Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Page 36
36
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Jæja, Marvin. Nú getur vinur þinn
við stýrið tekið stefnuna í land. Ég
er viss um að þetta góða fólk vill
gjarna losna við byssurnar.
Heyrðu, þetta er KINKY ofursti. i
Ég hef séð mynd af honum í ■
dagblaði. Hann er foringi /
atvinnulausra málaliða.
Hress messagutti eða hvað?
Þú fylgist greinilega með. En það
er líka hægt að vera of sniðugur!
Óskum eftir að ráða
stúlku á aldrinum 20—30 ára til starfa
hálfan daginn, frá kl. 12—18. Nánari
uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—237
Hágreiðslusveinn
óskast sem fyrst. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 54250 milli kl. 9
og 17 og eftir kl. 17 i síma 53808.
Blárefur hf. óskar
eftir fólki í skinnaverkun í stuttan tíma.
Uppl. í síma 43270 eftir kl. 19.
Vélvirki — uppsetningarvinna.
Óskum að ráða járniðnaðarmann i
vinnu við lyftuuppsetningar og fleira.
Umsóknir sem tilgreini fyrri störf sendist
fyrir 3. des. Vélsmiðjan Héðinn hf.
Seljavegi 2,101 Reykjavík.
Óskum eftir starfsstúlkum
til almennra eldhússtarfa nú þegar.
Vaktavinna. Uppl. í síma 13303.
Einn til tveir trésmiðir óskast.
Innivinna í vetur. Uppl. í síma 41077 og
á kvöldin í síma 44777.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í
síma 74728.
Óskum eftir stúlku
á aldrinum 25—45 ára í samlokugerð frá
kl. 7.30—11.30, fimmtudag, föstudag og
laugardag. Uppl. í Júmbó samlokum,
Völvufelli 17, síma 71810.
Ráðskona óskast I sveit,
æskilegt að hún sé með barn. Uppl. í
síma 82845.
Óskum eftir að ráða konur
í heils- og hálfdagsstörf. Uppl. á
staðnum í 82220. Þvottahúsið Fönn h/f,
Langholtsvegi 113.
Hárgreiðslusveinn óskast
strax. Uppl. í sima 51388 og 52973.
Atvinna óskast
Atvinna + ræsting.
Ung kona óskar eftir vinnu við ræsting-
ar f.h. og þrítugur maður óskar eftir vel
launuðu starfi. Hefur meirapróf og
reynslu á ýmsum sviðum. Uppl. í síma
34114.
Vaktavinnumaður
óskar eftir aukavinnu. Hefur bil til
umráða. Allt kemur til greina. Uppl. 1
síma 34328.
18 ára stúlka óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Vinsamlegast hringið í síma 78455 kl.
9—12og 19—21 næstudaga.
Bifvélavirki með meirapróf
óskar eftir mikilli vinnu. Allt kemur til
greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma
85972.
Kennsla
Ökukennsla, æfingartfmar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskír-
teinið ef þess er óskað. Jóhann G.
Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Stærðfræði, cðlisfræði.
Get tekið nemendur í aukatíma í stærð-
fræði og eðlisfræði. Uppl. í síma 75829.
Spákonur
Les I lófa og spil
og spái í bolla. Ræð einnig minnisverða
drauma. Alla daga nema sunnudaga.
Tímapantanir í sima 12574. Geymið
auglýsinguna.
Spái i spil
og lófa. Uppl. i síma 77729.
Innrömmun
Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30.
Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann
fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir
rammalista á málverk, útsaum og
plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími'
77222.
Einkamál
Þarftu fyrirbæn?
Áttu við sjúkdóm að stríða? Ertu ein-
mana, vonlaus, leitandi að lífshamingju?
Vantar þig að tala við einhvern? Jesús
sagði: „Komið til mín, allir þér sem
erfiðið og þunga eru hlaðnir, og ég m
mun veita yður hvíld.” Símaþjónustan,
sími 21111.
Hreingerningar
Teppahreinsunin.
Tökum að okkur hreinsanir á teppum i
heimahúsum stigagöngum og stofnun-
um með nýjum djúphreinsitækjum,
vönduð vinna. Símar 39745 og 78763.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur aö sér hrein
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Uppl. í síma 11595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél
sem hreinsar með góðum árangri. Sér-
staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og
85086.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn-
um, notum aðeins nýjar vélar með full-
komnustu tækni. Einnig tökum við að
okkur stórhreingerningar á hvers konar
húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Ávallt í fararbroddi. Sími 23540.
Hreingerningar—gólfteppahreinsun.
tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi-
vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í
tómu húsnæði. Vönduð og góð
þjónusta. Hreingerningar, sími 77597.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
nýjustu tækni og stöðluðum hreinsi
efnum. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu. Munið að panta tímanlega fyrir
jólin. Nánari uppl. í sima 50678. Teppa-
og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017. Gunnar.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýstiafl við
teppahreinsun. Símar 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þur'rhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Simar 50774,
51372og 10987.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem_því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Skóstofan, Dunhaga 18, simi 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
simi 2045.
Halldór Árnason, Akureyri.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, símii 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
sími 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Siguröur Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar,
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtuna sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími
66755.
Diskótekið Rocky auglýsir.
Nú er hafinn tími árshátíða, skóla-
skemmtana og einkasamkvæma. Þá
muna sjálfsagt allir eftir diskótekinu
Rocky sem ávallt hefur það hressilegasta
í dansmúsík fyrir alla. Dansstjórnin er í
höndum hinna þekktu diskótekara Grét-
ars Laufdal og Ásgeirs Bragasonar.
