Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 32
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hvað ertu að gera með klukkuna, elskan? Við erum í mömmuleik, við Stjáni. En sætt, litlu skinnin hafa svo gaman af því að hafa eftir það sem þau sjá þá fullorðnu Astin min, ég gerði mér ekki grein fyrir að klukkan vaeri orðin svona maret! PADDA, þú ert búinn að vera úti á hverju kvöldi alla vikuna! Til sölu Toyota 5000 saumavél til sölu. Vel með farin. Verð 1800 kr. Uppl. ísíma 30473. Kjötborð til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 37620. Til sölu pels og ullarkápa, nýtt baðborö með skúffum og barnastóll með borði. Einnig tvö olíumálverk af íslenzku landslagi. Uppl. í síma 75872 næstu daga. _______________ Hlaðrúm — saumavél. Hlaðrúm til sölu, einnig Necchi sauma- vél, er sem ný. Uppl. í síma 74543. Trésmfðavél til sölu: Rockwell 10 tommu hjólsög til sölu. Uppl. í síma 77185 á kvöldin. Til sölu sem ný gfna, einnig gömul fatapressa og fleira tilheyr- andi hreinsun. Uppl. í síma 81480. Til sölu vegna brottflutnings: raðsófasett, kr. 3000, frystiskápur, kr. 2500, ísskápur, kr. 2500, fataskápur, kr. 1500, ýmiss konar ljós, borðstofuborð og stólar, alls konar iþróttavörur, ruggu- stóll, trommusett (barna), hraðbraut, drengjahjól, bílstóll, barnasæti á hjól, flatnaður o.fl. Sími 86896. Af sérstökum ástæðum er til sölu, nýlegur barnastóll, sófasett á. 2000 kr., skenkur, hjónarúm á 2000 kr., svefnsófi, innskotsborð og fl. Uppl. í síma 73843. Sjónvörp. Svarthvít sjónvörp, mikið úrval. Radíó- búðin, Skipholti 19, sími 29800. Til sölu bambushjónarúm og 2 náttborö, lagerhillur, spónaplötur, kastarar og kastarabrautir, einnig svört bæsuð hillusamstæða, selst ódýrt. Uppl. í síma 24318 eftir kl. 18.30. Barnakojur, barnaferðarúm, barnahlið og strauvél til sölu. Hagstætt verð. Sími 73121. Til sölu Sunsit sólarlampi. Uppl. í síma 92-3909 eftir kl. 17. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Til sölu notuð búðarborð, bóka- og blaðarekkar og annar búnaður fyrir verzlanir og markaði. Bókabúð Glæsibæjar, sími 30450. Til sölu notaðar innihuröir, seljast ódýrt. Uppl. í sima 77436 á kvöldin. Til sölu nýr simsvari, talstöð, 42 rása, ásamt loftneti, Sony vasadisco (Walk Man), Casio tölva og Akai segulband, 4ra rása. Uppl. í síma 34327. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir skrifborð,, borðstofuborð og stóla, eld- húsborð og stóla, sófaborð, smáborð, borð undir sjónvarp, svefnbekki, eins manns barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, ljósakrónur, lampa og margt fleira. Sími 24663. Innrömmunarverkstæði, í fullum gangi, með aðstöðu fyrir smá- verzlun til sölu nú þegar, af sérstökum ástæðum. Tilboð sendist DB merkt „Innrömmun 800”. Til sölu ruggustóll, antik, 100 ára, barnareiðhjól, hárþurrka, fern herraföt, dömufatnaður, alls konar telpnafatnaður, dömu- og barna- skófatnaður og ný leðurkápa, einnig gjaldmælir (Halda). Uppl. í síma 42368. Til sölu vel með farínn 3ja sæta sófi með hornborði og hjóna- rúm með springdýnu frá Kristjáni Sig- geirssyni, einnig stórt gólfteppi. Uppl. í síma 20237. Til sölu vegna flutnings stór fataskápur, 3x2 m, stór spegill í miðju, hjónarúm, barnaherbergissam- stæða og unglingaherbergissamstæða. Uppþvottavél, bakarofn, barnavagga m/himni, orgelskemmtari, C55B Yamaha. Uppl. í síma 19362 eftir kl. 19. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofu- skápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu nýlegt sófasett 3 + 2+1, klætt með moherplussi i „gammelros”. Verð 12 þús. Einnig er til sölu grænn barokkstóll, verð 1200 kr. og svart glerborð á kr. 600: Lítið notaður fatnaður til sölu á sama stað; plíseruð pils, kápur og fleira. Uppl. í síma 38410. Óskast keypt Sandkorn Bjarni Einarsson. Leilað að manni Nii er mikið skrafað og skeggrætt innan Fram- söknarflokksins, enda menn komnir I prófkjörs- ham þar eins og sums- staðar annars staðar. Það sem mest stendur I mönn- um þessa dagana, er að finna mann sem hægt væri að