Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
39
Utvarp Sjónvarp
Útvarp Sjónvarp
Laugardagur
5. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorfl:
Helgi Hróbjartsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50
Leikfirai.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Asa Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradalur-
inn” eftir Enid Blyton — Þriðji
þáttur. Þýðandi: Sigríður Thor-
lacius. Leikstjóri: Steindór
Hjörleifsson. Leikendur:
Guðmundur Pálsson, Þóra
Friðriksdóttir, Margrét Olafs-
dóttir, Halldór Karlsson, Stefán
Thors, Árni Tryggvason og Stein-
dór Hjörleifsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 islenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Hrímgrund — útvarp barn-
anna. Stjórnendur: Ásta Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata i
c-moll (DK958) eftir Franz Schu-
bert. Jeremy Menuhin leikur á
píanó. b. Sónata í A-dúr fyrir Fiðlu
og píanó cftir César Franck. Iona
Brownog Einar Henning Smebye
leika. (Hljóðritanir frá tónlistar-
hátíðinni i Björgvin i vor).
18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Málið er það” Guðrún
Guðlaugsdóttir spjallar við Pál S.
Pálsson hrl.
20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Oddur Björnsson stjórnar.
20.30 Úr Ferðabók Eggerls og
Bjarna. Umsjón: Tómas Einars-
son. Þriðji þáttur.
21.15 Tðfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir tónlist stóru danshljóm-
sveitanna (The Big Bands). á
árunum 1936— 1945.
22.00 „Hljómar” leika og syngja létt
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón
Helgason. Gunnar Stefánsson les
(14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. desember
8.00 Morgunandakt Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Ýmsir flytj-
endur.
9.00 Morguntónleikar a. „Missa
brevis” úr orgelmessu eftir Johann
Sebastian Bach. Michael Schneider
leikur. (Hljóðritað á orgelvikunni í
Lahti s.l. sumar). b. „Gloria” fyrir
einsöngsraddir, kór og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. Sona Ghaz-
arian, Gabriele Sima og Stefanie
Toczyska flytja ásamt kór og
hljómsveit austurríska útvarpsins;
Argeo quadri stj. (Hljóðritun frá
austurriska útvarpinu).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Svipleiftur frá Suður-Ameríku
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl.
segir frá. Fimmti þáttur: „Um
Andesfjöll til Santiagó”.
11.00 Hátiðarmessa i Egilsstaða-
kirkju í minningu 1000 ára kristni-
boðs á Íslandi Biskupinn, herra
Pétur Sigurgeirsson, prédikar.
Prestar á Austurlandi þjóna fyrir
altari. Sameinaðir kirkjukórar
syngja. (Hljóðritað 1. nóv. s.L).
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Ævintýri úr óperettuheimin-
um Sannsögulegar fyrirmyndir að
titilhlutverkum 1 óperettum. 6.
þáttur: Dubarry, fegurðardis á
framabraut. Þýðandi og þulur:
Guðmundur Gilsson.
14.00 Kúba, — land, þjóð og saga
Umsjónarmenn: Einar Ólafsson og
Rúnar Ármann Arthursson.
15.00 Regnboginn örn Petersen
kynnir ný dægurlög af vinsælda-
listum fráýmsum löndum.
15.35 Kafflimlnn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Gagnrýni hreinnar skyn-
semi” 200 ára minning. Þorsteinn
Gylfason flytur þriðja og síðasta
sunnudagserindi sitt.
17.00 Béla Bartók — aldarminning;
annar þáttur Umsjón: Halldór
Haraldsson.
18.00 Robert Tear og Benjamin
Luxon syngja enska söngva Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagská kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.25 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf,
atburðir, afleiðingar Fyrsti þáttur
Guðptundar Árna Stefánssonar.
20.55 íslensk tónllst
21.35 Að tafli Guðmundur Arn-
laugsson flytur fyrri þátt sinn um
Michael Tal.
22.00 Roy Etzel leikur létt lög á
trompet með hljómsveit Gerts
Wilden.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón
Helgason. Gunnar Stefánsson les.
Sögulok (15).
23.00 Á franska vísu — meira að
segja kanada-franska. Sjötti þáttur
Friðriks Páls Jónssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
5. desember
16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Annar þáttur. Teiknimynda-
flokkur frá spænska sjónvarpinu
um flökkuriddarann Don Quijote
og skósvein hans, Sancho Panza.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón:
Bjarni Felisson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ættarsetrið. Annar þáttur
annars hluta. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.15 Enn er spurt og spurt.
Spurningakeppni i sjónvarpssal.
Sjötti þáttur. Undanúrslit.
Keppendur eru lið Guðna
Guðmundssonar, sem er fyrirliði,
ásamt Magnúsi Torfa Ólafssyni og
Stefáni Benediktssyni, og lið Ola
H. Þórðarsonar, fyrirliða, ásamt
Baldri Simonarsyni og Guðmundi
Aka Lúðvigssyni. Spyrjendur:
Guðni Kolbeinsson og Trausti
Jónsson. Dómarar: örnólfur
Thorlacius og Sigurður H.
Richter. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
22.00 Frambjóðandinn (The
Candidate). Bandarísk bíómynd
frá 1972. Leikstjóri: Michael
Ritchie. Aðalhlutverk: Robert
Redford, Peter Boyle og Don
Porter. Ungur lögfræðingur
freistast til þess að hella sér út í
kosningaslag um sæti í öldunga-
deild Bandarikjaþings gegn
virtum stjórnmálamanni. Hann er
fullvissaður um, að hann fái að
ráða ferðinni sjálfur, en það
reynist erfitt þegar á hólminn er
komiö. Þýðandi: Jónö. Edwald.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. desember
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Agnes Sigurðardóttir, æskulýös-
fulltrúi Þjóðkirkjunnar, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Sjötti
þáttur. Hnuplað i Hnetulundi.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.10 Saga sjóferðanna. Sjötti
þáttur. Ogn undirdjúpanna.
