Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. '11 Á Evrópumeistaramótinu í Birming- ham í sumar kom það í hlut ítalans fræga, Benito Garozzo, að spila tvö grönd á spil suðurs. Vestur spilaði út tíguldrottningu. Spurningin er: Hvort vilt þú heldurVera í vörn eða sókn? Norður AÁD632 D6 OK *G9732 Austur Vestir AG75 VÁ4 ODG87 +K854 * K94 V K108 0 106432 + 106 SUÐUR + 108 <7G97532 0 Á95 +ÁD Við skulumfyrst líta á hvernig Gar ozzo spilaði tvö grönd. Hann átti fyrsta slag á tígulkóng blinds. Spilaði hjarta og svínaði níunni. Vestur gaf og hjarta var spilað áfram. Þá varð vestur að drepa á ásinn. Spilaði tígulgosa. Gar- ozzo drap strax á ás og spilaði hjarta. Þar með var spilið i höfn. Fjórir slagir á hjarta, tveir á tígul og svörtu ásarnir. Fannstu vörnina, sem hnekkir tveimur gröndum? Tígull út, kóngur hjartaníu svinað. Vestur drepur strax á ás. Spilar tígulgosa. Suður drepur á ás og spilar hjarta. Austur gefur. Blindur á slaginn og verður að spila laufi. Ef drottningu er svínað — eða ás spilað og síðan drottningu — drepur vestur laufkóng. Spilar tíguláttu. Austur drepur á tígultíu. Nía suðurs fellur. Þá tekur austur hjartakóng og vestur kast ar tígulsjöinu, sem annars festir litinn. Vörnin fær þá þrjá slagi á tígul, tvo á hjartaog laufkóng. Ekki hefði nægt hjá Garozzo að spila hjartadrottningu í öðrum slag. Vestur drepur og spilar tígli. Suður verður þá að fara inn á spil blinds á spaðaás til að spila hjarta, sem austur gefur. Síðan sama vörn og áður. Á stórmótinu í Tilburg í október kom þessi staða upp í skák Spassky og Larsen, sem hafði svart og átti leik. 30.-----g5 31. hxg6 frh. — h5 32. Bf5 — Bh6 33. Be6 + — Kg7 34. Hxe3 — Bxf4 og kapparnir sættust á jafntefli eftir að hafa lokið 40 leikjunum. Þú mátt taka hundinn hans Benna af jólagjafalistanum okkar. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Seltjarnaraes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. AkureyH: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20. nóv.-26. nóv. er í Garðsapóteki og Lyjfa- búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á vírkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl.-9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Lairgar þig að sjá það sem við förum að rífast út af. / Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fímmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. IIÍÍÍÍÞÓknartéms Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á samatimaog kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: KI. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alia daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-r-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18,. sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli; Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað álaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. ^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Ðækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir vlðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú hugsar alltof mikið um for- tíðina. Hugsaðu meira um það jákvæða í umhverfi þínu og notaðu timann frekar til að skipuleggja framtíðina. Fiskarnir (20! feb.-20. marz): Þú mátt búast við að uppskátt verði um leyndarmál sem þú hefur lengi lumað á og það verður þér fremur til léttis en sorgar. Fólk sem þú umgengst á til að vera dálitið uppstökkt í dag. Hrúturinn (21. marz-20. april): Breyttar heimilisaðstæður veröa einhverjum af þinum nánustu til mikillar gleði. Þú uppskerð umbun erfiðis þins, en hætt er við að þú lendir í deilum. Nautifl (21. april-21. mal): Athugaðu vel þinn gang, það gæti orðiö til að leysa vandamál i sambandi við gagnstæða kynið. Þú færð góðar fréttir. Tviburarnir (22. mai-21. júní): Einhvers konar viðskipti hafa í för með sér skemmtilegt ferðalag. Þú hefur mikið að gera en þú nýtur þess til hins itrasta. Krabbinn (22. júni-23. júli): örlæti er góður eiginleiki, en það má ekki heldur fara út í öfgar. Gættu þess að gefa ekki meira en% þú hefur efni á. Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Vinur þinn lendir í vanda, en tekur því með mestu ró. Taktu þér hann til fyrirmyndar, er þú lendir í svipuðum aðstæðum. Ástamálin eru daufleg. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það reynir á þolinmæði þína í dag. Þú bjargar deginum aðeins með því að láta ekki deigan síga. Slappaöu svo af með þvi að leyfa þér einhvern munað sem þú hefur hingað til ekki timt að veita þér. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú færð viðskiptatilboð en gættu þess að fá það skriflegt. Þú skemmtir þér vel, ímyndunaraflið fær byr undir báða vængi og þér hættir til að eyða of miklum tíma í dag- drauma. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þér finnst sem gengið sé á hluta þinn og gerir viðeigandi ráðstafanir. Eldri persóna leitar til þín, sinntu bón hennar, hún gæti verið þér mikilvæg. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Þér gengur vel í einkalífinu þó fjölskylduvandamálin séu ekki öll leyst. Einhver af yngri kyn- slóðinni leitar ráða þinna í sambandi við ástamál. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert á báðum áttum hvað fjár- málin snertir en stjörnurnar eru þér hagstæðar. Nýr vinur minnir þig á gamla málsháttinn: Oft er flagð undir fögru skinni. Afmælisbarn dagsins: Það blæs ekki byrlega fyrir þér í fjár- málunum fyrri hluta ársins. En þér tekst að vinna bug á öllum erfiðleikum. Þú eignast nýjan og skemmtilegan vin sem verður þér til mikillar hjálpar og afþreyingar. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Kefiavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sírni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Mjinningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjófls Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.