Hringið í síma 75448 og fáið upplýsingar
hjá einu þekktasta ferðadiskóteki lands-
ins, Diskótekinu Rocky.
Diskótekið Donna.
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við
allra hæfi, spilum fyrir félagshópa,
skölaböll, árshátiðir, unglingadansleiki
og allar að skemmtanir, erum með
fullkomnasta Ijósasjóv ef þess er óskað.
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin;
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338
á kvöldin en á daginn í sima 74100.
Frá Skiðaskálanum Hveradölum.
Munið okkar vinsælu veizlusali, athugið
að panta veizlur og árshátiðir með fyrir-
vara. Uppl. í sima 99-4414.
Diskótekið Dollý.
Góða veizlu gjöra skal. Árshátíðin,
einkasamkvæmið (Þorrablótið) jóladans-
leikurinn eða aðrar dansskemmtanir
verða eins og dans á rósum. Slæmur
dansleikur er ekki aftur tekinn. Góður,
veitir minningar. Sláið á þráðinn og fáið
upplýsingar. Diskótekið ykkar. Diskó-i
i tekið Dollý, sími 51011.
Þjónusta
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. í sírna 71484 og 92-6660.
Húsbyggjendur — húseigendur.
Vantar ykkur að láta breyta, laga eða
smíða nýtt. Hafið þá samband við fag-
menn í síma 43436, Hæi, eða 66459,
Eðvarð.
Múrarar geta bætt
viðsig verkum. Uppl. í síma 92-7274.
Tek að mér uppsetningar,
á eldhúsinnréttingum, fataskápum, sól-
bekkjum, innihurðum og fleira. Uppl. í
síma 51559 eftir kl. 20.
Tökum að okkur alla
málningarvinnu. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Uppl. í sima 84924 eftir kl. 16.
Tek að mér leðurviðgerðir,
fóðra einnig leðurjakka. Uppl. í síma
43491.
Takið eftir.
Efið þið hafið vandamál útaflæsingum
ykkar, hverju nafni sem þær nefnast þá
levsi ég vandann. Hringið í síma 86315.
Guðmundur H. Jónsson, öryggislása-
sérfræðingur.
Útbeining — Útbeining.
Tökum að okkur úbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíöarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og
21,einnigísímum 53465 og 41532.
Innréttingar-málningarvinna.
Glugga- og hurðaþéttingar. Annast allar
glugga og hurðaþéttingar, Nýsmíði og
innréttingavinnu. Málningarvinnu.
Uppl. ísíma 23611.
Raflagnaþjónustan.
Nýlagnir, endurnýjun á eldri raflögnum,
allar almennar viögerðir. Uppsetning á
dyrabjöllum og dyrasímum. Löggiltur
rafverktaki. Símar 71734 cg 21772.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum og fleira, einnig þröskuldahlífar
og sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja
G.S., simi 84446.
Tökum að okkur aö hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. í síma 77548.
Ökukennsla
Kenni á þægilegan
og lipran Daihatsu Charade. Duglegur
bíll í vetrarakstri. Tímafjöldi eftir þörf
hvers nemanda. Uppl. í síma 66442 og
41516. Gylfi Guðjónsson, ökukennari.
Ökukennsla,
æfingatímar, kenni á Mazda 626 árg. ’82
með veltistýri. Útvega öll prófgbgn og
ökuskóla ef óskað er. Kenni allan
daginn. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða einungis fyrir tekna tima.
Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími
72493._____________________________
Ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka bifreið í snjó og hálku, það
kemur ykkur til góða síðar meir. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Útvega
öll prófgögn. Kennslubifreiðin er Toyota
Crown árg. ’80. Hjálpa einnig þeim sem
Iaf einhverjum ástaiðum hafa tapað öku-
skírteininu sínu að öðlast það að nýju.
Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896—40555,71895.
Ökukennsla — bifhjólakcnnsla.
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown 1981 með vökva,- og
veltistýri. Nýtt Kawasaki bifhjól.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122._______________________________
Ökukennarafélag Íslands auglýsir:
Steinþór Þráinsson, 83825
Mazda616
Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728
Datsun 280 1980
Þórir Hersveinsson, 19893—33847
Ford Fairmount,
Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180
Lancer1981
Sigurður Gíslason, 75224
Datsun Bluebird 1981
Gunnar Jónasson 40694
VolvoGL 1982
. Jóhanna Guðmundsdóttir 77704-45209
Honda Quimtet 1981
Arnaldur Árnason, 43687—52609
Mazda 626 1980
FinnbogiG.Sigurðsson, 51868
Galant 1980
Gylfi Guðjónsson 66442,41516
Daihatsu Charade
Friðrik Þorsteinsson 86109
Mazda 626 1980
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson, 18387
Galant 1980
Guðmundur G. Pétursson, 73760
Mazda 981 Hardtop
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancerl981
Gy lfi Sigurðsson, 10820—71623
Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 626 1979
Hannes Kolbeins, 72495
ToyotaCrown 1980
Haukur Arnþórsson, 27471
Mazda 626 1980
Helgi Sessilíusson, 81349
Mazda 323
Jóel Jacobsson, 30841—14449
Ford Taunus Cia ’82.
Ólafur Einarsson, 17284
Mazda 929 1981
Magnús Helgason, 66660
Toyota Cressida 1981,
bifhjólakennsla, hefbifhjól
Ragna Lindberg, 81156
ToyotaCrown 1980
Rey nir Karlsson, 20016,-22922
Subaru 1981, fjórhjóladrif.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 323 1981
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo