Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða skrifstofumann.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
sendist starfsmannastjóra fyrir 17. desember nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 Reykjavik.
LÖGTÖK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og aö undangengnum úrskuröi verða
lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Söluskatti fyrir júli, ágúst og september 1981 svo og nýálögðum við-
bótum við söluskatt. Vörugjaldi skv. I. nr. 77 1980 og skv. I. nr. 107
1978 fyrir júli, ágúst og september 1981. Áföllnum og ógreiddum
skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum lesta-, vita- og skoðunargjöldum
af skipum, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum, skatti samkvæmt ’
ökumælum og skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingariðgjaldi ökumanna
fyrir árið 1981, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og
tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
17. nóvember 1981
reynið hinar óviðjafnanlegu
pure planl-
producfs
„OFSALEGA
GÓÐAR'
é
EPIGLOW
kremin eru
óviðjafnan-
lega létt og
mjúk og mili
Snyrtivörur, unnar
úr hreinum plöntu-
efnum eingöngu
Eitt besta
snyrtivöru-
merki sem
hefur verið
fáanlegt hér
Ekki dýr
vara
MULTIHERB
krem, rakamjólk, hreinsimjólk
shampoo, handáburður
maskar o.fl., eru allt óviðjafn-
anlega dásamlegar vörur.
Útsölustaðir eru
Vesturbæjar Apótek
Glæsibær, snyrtiv.
Lyfjab. Breiðholts
Árbæjar Apótek
Hafnarborg
Laugarnesapótek
Ócúlus, snyrtiv.
Háaleitis Apótek
Garðs Apótek
Holts Apótek
Laugavegs Apótek
Borgar Apótek
„Þetta er f fyrsta sinn sem óg er ssamdur fálkaorðu," sagði Þorgeir Ástvaldsson er hann tók við gullplötunni úr
hendi Ólafs Haraldssonar, en Bessi, Raggi, Ómar og Maggi halda hróðugir um sinn skjöld.
Sumargleðin kvödd með gullplötu
Þeir munu víst fáir sem ekki
voru orðnir góðkunnugir lög-
unum: Prins Póló, Égfer í fríið
og öllum hinum sem Sumar-
gleðikapparnir sungu inn á
plötu í sumar.
Plata þessi hefur víst notið
mikilla vinsælda, alla vega sá
útgáfufyrirtækið Fálkinn
ástæðu til að sæma þá félaga
gullplötu fyrir afrekið á
síðustu Sumargleðinni sem
haldin var um síðustu helgi á
Hótel Sögu. Það var Ólafur
Haraldsson forstjóri Fálkans
sem afhenti hinar gullnu
skífur.
Sumargleðiskemmtanirnar
eru orðnar 47 á þessu ári, en
sem fyrr segir er þeim nú lokið
í bili. Hefur ekki þurft að
kvarta yfir aðsókninni og
stemmningin á skemmtunum
þeirra félaga er öllum löngu
kunn.
En Sumargleðin er þó ekki
liðin undir lok, því þegar er
farið að æfa upp prógramm
sem lagt verður af stað með
um landið næsta sumar. -JB.
„Nei, ég á ekki þennan, hann er alltof loöinn." Gestir Sumargleðinnar tóku óskiptan þátt í skemmtuninni og
spreyttu sig á ólíklegustu sviðum. Myndir GVA.
HAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
Dregið / kvöid
Vinsamlegast gerið skil í happdrættinu
í dag.
Skrrfstofa happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut
1, sími 82900, verður opin í dag til kl. 19.
Sækjum — Sendum Sækjum — Sendum