Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Page 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. 9 Hótel fyrir 100 gesti fyrir- hugað f Kópavogi Skipulagsyfirvöld í Kópavogi fjalla nú um umsókn þriggja Kópa- vogsbúa varðandi stað fyrir 20—30 íbúða mótel, annaðhvort sunnan við miðbæinn eða niðri við Fossvog í Sæbólslandi. Þá er einnig komið að ákvörðun um ráðstöfun lóðar í miðbænum fyrir 100 gesta hótel vestan núverandi húsalengju við Hamraborg sunnanverða. Það eru þrír athafnamenn í Kópa- vogi sem óskað hafa eftir svæði fyrir mótelbyggingu, þeir Einar Óskars- son, Stefnir Helgason og Þórólfur B. Jónsson. Tveir staðir koma til greina, svokallaður Vogatungureitur sunnan við miðbæ Kópavogs og austan við gjána og svo reitur í Sæbólslandi þar sem fyrirhugað var að reisa íbúðir fyrir aldraða. Ef mótelið fær stað í Sæbólslandi verða íbúðir fyrir aldraða byggðar í staðinn í Voga- tungureitnum. Á þessu sama umrædda svæði í Sæbólslandi var til skamms tíma gert ráð fyrir bowling-höll og tjaldsvæði í tengslum við hana og smábátahöfn, sem verður þarna við Fossvoginn en frá þessum áformum hefur verið horfið. Nú er að ljúka áfanga í byggingu húsalengjunnar sunnan Hamra- borgar í miðbæ Kópavogs þar sem bensínstöð Olís er nú komin. Næsti áfangi til vesturs á að verða hótel- bygging fyrir 100 gesti og með tilheyrandi aðstöðu. Hafa skipulags- yfirvöld Kópavogsbæjar þegið ráð hjá helstu hótelmönnum hér á landi í sambandi við þessa byggingu en ennþá hefur ekki verið leitað eftir aðilum til þess að hrinda hug- myndinni í framkvæmd. Það mun þó veraádöfinni. -HERB. ;m~£: Fyrirhugað hótel í Kópavogi yrði annaðhvort í Sæbólslandi eða sunnan við niðbæinn. Reykt rúllupylsa.............kg verð 32,00 kf. Hvalkjöt.....................kg verð 26,00 kt. Hrefnukjöt...................kg verð 27,00 kl*. Dilkalifur...................kg verð 40,30 kf. Dilkahjörtu .................kg verð 26,70 kr. Dilkanýru....................kg verð 26,70 kr. Dilkamör.....................kg verð 6,40 kr. Slagvefja með beikoni.........kg verð 29,00 kr. Kjúklingar, 4 stk. í poka,...kg verð 54,00 kr. Kjúklingar...................kg verð 61,00 kr. Slög.........................kg verð 14,50 kr. Stórlúða í sneiðum...........kg verð 22,50 kr. Strásykur....................kg verð 5,90 kr. Kakó, 1/2 kg,........................ 20,60 kr. Egg..........................kgverð 42,00 kr. Dönsk jarðarberjasulta......................800 g 28,40 Dönsk hindberjasulta........................800 g 28,40 Dönsk apríkósusulta..........................800 g 28,40 Tilboð á hreinlætis- vörum frá MjöH, t.d. C-11,10kg,kr. 117,80. 0PK) I ÖLLUM DEILDUM: Mánudaga — miðvikudaga kl. 9—18. Hmmtudaga kl. 9—20.) Föstudaga . kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—12. /AAAAAA Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HLJOMTÆKJADEILD HVERFISGOTU 103 SIMI 17244 SHARP Ekki bara ER-2742 peningakassi heldur líka bókhaldsvél SHARP peningakassar leggja ekki bara saman tölur — • Þeir halda aðskildri sölu allt að 8 afgreiðslumanna. • Geyma verðminni, allt að 315 föst verð. • Halda allt að 30 vöruflokkum aðskildum á kasastrimli fyrir bókhaldið. • Sjálfvirk klukka stimplar tíma á strímilinn - hvenær afleysingar taka til, — hvenær þessi eða hin ávísunin kom íkassann. MJÖG ÓDÝRIR — MJOG VANDAÐIR SHARP PENINGAKASSI FYRIR STÓR EÐA SMÁ UMSVIF Júlíus Hafstein Frambjóðandi íprófkjöri Sjálfstæðisflokksins Stuöningsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.