Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 39
39 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar __________________________________________Sími 27022 Þverholti 11 17 ára verzlunarskólanema vantar vinnu um jólin. Uppl. í síma 15184. Atvinna í boði Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur alls staðar á landinu. Uppl. hjá auglþj. DB og Visis 1 sima 27022 eftir kl. 12. Islenzka markaðsverzlunin. H—397 Óskum eftir að ráða múrara. Uppl. í síma 77479. Öska eftir skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa í fyrirtæki í Garðabæ. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—942 Barnagæzla Playmobil — Playmobil . ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Ffdó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Spákonur Les f lófa, spil og bolla, alla daga, ræð einnig minnisverða drauma. Tímapantanir i síma 12574. Geymið auglýsinguna. Ymislegt Húsbyggjendur, verktakar. 60 rúmmetrar af rauðamöl, fást gefins. Þarf að fjarlægjast strax. Uppl. í síma 42646. Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- * vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, simi 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, sími 27403. Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Innrömmun GG innrömniun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki þurfa aðberast fyrir 15. þessa mánaðar. Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafíð timann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Einkamál Þarftu fyrirbæn? Áttu við sjúkdóm að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífsham- ingju? Þarftu að tala við einhvern?. Jesús sagði „Komið til min, allir þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld ” Símaþjónustan sími 21111. Danshljómsveitin Rómeó. Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dapsi á árshátíðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í síma 91 -78980 og 91-77999. Tríó Þorvaldar: Spilum og syngjum blandaða dans- og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir- hermur fluttar af trommuleikara tríósins falla vel inn í hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema i tima sé tekið. Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn. É fí; li i R0CKT Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiöubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn er 75448. Diskótekið Dollý. býöur öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að liða I von um ánægjulegt samstarf í framtíðinni. Allrahanda tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý, simi 51011. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátiðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta ljósasjó ef þess er óskað, Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanair í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Jólahljómsveit og jólasveinar. Útvegum hljómsveit og jólasveina á hvers kyns jólatrésskemmtanir. Reyndir menn — lágt verð. Uppl. í síma 52545 og 51944. Jólasveina- og söngvaþjónusta. Útvegum jólasveina og tónlist fyrir jóla- trésskemmtanir, stærri og smærri. Vinsamlegast pantið timanlega, fjöldi jólasveina og tónlistarmanna eftir óskum yðar. Uppl. í símum 66650 og 66684. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiðer ávallt i fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Þjónusta Látið mála. Get bætt við mig vinnu eftir áramót. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma 72485 eftir kl. 19. Bilanaþjónustan. Er einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort við getum lagað hann. tdag- og kvöld- og helgarþjónusta. Simi 76895. (Itbeining — Útbeining. Tökum að okkur útbeiningu á nauta- folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum. Útbeiningaþjónustan, Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og j21, einnig í símum 53465 og 41532. Blikksmiði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja G.S.,sími 84446. Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Tökum að okkur einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. i síma 71484 og 92-6660. Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með innfræst- um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. i síma 39150. Takið eftir. Ódýr þjónusta. Ef þið hafið vandamál út af læsingum bila ykkar, húslaesingum, kommóðulæs- ingum eða viljið láta breyta formúlum (kerfum) í öllum gerðum af læsingum. Er við alla daga. Hringið i sima 86315. G.H. Jónsson öryggislásasérfræðingur. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur að hrcinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnunum, erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. t Leitið uppl. i síma 77548. 2 málarar geta bætt við sig verkum fyrir jól, vandvirknir menn tímavinna eða tilboð Uppl. í síma 23017 og 29275 eftirkl. 17. Verktök vantar þig aðstoð. Tek að mér allskonar smærri verkefni, og handtök fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir, shni 11595. Pfanóstillingm' fyrir jólin. Ottó Ryel. Sími 19354. Hreingerningar Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum í heimahúsum, stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu húsnæði. Sbnar 39745 og 78763. Hreingerningafélagið f Reykjavik látið þá vinna fyrir yður, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iðnaðarhúsnæði, skrifstrfur skip o.fl. Gerum einn- ig hrein öll gdlfáklæði. Veitum 12% afsl. á auðu húsnæöi. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Hrein jól. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl.isima 15785 og 23627. .Þrif, hreingerningaþjónusta. !Tek að mér hreingemingar og gólfteppa- hreinsun á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 2Q888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Tilvalin jolagjof Nr.2 Stærðir: 28—41 Verð frá kr. 350,- Nr. 5. Stærðir35—41 vinrauðir Verð kr. 575.- Mikið urval af skom á alla fjölskylduna Kópovogs Homralborg 3 - Simi 41754MF m Skó- yerslun Nr.l Stærðir: 22—35 Verð frá kr. 210,- Nr.3. Stærðir: 40—45 dökkbrúnir m/loðfóðri Verð kr. 740,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.