Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 47
ÁÐUR FYRR Á ÁRUNUM—útvarp ífyrramálið kl. 11,00: Hvað þýða hin fjögur aðvenfuljós í fyrramálið kl. 11 verður á dag- skrá í útvarpinu þátturinn „Áður fyrr á árunum” 1 umsjón Ágústu Björnsdóttur. Hann verður að þessu sinni helgaður aðventunni og mun sr. Bernharður Guðmundsson koma okkur í jólastemmningu með því að skýra ýmsa aðventusiði, bæði þá sem við þekkjum og notum án þess að vita í rauninni merkingu þeirra og eins annarra sem eru okkur nokkuð framandi. Hann ætlar m.a. að útskýra fyrir okkur þýðingu kertanna fjögurra á aðventukransinum og segja okkur frá því hvernig við getum skipulagt jóla- söngvaferðir milli húsa, en sá siður hefur enn ekki náð neinni fótfestu í jólahaldi okkar. Svo má auðvitað ekki gleyma aðventutónlistinni sem fær okkur íbúa norðursins til að gleyma skamm- degi og kulda um stund. -JÞ 1* Aðventukrans: Hvað merkja kertin fjögur? Sr. Bernharður Guðmunds- son mun segja okkur allt um það í þættinum „Áður fyrr á árunum”. DV-mynd Sveinn Þormóðsson. DÆTUR STRÍÐSINS —sjénvarp í kvöld kl. 21,35: Fimm skólasystur búa sig undir fullnaðarpróf Dætur stríðsins nefnast 5 danskir sjónvarpsþættir, unnir af hópi kvenna. Þá mætti allt eins kalla eins konar yfirlit sögu danskra kvenna frá um það bil 1940 og fram á þennan dag. Samkvæmt upplýsingum sjón- varpsins er óvíst hvort allir þættirnir verða sýndir og/eða i skipulagðri röð. Hver um sig á að geta staðið fyrir sínu. Þátturinn, sem við sjáum í kvöld, er eftir Kirsten Thorup og Li Vilstrup og er sá fyrsti í röðinni. Hann er jafn- framt sá eini þar sem allar aðal- persónurnar koma fyrir í einu. Sögu- sviðið er friðsemdar smábær árið 1953, eða um miðbik kalda stríðsins. Við kynnumst 5 bekkjarsystrum sem eru að búa sig undir fullnaðar- próf. Mest ber á Úrsúlu og Alice. Þær hafa alizt upp við ólíkar aðstæður. Önnur er dóttir tannlækn- is, en hin er dóttir verkamanns. Margt eiga þær sameiginlegt en ' ýmislegt skilur á milli, eins og gengur og gerist. Alice virðist vera höfuð- paurinn um flest, Úrsúla gengur í augun á strákunum og hinar stúlk- urnar, Hanne, Kirsten og Bente, fylgja þeim fyrrnefndu að málum, en hafa þó töluvert hægar um sig. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. -FG. Mikiö sJrss?-1" úrval ?LBgaute leik' Brúður, hestur, sundlaug og margt, margt fíeira. Ein stœrsta leikfangaverzlun á Norðurlöndum EINNIG f OLÍULAMPASTÍL PÓSTSENDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Sudurlandsbraut 12 simi 84488 NÝ SENDING AF LEDURLÖMPUM afs/áttur á kindabjúgum og kjötfarsi Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir sama veðri og verið hefur, norðaustandátt, með frosti um allt land, hægur vindur. Éljagangur um norðanvert landið, léttskýjað sunnanlands. Kl. 6 i morgun Akureyri skýjað —8, Bergen létt- skýjað —10, Helsinki heiðskírt 10, Kaupmannahöfn snjókoma — 2, Osló þoka f grennd —22, Reykja- vik léttskýjað —9, Stokkhólmur heiðríkt —15, Þórshöfn skýjað + 2. Veðrið hér ogþar Kl. 18 i gær Aþena skýjað +18, Berlín snjó- koma —3, Chicago alskýjað +2, Feneyjar, skýjað +3, Frankfurt .þokumóða —5, Nuuk léttskýjað — 9, London snjókoma 0, Luxemborg alskýjað —4, Las Palmas léttskýjað + 20, Malaga skýjað 20, Mallorka hálfskýjað +20, Montreal snjó- koma —4, New York léttskýjað + 3, París snjókoma —1, Róm al- skýjað +7, Vín heiðríkt —3, Winnepeg skýjað —6. Gengið GENGISSKRANING NR. 237 - 11. DESEMBER 1981 KL09.15. Ferfta Efcilngkl. 12.00 Ksup Sala mar.na gjaldeyrir 1 Bandarlkjadollar 8,180 8,204 9,024 1 Sterlingspund 15,454 15,499 17,048 1 Kanadadollar 6,896 6,916 7,607 1 Dönsk króna 1,1180 1,1213 1,2334 1 Norsk ivróna 1,4184 1,4226 1,5648 1 Sssnsk króna 1,4752 1,4795 1,6274 1 Finnskt mark 1,8693 1,8748 2,0622 1 Franskur franki 1,4318 1,4360 1,5796 1 Belg. franki 0,2125 0,2131 0,2344 1 Svissn. franki 4,4437 4,4569 4,9025 1 HoNanzk florina 3,3164 3,3262 3,6588 1 V.-þýzkt mark 3,6347 3,6454 4,0099 1 Itöbk llra 0,00678 0,00680 0,00748 1 Austurr. Sch. 0,5180 0,5195 0,5715 1 Portug. Escudo 0,1264 0,1268 0,1394 1 Spénskur paseti 0,0846 0,0849 0,0933 1 Japanskt yen 0,03742 0,03753 0,041283 1 IrsktDund 12,912 12,950 14,245 , 8DR (sArstök 9,5032 9,5312 dráttarréttlndl) i 01/09 • SfcnsvaH vsgns gsnglsskrlnlngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.