ná samstöðu um i efsta sæti borgar- st jórnarlistans, sem Krístján Benediktsson stendur nd upp úr. Ýmis nöfn hafa heyrst nefnd I þessu sambandi. Hæst ber þó nafn Bjarna Einarssonar fyrrverandi bæjarstjóra á Akureyri. Hann starfar nú I Fram- kvæmdastofnun og þykir býsna liklegur til stór- ræða áþessum vettvangi. Alfreð á fleygiferð Og það eru ýmsir sem hugsa sér gott til glóðar- innar í prófkjöri Framm- ara. Alfreð Þorsteinsson er sagður vera kominn á Alfreö kominn á fleygi- ferö. fleygiferð i slaginn og vera til alls liklegur. Ekki ber mönnum saman um hvaða „lykilmenn” Al- freð hafi að baki sér, en vist mun hann treysta á hverfasamtökin I Breið- holti. Erhaftfyrirsatt, að ýmsum rosknum og ráð- settari Framsóknar- mönnum sé ekkert um þetta brölti Alfreð og vilji sjá m argt annað en hann i borgarstjórnarsætunum. Loks er sögö mis- munandi mikil ánægja rikjandi m eö „æsku- blóma flokksins”, þau Gerði Steinþórsdóttur og Eirik Tómasson. Bæði ætla þau sér stóra hluti i prófkjörínu, en við ákaf- lega litlar undirtektir margra flokksmanna, enn sem komið er... Oðru nær Eins og allir vita, eru Þjóöverjar ákaflega stoltir og eiga erfitt með aö viðurkenna að þeir hafi tapað. Þeir töpuðu til dæmis ekkert striöinu. Þeir urðu bara i öðru sæti! Hdn sigur ekki I.... Alltaf sniðugír Og nú kaupa Hafn- firðingar iéttmjólk og ekkert nema léttmjólk. Vitið þið af hverju? Það er svo auðvelt að bera hana heim. Tímabærl liltal Prestkostningar hafa oft viljað taka á sig hinar verstu myndir i hita kostningaslagsins. Hafa flest meðöl veriö notuö, svo að þessar kirkjunar athafnir hafa á stundum Hkst illvigu nautaati fremur en nokkru ööru. Þetta hafa þeir trúlega haft í huga prestarnir sr. Jón A. Baldvinsson og sr. Þórhaliur Höskuldsson, er þeir birtu eftirfarandi tiimæli tii Akureyrar- safnaðar i blaöinu islendingi: „Við undirritaðir um- sækjendur um Sr. Jón A. Baldvinsson. Sr. Þórhallur Höskulds- son. Akureyrarprestakall lýs- um þvi sem einlægri ósk okkar að undirbúningur fyrirhugaðra prest- kosninga fari fram i fullri vinsemd og gagnkvæmrí viðringu. Við bendum á að við er- um talsmenn sama mál- staöar, sömu kirkju og viljum báðir veg hennar sem mestan. Þvi leggjum við áherslu á, að kosningastarfið takmark- ist við jákvæða kynningu og að sjálfstæð skoðana- myndun verði virt I hvi- vetna, um leið og viö hvetjum safnaðarfólk til þátttöku I kosningunni, biðjum við þess að hún megi verða kirkjunni til sóma”. Á ððrum nðtum Svo eru aörir sem virðast ekki taka málið eins alvarlega og prest- arnir tveir. 1 islendingi gefur einnig að lita aug- lýsingu frá skemmti- staðnum H-100: „Jæja, nú er farið að Ifða að prestkostningum á Akureyri og ættu þvi allir að fægja geislabauginn t.d. á morgun. Opið kl. 8-1 em. (HæfOegurskammtur á einn geislabaug: Sndningur i H-100, einn þrefal...r og jæja... sjá- umst í H-100). Ja, suss og svei. Lítlð knrn Jæja, góðir hálsar, — og aðrir frampartar! Nd erkominn tfmi til að ég feti i fótspor ykkar hinna, stígi upp úr sand- kassanum og taki til við önnur verkefni, — í bili, að minnsta kosti. Þvi „hvfld er nauösyn”, eins og Þyrnirós sagði þegar hún vaknaði upp af iúrn- um. Ég vil þakka ölium þeim sem hafa dmakaö sig viö að slá á þráöinn og koma ýmsum skemmti- legheitum á framfæri, þennan tfma sem ég hef hirt um komin. Lifíð heil. Óska eftir aó kaupa 3ja fasa loftpressu, 550—700 lítrá. Uppl. í síma 52206 eftir kl. 17. Óska eftir aó kaupa W.C. og stálvask með blöndunar- tækjum. Vinsamlegast hringið í síma 74460 eftirkl. 19. Óska eftir aö kaupa vandaða sambyggða trésmíðavél, minnst með 3ja hestafla mótor. Einnig óskast 35 mm myndavél og hljóm- flutningstæki. í trésmíðavélinni er góð útborgun. Uppl. í síma 97-4322. Óska eftir dekkjum 145 X14. Uppl. í sima 92-3640. Vantarsambyggða trésmíðavél og einnig aðrar trésmiða- vélar. Uppl. í síma 38203. SETUR ÞO STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? Áður en þú kemur að gatna- mótum? ÞAÐ ER ÆTLAST TIL ÞESS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.