Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 34
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fallegur, þrifínn kettlingur
fæst gefins handa dýravinum. Uppl.
síma 31922.
Hestamenn.
Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum
Miðneshreppi tekur til starfa 1. des.
Þjálfun, tamningar. Önnumst tannrösp l
un og járningar. Tamningamenn Ólafurl
Gunnarsson, sími 92-1493 og Gunnar
Kristjánsson, sími 92-7670. Geymið
auglýsinguna.
Hnakkur til sölu
ásamt beizli og fleira. Uppl. í síma 37536
eftirkl. 18.
Gróður fyrir skrautfiskaker,
nýkomin sending til landsins. Margar
tegundir. Uppl. í síma 33252 eftir kl. 18.
Hey til sölu.
Vélbundin taða til sölu. Komin til
Reykjavikur kr. 2.40 pr. kílö. Uppl. í
síma 26278 frá kl. 9—17 og 17—20 í
síma 28914.
Til sölu 8 vetra grár hestur,
alþægur með allan gang, einnig 6 vetra
jörp hryssa, þægt og fallegt hross. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 66838.
Já. Hann lét eftirlíkingu af sérvera
stólnum meðan gestirnir fylgdust með
kvikmyndunum.
Hundamatur úr
fyrsta flokks íslenzkum sláturafurðum.
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47.
Flyt hesta og hey>.
Uppl. í síma 51489.
Gæludýravörur.
Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu-j
dýra og allar vörur, sem á þarf að halda,
fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu.
Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624.|
Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug-
ardaga kl. 11—15.
Hjól
Til sölu svört Honda MT 50
árg. ’81, eins og nýtt, keyrt 3 þús. km.
Uppl. í síma 36864 eftir kl. 18 í dag.
Til sölu Kawasaki 750
árg. 73, lítur vel út, í topplagi. Uppl. i
síma 99-3234.
Óska eftir Hondu XR 500,
helzt árg. ’78. Uppl. í síma 72564 eftir kl.
20.
Yamaha MR 50 árg. ’78
til sölu. Uppl. í síma 53196 milli kl. 18 og
20.
Motocross.
Til sölu Honda CR 125 árg. 78, gott
hjól í góðu ástandi. Ýmiss konar skipti
möguleg. Uppl. í síma 42001 eftir kl. 17.
Honda CB 50 J árg. ’80,
til sölu. Ágætur kraftur og lítur vel út.
Uppi. í síma 95-4267.
Til sölu Suzuki PS 250,
árg. 73, sem nýtt, verð 12.000. Uppl. í
síma 42056 eftir kl. 17.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. ’80. Uppl. í síma 97-1250 á
matartímum.
Til sölu Kawasaki KL 250,
Endura árg. 79, innflutt ’81, keyrt 1100
km. Uppl. í sima 52486.
BMW mótorhjól.
Því miður er til sölu BMW mótorhjól,
750 CC, árg. 73, flutt inn ’80. Eftir-
sóttustu ferðahjólin um þessar mundir.
Þarf að seljast. Uppl. gefur Þórður i
síma 96-44160 á daginn og 96-44167 á
kvöldin.
Leiga
Fyrirtæki til leigu- Bilaáhugamenn ath.
Bílapartasala m/öllu tilheyrandi til leigu.
Svo sem stórt land fyrir bílageymslu,
stórt verkstæðishúsnæði, einnig vörubíll
m/krana og ýmsir varahl. í bíla, til greina
kemur að leigja íbúðarhúsnæði með.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—787
Fasteignir || Varahlutir
Suðurnes—Hafnir.
Fallegt einbýlishús til sölu, 120
fermetrar sem skiptist í þrjú stór
svefnherbergi, stóra stofu og gott eldhús
og fleira. Verð 550.000. Góð
greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í
sima 40049._________________________
Fiskbúð til sölu.
Af sérstökum ástæðum er fiskbúð í full-
um rekstri til sölu. Uppl. í síma 78506.
Einbýlishús.
Til sölu er nýtt timburhús, ekki fullfrá-
gengið, á Egilsstöðum. Uppl. veittar í
sima 97-1200 og 97-1574 á kvöldin.
Söluturn óskast
til kaups eða leigu strax eða eftir áramót.
Uppl. í síma 50439 eftir kl. 19.
Til sölu Ford vél,
289 cup., c4 sjálfskipting og nýtt
framdrif í Bronco. Uppl. I síma 43887
eftirkl. 17.
14” Fantom krómteinafelgur
til sölu, 5 gata, þrí-krómaðar, með
lausum teinum, verð kr. 5000, en með
185 x 14 radial sumardekkjum, kr. 6500.
Uppl. í Hjólbarðaþjónustunni Hreyftls-
húsinu.
Dodge Weapon varahiutir
til sölu, einnig aftaníkerra. Uppl. í síma
39861.
Til sölu sjálfskipting,
nýupptekin, C4. Uppl. í síma 81119 eftir
kl. 18.
Verðbréf
Vixlar-fjármögnun.
Heildverzlun óskar eftir peningaláni.
Vill einnig selja góða vöruvfxla. Mjög
góð kjör í boði. Fullum trúnaði heitið.
Tilboð merkt „Stórgróði” sendist DB
sem fyrst.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Óskum eftir að kaupa
fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára
með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð
merkt „5006” sendist Dagblaðinu.
Hámarksarður. — kaupendur óskast.
Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé
yðar. önnumst kaup og sölu veðskulda-
bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf,
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími
26984.