Þýðandi og þulur: Friðrik Páll
Jónsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptökustjórn:
Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Frétlaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Kvæðalestur. Matthias
Johannessen flytur eigin ljóð.
20.55 Eldtrén í Þíka. NÝR
FLOKKUR. Breskur mynda-
flokkur í sjö þáttum um breska
fjölskyldu, sem sest að á austur-
riska verndarsvæðinu snemma á
öldinni. Jörðin heitir Þika (Thika).
Landið er óspillt og iandnemarnir
ætla að auðgast á kaffirækt.
Þættirnir byggja á æskuminingum
Elspeth Huxley. Aðalhlutverk:
David Robb, Hayley Mills og
Holly Aird. Þýðandi: Heba Júlíus-
dóttir.
21.55 Tónlistin. Annar þáttur.
Sigur samhljómsins. Mynda-
flokkur um tónlistina í fylgd
Yehudi Menuhins, Fiðluleikara.
Þýðandi: Jón Þórarinsson.
22.50 Dagskrárlok.
RIDDARINN
SJÓNUMHRYGGI
—sjónvarpídag
kl. 18.30:
í dag er fluttur annar þáttur af
spænskum teiknimyndaflokk sem
mjög hefur verið vandað til. Hann er
um Don Quijote, riddarann róman-
tíska, sem imyndaði sér að hann væri
sjálfkjörinn til að bæta heiminn.
Hann skóf ryðið af gömlu vopnun-
um sem hann hafði erft eftir forfeður
sína og fór af stað á bikkjunni sinni,
Rósinöntu. Að sjálfsögðu þurfti hann
fylgdarsvein. Sá hét Sancho Panza og
var fátækur bóndi með hjarta úr gulli
°g fylgdi húsbónda sínum gegnum
þykktog þunnt.
Don Quijote fyrir krakkana
— og kannski fullorðna líka
Þeir lenda að sjálfsögðu 1 ótal ævin-
týrum, og verður spennandi að fylgjast
með þeim. Eins verður gaman að sjá
hvernig teikningar Spánverja falla is-
lenskum börnum í geð. Talið er að
Walt Disney hafi langað til að gera
teiknimynd eftir þessari sögu, en hann
lést áður en honum tókst að hrinda
þeirri hugmynd 1 framkvæmd.
Þýðandi er Sonja Diego, en hún er
sem kunnugt er hinn ágætasti spænsku-
fræðingur.
VSCaitptnentt
*l(aupjclög
GJAFAPAPPIR
JÓLAUMDÚÐAPAPPÍR
i 40cm og 57cm breiðum
rúllum fyrirliggjondi
ALMAHÖK
i96i
Dorð — Vegg
JMnilinprcn^
HOFI, SELTJARNARNESI, sTmI 15976.
*Tclagsprcn^smidjan
SPITALASTIG 10, SIMI 11640
Riddarínn Don Quijote geysist af stað á Rósinöntu sinni tii að berjast gegn ranglæti
heimsins.
\
V
Veðrið
Veðurspá
dagsins
Um helgina er spáð vindum,
aðallega á milli suðvesturs og norð-
| urs, sem sagt vestlæg átt á landinu.
i Léttskýjað verður á Suðausturlandi J
og á Austfjörðum en í öðrum lands-
hlutum skýjað, stundum lítilsháttar I
rigning eða slydda. Veður fer |
heldur kólnandi.
VeSrið
hér
ogþar
Kl. 18 I gær var veður í Berlín létt-1
skýjað og 4ra stiga hiti, Frankfurt,
| skýjað og 6 stig, London, hálf- I
skýjað og 7 stig, Luxemborg, skýjaði
I og 4 stig, Mallorca, léttskýjað og 9
Istig, París, skýjað og 8 stig og
] Malaga, léttskýjað og 8 stig. Aðrir
Istaðir voru ekki búnir að tilkynna
I veðurfar þegar blaðið fór í prentun.
Gengið
I aENQISSKRANING NR. 232 -
14. DESEMBER 1981 KL09.1S.
Ekikig kl. 12.00 Kaup Sala Sala ^
1 Bandarfkjadollar 8,16« 8,180 8.999 I
1 Steríingspund 15,876 16,922 17,614
1 Kanadadollar 8,919 6,940 7,834
1 Dönsk króna 1,1366 1,1399 1,2638
1 Norsk króna 1,4348 1,4390 1,5829
1 Snnskkróna 1,4932 1,4978 1,6473
1 Rnnsktmark 1,8636 1,8691 2,0460
1 Franskur franki 1,4614 1,4567 1,6012
1 Belg. frankl 0,2169 0,2166 0,2382
1 Svtosn. franki 4,6762 4,6897 6,0486
1 HoManzk florina 3,3660 3,3649 3,7013
1 V.-þýzkt mark 3,8708 3,6814 4,0496
1 Itölsk llra 0,00684 0,00686 0,00764
1 Austurr. Sch. 0,6227 0,5242 0.6766
1 portug. Evcudo 0,1274 0,1278 0,1406
1 Spénskur passti 0,0868 0,0860 0,0946
1 Japanskt yon 0,03778 0,03789 0,04187
1 Iraktound 13,036 13,074 14,381
SDR laératðk 9,6604 9,5886
dréttairéttlndi)
01/09
Sénsvaft vagna gwtfllukrénlnuar 22190.