Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981 25 Fólk Fólk Beöið fyrir Brooke Brooke Shilelds, 16ára,en þekkt sem kynbomba, fékk nýlega bréf frá sunnu- dagaskólakennara í Texas. í bréfinu biður hann Brooke um að hætta að leika í ósiðlegum myndum. A: hann þar við tvaer síðustu myndir Brooke, Pretty Baby, en þar leikur hún 12 ára gamla vændiskonu og svo Endless Love. Ennfremur segir í bréfinu að kennar- inn biðji fyrir Brooke á hverjum einasta degi ásamt 35 nemendum sínum. En umboðsmaður Brooke heldur því fram að stjarnan sæki sjálf kirkju á hverjum sunnudegi og vinni auk þess mikið að góðgerðarmálum. — Svo að Brooke ætti kannski frekar að biðja fyrir kennaranum, segir umboðsmaðurinn. Hljómsveitin Rolling Stones hélt nýlega hljómleika I Bandarikjunum, en langt er um liðið slðan hljömsveitin stóð þar saman á sviði. Húsið var troðfullt áheyrenda sem fögnuðu hljómsveitinni ákaft. Nœst á dagskrá eru þrennir tónleikar í N. Y. og er uppselt á alla, en 50.000 miðar eru seldir á hverja hljómleika. Sýnir þetta glöggt að rokkið er síður ensvoá undanhaldi. Á myndinni sjáum við tvo jrœgustu meðlimi Roll- ing Stones dilla sér á sviðinu, þá Mick Jagger og Keith Richard. Opið föstudag til kl. 19.00 Opið laugardag kl. 9-12. Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiöjan A JEROME HELLMAN-JOHN SCHLESINGER PRODUCTION □USTtlM HOFFIVlAlM JON VOIGHT Ávallt eitthvað nýtt í ^Nyborg«o ‘"hÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI8 KÓPAVOGI KVÍMTfi furuhúsgögn Með alþjóðlega viðurkenningu Nýborg Sími 78880 Laugardaga 10-16 v/plU. sunnudaga frá 14-17 Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Faxabóli F 3 I Viðidal fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 17:15. Seldir verða 3 óskilahestar: Rauðstjörnóttur, glófextur, marksýlt og bitieða fjöður aftanhægra, brúnn, járnaður, mark fjöður aftan hægra, biti aftan vinstra og brúnn, mark blaðstýft framan hægra, biti aftan vinstra. Hestarnir verða seldir með 12 vikna innlausnarrétti samkv. 56. gr. laga nr. 42/1969 Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik TÓNABÍÓ Simi 31182 MIDNIGHT COWBOY Midnight Cowboy hlaut á sínum tíma eftirfarandi óskars- verðlaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri (John Schlesinger). Bezta handrit. Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari frábæru kvik- mynd. Aðlhlutverk: Dustin Hoffman og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30, Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.