Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
13
WilliamHoldeii:
Einmana og drykk-
felldur síöustu árin
—þrátt fyrir forna f rægð
Kvikmyndaleikarirm William
Holden lézt nýlega að heimili
sínu í Santa Monica, Kaliforníu,
af völdum höfuðáverka. Er talið
að hann hafi setið stíft að
drykkju, dottið og misst meðvií-
und með þeim afleiðingum að
blæddi inn á heilann.
William var 63 ára gamall og
hafði leikið í rúmlega 50 kvik-
myndum. 21 árs að aldri var
hann þegar orðinn stjarna og
konur dáðu hann sem hið sanna
karlmenni er hvorki brast
kjark eða þrek til að ráða fram
úr erfiðustu vandamálum. Hann
fékk óskarsverðlaunin fyrir leik
sinn í myndinni Stalag 17, en
sennilega muna íslenzkir kvik-
myndahússgestir bezt eftir
honum úr myndum eins og
Brúnni yfir Kwai og Skógarferð-
inni þar sem hann lék á móti
Kim Novak.
Hann bjó síðustu ár ævi
sinnar að mestu í Kenya þar sem
hann barðist mjög fyrir um-
hverfisverndun. Honum hafði
nýlega boðizt hlutverk í nýrri
mynd og var af þeim sökum
heima í Santa Monica er lát
hans barað höndum.
Nú gofst tækifæri tii að eiga sóirika jóla- og nýórshótíð ó Kanaríeyjum. Okkur hefur
tckizt að fó íbúöir og hótel á þessum eftirsóttasta tima órains þegar allir vilja komast
í sólskínsparadisina og glaðværöina á Kanarícyjum þegar reikna má meö kulda á
norðurslóðum og margir fridagar gera þaö að verkum aö ekki þarf að eyða nema sex
vinnudögum í nærri hálfsmánaöarferö, — og losna viö rándýrt jólahald heima sem
kostar kannski nærri jafnmikið og f erðin fyrir fjölskylduna.
Haogt er aö velja um dvöl í ibúöum eða á hóteli með morgunmat og kvöldmat. Glæsi-
leg aðstaöa til sólbaða og sunds og fjölbreytt skemmtanalrf. íalenzk jólahátíð og
Flugferðir
AirtourIcéSai0
áramótafagnaöur og hasgt að velja um fjölda skemmti- og skoöunarferða um fagurt
og fjölbreytt landslag, borgir og byggðir.
Boeingþota Amarfiugs flýgur boint til Kanaríeyja á aðeins fimm tímum.
Þegar hafa á annað hundrað manns pantað en flugvélin tekur 150 svo fáeinir komast
með til viðbótar
TIL ÞESS AÐ GREIÐA FYRIR AFGREIÐSLU
VEGNA JÓLAFERÐARINNAR
VIÐ OPID Á LAUGARDAGINN
nrunciuðLU
HÖFUM f
KL. 10-16. f \r,T*lh
.qLZV)
Miðbæjarmarkaðinum 2. h. Aðalstræti 9. Sími 10661
Júr ióla-og núársfefö
td Iwnaríeujá
BROTTFÖR 21. DESEMBER,
13 DAGAR
VERÐ FRÁ KR. 5.900.-
Bæsaður askur
Verð aðeins kr. 7.922.-
Höfum mikið úrva/af vegghillusamstœðum
á hagstæðu verði.
Erum ávalhmeð mikið úrval afrúmum
á afar hagstæðu verði.
Höfum einnig fengið sængur
og sængurföt
0PIÐ:
LAUGARDAG TIL KL. 4
SUNNUDAG FRÁKL.2 - 5
Nú styttist tíminn tiljóla og því um að gera
að fó sór húsgögn tímanlega fyrir hátíðina.
HÚSGÖGN FYRIRBÖRN
0G FULL0RÐNA
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN
Duggu vogi 8—10 sími 84655