Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
3
ÞAÐ BEZTA
FRÁ ENGLANDI
UNICAN
ÞAÐ BEZTA
FRÁ DANMÖRKU
FuHkomin sett til að iaga 25 ihra af öiL
Ath. Verð per 1/3 fítra afheimaiöguðu öii
er innan við 2 kr.
UMBOÐSMAÐUR: HEIÐRUN SF. SUÐURLAN DSBR AUT 30. SÍIVII35320.
IAGK) SJÁLF EIGIÐ 0
Sjómannastemmning íbókadaild Pennans
Það verður sannkölluð
sjómannastemmning í
bókadeild Pennans við
Hallarmúla á morgun, laug-
ardaginn 5. desember.
Kynntar verða tvœr nýjar
sjómannabœkur:
TOGARAÖLDIIM eftir
Gils Guðmundsson og
SJÓMANNSÆVI eftir
Karvel ögmundsson.
Höfundarnir verða til
staðar og órita bœkur fyrir
þá er þess æskja. Verður
Gils í bókabúðinni frá kl.
13.00 til 14.00 og Karvel frá
kl. 14.00-15.00. Hinn lands-
kunni harmóníkusnillingur,
Reynir Jónasson, kemur í
heimsókn og leikur eld-
fjörug sjómannalög á
harmóníku.
Giís og Karvelárita bækur sínar — Reynir leikur sjómannalög
TOGARAÖLDIN
1. bindi ritverks sem fjallar um mesta byltingarskeið
íslenskrar atvinnusögu. Bókin ber undirritiiinn STÖR-
VELDISMENN OG KOTKARLAR og fjallar um upphaf
togveiða á fslandsmiðum, viðskipti fslendinga við erlenda
togaramenn, landhelgisgœslu og fl. Glæsileg bók, lit-
prentuð bók, prýdd fjölda mynda sem margar hverjar
hafa hvergi birst áður og hafa mikið sögulegt gildi, eins
og t.d. myndasyrpa af togaratöku upp úr aidamótum.
SJÓMANNSÆVI
Æviminningar Karvels ögmundssonar útgerðarmanns og
skipstjóra. Bók sem uggiaust verður talin í flokki
klassískra ritverka enda segir Karvel sögu sína af látleysi
og nákvæmni og bemskusaga hans er jafnframt spegill
af ísiensku mannlífi upp úr aidamótum — greinir frá hinni
hörðu baráttu fólksins fyrir því að hafa í sig og á, en segir
jafnframt frá sórstæðu menningarlffi sem fólkið Irfði.
Einstakiega vönduð bók og holl lesning ungum sem eldri.
Laugardag 5/12 kl. 13—15
GHs Guömundsson.
Karvel Ogmundsson.
Nú er fólk farið að hugsa til
jólanna.
Hvað er fallegra en fallegt Ijós
í fallegum stjaka?
Sjáðu kertastjakana frá
Kosta Boda.
Listrænt og fágað handbragð.
Viðurkennd gæðavara úr
hreinum og tærum kristal.
Verðug gjöf til þeirra sem þér
* þykirvæntum.
Klingjandi kristall.
Sólrós
frá Kr. 96
Jólageit
Kr. 249
Kosta Cube
frá Kr. 335
Kristalrós
frá Kr. 62
Isabella
Kr. 180
Gáfnaljós
Kr. 139
Snjóbolti
frá Kr. 79
Polar
frá Kr. 177
Bankastræti 10