Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981. Atvinnurekendur! Vélvirki með meistararéttíndi öskar eftir vel launuðu starfi frá áramótum. Hefur séð um viðhald á vélum og tækjum hjá fyrirtæki í Reykjavik síðustu ár. Meömæli. Tilboð merkt „Vélvirki” sendist blaðinu fyrir 20. des. Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bœtt viö kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. m iUnrluiOiirimi Nýja húsinu v/Lækjartorg. 12222 URVAL afstökum teppum nýkomið 100 % ull Ýmsar stærðir A A A A A A * * mmmmm si 1.1 | in> l_ £ m a uaariBiiufiHuiii ^aiin, Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 NÝKOMIÐ Nr. 1. Stœrðir: 36-41 Verökr.368,- Nr.2. Stærðér: 38-41 Verðkr. 592,- Nr.3 Freetime Stærðir: 36—46 Verð frá kr. 290,- Nr.4. Frábmru Hobby-Fiex Stærðir: 71/2-11 Verðkr. 487,- Kristín Gunnarsdóttir FÓTASÉRFRÆÐINGUR Álftamýri 1—5. Sfmi 31580. (Ath. íhúsi Borgarapóteks). NÆG BÍLASTÆÐI ----------- ... suó-austan 6, gengur á meó éljum, hiti við frostmark, slabb og selta á götunum, ensamt= Skyggni ágætt meó þurrkurauf og skolþurrku Olíufélagið Skeljungur kynnir nýjungar sem stuðla að auknu umferðaröryggi. Þurrkuraufin er rauf sem fræst er í framrúðuna og hreinsaröll óhreinindi af þurrkublaðinu. Þannig endast þurrkublöðin miklu lengur og halda rúðunni hreinni við erfiðustu aðstæður. Þurrkuraufin hefur hlotið meðmæli og viðurkenningu umferðaryfirvalda bæði hér á landi og erlendis. Skolþurrkan er sérstök gerð þurrkublaða, þar sem þurrkan og rúðusþrautan sameinast. Vökvinn er leiddur í gegnum þurrkublaðið þannig að hann lendir nákvæmlega þar sem hans er mest þörf á rúðunni og kemur því að fullum notum. Þurrkuraufin erfræstá smurstöðvum Skeljungs, en skolþurrkan fæst á öllum Shellstöðvum Upplýsingabæklingur á næstu Shellstöð Smurstöðin Laugavegi 180. R.vík., simi: 34600 ■ Smurstöðin v/Reykjanesbraut, R.vík.. sími: 12060 ■ Smurstöðin Hraunbæ 102, R.vík., sími: 75030 - Smurstöðin Bæjarbraut. Garðabæ. sími: 45200 - Smurstöðin Fjölnisgötu 40, Akureyri, sími: 21325 - Smurstöð Skeijungs, Vestmannaeyjum. sími: 1787 Olíufélagið Skeljungur h.f. HEIMSFRÆGU— leikföngin í meira úrvali en nokkru sinn fyrr. Ótal önnur leikföng fyrir börn á öllum aldri. LEIKBÆR REYKJAVÍKUR- VEGIS0.HAF. SÍM154430.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.