heimilis- kettir eyrnamerktir. Aö sögn Svanlaugar Löve, for- manns Kattavinafélagsins, verö- ur þessu þannig fyrir komið að tiltekin merki verða flúruð I hægra eyra kattarins. Komið verður á fót sérstöku merkikerfi I þessu augnamiði. Verður landinu skipt upp I umdæmi, svipað þeirri merkingu sem notuö er þegar bif- reiðar éru merktar eftir lands- hlutum. Samfara þessu mun Kattavina- félagið láta útbúa sérstakt nafn- sklrteini fyrir hvern kött. —JSS Margeirsson fékk mikla bót á psoriasis- sjúkdómi með því að njóta baða í heitum jarðsjó við Svartsengi. Telja flutningsmenn að leiði könnun i ljós að sjórinn við Svartsengi hafi í sér lækningamátt gæti það gjörbreytt möguleikum þessara sjúklinga til að fá einhverja bót meina sinna án utan- ferða. Heilbrigðisráðuneytið eigi að hafa forystu um þá könnun. -A.St. Björgvin Guömundsson. viss skilyrði, svo sem nægilegt rými til bóksölu og nægilegt Urval bóka, ásamt fleiru væri skylt að veita þeim bóksöluleyfi. ,,Það má þvi með sanni segja, að einokuninni á veitingu bök- söluleyfa sé aflétt með þessum breytingum sagði Björgvin. Samfara umræddum breytingum ákvað samkeppnis- nefnd að veita undanþágu frá ákvæðiverðlagslaga um bann við ófrávíkjanlegu lágmarksverði. „Þessu háttar þannig til, að samkvæmt ákvæðum verðlags- laga er bannað að setja ófrá- vlkjanlegt lágmarksverð á vörur og þjónustu”, sagði Björgvin um þetta atriöi. „Félag islenskra bókaútgefenda sótti siðan um undanþágu á þessu ákvæði. Var hún veitt eftir að samkomulag náðist um reglurnar um úthlutun bóksöluleyfa”. Þess má loks geta aö nýju reglurnar um veitingu bóksölu- leyfa ná aðeins til þéttbýlla staða á landinu. —JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.