Til sölu varahlutir 1:
Datsun 160 J 77 Galant 1600’80
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 73
Saab 96 73
Bronco '66
Toyota M. II72
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
M. Comet 74
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
A-Allegro 77
Lada 1500 77
Lada 1200 75
Volga 74
Citroén GS 77
Citroén DS 72
Taunus 20 M 70
Pinto71
Cortina 2-0 76
Escort Van 76
Escort 74
Benz 220 D ’68
Dodge Dart 70
D. Coronet 71
Ply. Valiant 70
Volvo 144 72
Audi 74
Renault 12 70
Renault4 73
Renault 16 72
Mini 74 og 76
M. Marina 75
Mazda 1300 72 ,
Rambler Am. ’69l Fíat 121 76
Opel Rekord 70 Fiat 132 73
Land Rover ’66
VW 1302 73
VW 1300 73
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi,
sími 72060.
V-Viva 71
VW Fastb. 73
Sunbeam 72
o. fl.______
til
Bátar
Til sölu 11/2 tonns bátur,
þarfnast viðgerðar á skrokk, nýleg
Yamnar dísilvél. Báturinn er á vagni.
Verð tilboð. Uppl. í síma 43457 eftir kl.
19.
Framleiðum eftirtaldar bátagerðir.
Fiskibáta 3,5 brúttó tonn, verð 55.600
kr; hraðbáta, verð frá 24 þús. kr; segl-
báta, verð frá 61.500 kr; vatnabáta, verð
frá 6.400 kr. Framleiðum einnig hita-
potta,bretti á bifreiðar, fiskikassa og
margt fleira Pólyester hf., Dalshrauni
6, sími 53177.
Til sölu 15 lesta plastbátur,
byggður 78 með 150 ha Ford dísilvél.
búinn tækjum. Til afhendingar strax.
Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar
21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Vél óskast.
Óska eftir vél í AMC Maiador eða
Hornet 6 cyl., 280 cub. Passar einnig úr
Wagoneer og Scout. Uppl. í sima 76130
eftirkl. 18.
Speed Sport.
Eina hraðpöntunarþjónustan. Sér-
pantanir frá USA: Varahlutir — nýir og
notaðir i alla ameríska bíla, aukahlutir í
flesta bíla: Allt fyrir Van og jeppabif-
reiðar, krómfelgur, flækjur, blöndungar,
millihedd, skiptar, stólar, vélarhlutir,
skrauthlutir, krómhlutir, mælar,
blækjur, viniltoppar, kveikjur og fleira
og fleira. Sérpöntum teppi í alla meríska
bíla, margar gerðir — ótal litir — topp-
vara á góðu verði. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vara-
hlutum I flugi ef óskað er. Reykjavík,
sími 10372, Brynjar, Akureyri, s. 24360,
Kristján, New York sími 901-5.16-249-
7197 Guðmundur eftir kl. 20.
Hraðamælabarkar.
Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir
fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón-
usta. VDO-verkstæðið Suöurlandsbraut
16, sími 35200.
Varahlutir
Range Rover árg. 73'F. Comet árg. 74
Toyota M 2 árg. 75 F-Escort árg. 74
Toyota M 2 árg. 72 Bronco áre. ’66.
Mazda 818 árg. 74 °«’72
Datsun 180B árg. 74 sP°rt ár8- ’80
Datsun dísil 72 Lada Safír árg.’81
Datsun 1200 7 3 Volvo 144 ’71
Datsun IOOA’73 Wagoneer 72
Toyota Corolla 74 Fan(1 ^over ’71
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616 74
Lancer 75
C-Vega 74
Mini 75
Fíat 132 74
Volga 74
o. fl.
Saab 96 og 99 74
Cortina 1600 73
M-Marina 74
A-Allegro 76
Citroén GS’74
M-Maverick 72
M-Montego 72
Opel Rekord 71
Hornet 74
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegifi.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf„
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuveai
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur notaða varahluti 1 flestar gerðir bif-
'FordLDD 73 .P'nto’72
Datsun 180 B 78, Bronco ’66>
Volvo 144 70 Bronco 7 3,
Saab96 73
Datsun 160SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73-
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
MorrisMarina 74,
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
Dahiun 220 dísil 72
Datsun 100 72,
Mazda 1200’83.
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fiat 132 77
Mini 74
Bonn“velle 70
Bílapartar Smiðju'vegi 12. Uppl. 1 simum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
dagaogsunnudagafrá lOtil 18.
Ö.S. umboðið, simi 73287.
Sérpantanir 1 sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt I
Van bíla og jcppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaöur.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. I síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
,kl. 20.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. ö. S. umboðið, Víkurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
Bflaleiga
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 44, sími 75400 auglýsir til
leigu án ökumanns: Toyota Starlet,
Toyota K-70, Toyota K-70 station,
Mazda 323 station. Allir bílarnir eru-
árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru
viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlut-
ir. Sækjum og sendum. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Á. G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
SH bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
iáður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og 43179. Heimasími 43179.
Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibtla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbila, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavík.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (á móti
Slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólksbíla og stationbíla. Mazda 323 og
Daihatsu Charmant. Hringið og fáið
uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090,
heimasimi 82063.
Vörubflar
Vcrktakar athugið.
Til leigu dráttarbifreið, Scania 141 með
skífu og palli. Bilstjóri fylgir. Uppl. á
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—711.
Til sölu Mercedes Benz
1618, 9 tonna vörubifreið, árg. ’65,
óskoðaður en sæmilegur bíll. með
lélegum malarpalli. Á sama stað til sölu
þurrkskápur, Electrolux. Uppl. í síma
92-7768.
Verktakar athugið.
Til leigu dráttarbifreið, Scania 141 með
skifu og tafli. Bílstjóri fylgir. Uppl. hjá
auglþj.DBísima 27022 eftirkl. 12.
H—711