Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Qupperneq 38
38 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver verði fyrst að missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell Aðalhlutverk: Tatum O’Nell, Kristy McNichol Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. TÓNLEIKAR KL. 9. TÓNABÍÓ . Simi 31 182 Mídnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sínum tima eftirfarandi óskarsverðlaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri, (John Schlesinger). Bezta handrit. Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari frábæru kvikmynd. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð hörnum innan lóára. LAUGABAS Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, PeterO’Toole, Teresa Ann Savou, Helen Mirren, John Gielgud, Giancarlo Badessi. íslenzkur texti Kndursýnd kl. 5 og 9 Bönnuðinnan lóára. ^’ÞJÓÐLEIKHUSIfl Hótel Paradis i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 þrjár sýningar eftir Dans á rósum föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviftið Ástarsaga aldarinnar i kvöld kl. 20.30 tvær sýningar eftir Miftasala 13.15-20 Sími 1-1200 MGABRfl íslenzkur texti. Æsispennandi og viðburðarík ný amcrísk hryllingsmynd i litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Eggar, Start Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 5,9,10 og 11. Bönnuð bömum. All That Jazz Islenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk verðlaunamynd i litum. Kvik- myndin fékk 4 Óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Grikkinn Zorba ADALLEIKENDUR. ANTHONY QUINN Alan Bates - Llla Kedrova oo odifco UtUonon Irene Papas Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tónlist THEODOR-AKIS. Eiií'vinsælasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi og nú í splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas Sýnd kl. 5og9. OjO LEIKFClAG REYKIAVÍKUR Jói i kvöld kl. 20.30 Uppselt laugardag kl. 20.30 Uppselt Rommí föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Undir álminum 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala f lönö kl. 14-20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆ JARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Slmi 11384 AIISTURBtJARRin Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala riku máli í „Útlaganum”. (Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta i vestrænum myndum. (Ámi Þórarinss., llelgarpósti). Það er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, Þjóðviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (Örn Þórisson, Dagblaðið). Svona á aö kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýöublaöið). Já, þaðer hægt. (Elías S. Jónsson, Timinn). mm. Supeiman II I fyrstu myndinni um Superman kynntumst viö yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. I Superman II er atburöarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sinum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Chrislopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 9. 01 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Elskaðu mig i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sterkari en Superman föstudag kl. 16 sunnudag kl. 15 lllur fengur 3. sýn. föstudag kl. 20.30 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum aukasýning laugardag kl. 23.30 Miðasala opin alla daga frá kl. 14 sunnudaga frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega Sími 16444 NEMENDA- LEIKHÚSIÐ LINDARBÆ Jóhanna frá örk Sýning fösludag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðasaia opin frá kl. 5 sýningar- daga. Sími 21971. örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin í útvarp, með Michael Caine, Donald Sulherland og Robert Duval. íslenzkur texti Sýnd kl. 9og 11.15. Haukur herakái Spennandi og skemmtileg ný ævin- týramynd um frækna bardaga- menn, galdra og hetjudáöir með Jack Palance John Terry. Bönnuð innan 12 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7, Hækkað verö. . aahir 13- Hinir hugdjörfu Viðburðarík, bandarisk stríðs- mynd með Lee Marvin og Mark Hammill. Sýnd kl. 3,5.15, 9og 11.15. --------aafcjr O1-------- Stríö í geimnum Fjörug og spennandi ævintýra- mynd. Sýndld. 3.10,5.10,7.10 9.10 og 11.10. ■lur I Cannonball Run Frábær gamanmynd með úrvali leikara. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Létt, djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siðgæðisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfirmaður þeirra. hvað varðar handtökur á gleðikonum borgar- innar. Aðalhlutverk: Hr. Hreinn-Harry Reems Slella-Nlcole Morin Sýnd ki. 9. Kópovogsleikhúsið jJMitiJ -lii Eftir Andrés Indriftason Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna 6. sýning fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30 7. sýning laugardag 28. nóv. kl. 20.30 8. sýning sunnudag 29. nóv. kl. 15.00 Uppselt ATH. Miftapantanir á hvafta tlma sólarhrings sem er Sími 41985 Aftgöngum iftasala opin þriftjud.-föstud. kl. 17 20.30 laugardaga kl. 14-20.30 sunnudaga kl. 13-15 Útvarp Söguþráður leikrits útvarpsins i kvöld minnir óneitanlega nokkuó á leikrítið Sölumaður deyr sem Þjóðleikhúsið sýndi i fyrra. t báðum leikritunum er greint frá farandsala sem gerír sér lífið léttara með dagdraumum. Myndin er úr Sölu- maður deyr og sýnir Gunnar Eyjólfsson og Þóru Friðriksdóttur í hiutverkum sfnum. DB-mynd Bj. Bj. VÍST ERTU SKÁLD, KRISTÓFER —útvarp íkvöld kl. 21,10: Draumamir létta farand- salanum lífið Leikrit útvarpsins í kvöld lýsir grá- um, regnþrungnum degi í hversdags- lífí fátækra hjóna. Hann er farand- sali og lítið selst i svona ieiðinda- veðri. En hann á sér innri heim sem léttir honum lífið og hann á því að venjast að mæta skilningi og umburðarlyndi hjá konu sinni. Tilveran verður honum því ekki óbærileg. Leikritið nefnist Víst ertu skáld, Kristófer og er eftir Björn-Erik Höij- er. Þýðingu annaðist Þorsteinn Ö: Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Haildórsson, Helga Bachmann og Guðmundur Pálsson. Leikritið var áður flutt 1965. Það tekur 50 mínútur i flutningi. Stefán Baldursson flytur formálsorð. Björn-Erik Höijer er fæddur í Malmberget í Lapplandi árið 1907. Fyrsta bók hans, smásagnasafnið Grátt berg kom út 1940. Á næstu árum komu fleiri bækur, bæði smá- sögur og skáldsögur, og skömmu fyrir 1950 fór Höijer einnig að skrifa leikrit sem vöktu fljótt athygli. Seinni árin hefur hann sent frá sér efnis- miklar skáldsögur og frásagnir og þar reifar hann hin margvíslegu vanda-i mál í þjóðfélaginu. Útvarpið hefur áður flutt eftir hann Fjallalækinn 1977. Útvarp Fimmtudagur 26. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórnar þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. 15.10 „Timamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Fiðiusónata op. 5 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. Ruggiero Ricci leikur á fiölu, Dennis Nesbitt á víólu da gamba og Ivor Keyes á sembal. b. Konsert i D-dúr fyrir gítar og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. John Williams leikur með Ensku kammer- sveitinni. c. Svíta i e-moli eftir Jean Philippe Rameau. Kenneth Gilbert leikur á sembal. d. Kvintett fyrir horn og strengjahljóöfæri í Es-dúr (K407) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sebastian Huber ieikur með Endres-kvartettinum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 „Reisan”, smásaga eflir Steingrim Sigurðsson. Höfundur Ics. 20.20 „Við bakdyrnar”. Steinunn S. Sigurðardóttir ies Ijóð eftir séra Sverri Haraldsson. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. Beint út- varp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Gabricl Chmura. Einleikari: Einar Jóhannesson. a. „Tragískur forleikur” eftir Johannes Brahms. b. Klarínettukonsert eftir Áskel Más- son. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 „Víst ertu skáld, Kristófer”. Leikrit eftir Björn Erik Höijer. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórsson, Helga Bachmann og Guðmundur Páls- son. (Áður flutt 1965). 22.00 André Previn leikur á pianó með Ijómsvcit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bökkum Rinar. Jónas Guðmundsson segir frá. Fyrsti þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.