Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 44
44
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981.
TO Bridge
Sveit Stig Werdelin lók foruslu um
síðustu helgi í dönsku meislara-
keppninni. Hlaut þá 58 stig af 60
mögulegum í þremur leikjum. Haföi
eftir sex umferðir 103 stig. Sveit Axels
Voight var í öðru sæti með 92 slig.
Halut 56 stig um helgina. Síðan var
nokkuð langt í næstu sveilir. 11
umferðir verða spilaðar.
Þelta athyglisverða spil kom fyrir í
síðuslu umferðinni. Veslur spilar úl
tígullíu í fjórum spöðum suðurs.
Norður
♦ 976
<?KD3
0 ÁG652
♦ 53
Vestur
* 105
57G876
0 10
*ÁDG%2
SuÐUR
♦ ÁKG43
57 Á4
0 K74
♦ K74
Auítur
* D82
5? 10952
O D983
* 108
Vesalings
Emma
Enginn getur búið til frosna böku neitt í líkingu við
þig, Emma.
Sömu spil á öllum borðum. Loka-
sögn og útspil alls staðar hið sama.j
Spilið lapaðist yfirleitt. Spilararnir íl
suður áttu fyrsta slag á tígulkóng. Tóku;
Ivo liæslu i spaða. Þá þrisvar hjarta og
laul'i kastað heima. Lauf frá blindum
og kóngur látinn á tiu austurs. Veslur
drap og ef hann tekur annan laufslag
vinnsl spilið því vestur verður þá að
spila hjarla eða laufi í ivöfalda eyðu.
Spilararnir í vestur gerðu sér grein fyrir
því og spiluðu því litlu laufi. Auslur
komsl inn, gal tekið spaðadrollningu.
Spilaði hjarta og beið síðan el'tir
tígulslag.
Þegar Niels Miiller var með spil
suðurs gaf hann tigullíu. Veslur spilaði
þá hjarta. Drepið á ás. Tveir hæstu í
spaða. Tígulkóngur og ligull á ásinn.
Tigull irompaður. Hjarla á kónginn.
Laufl kastað á hjarladroltningu og
öðru laufi á fimmla tígul blinds.
Unnið spil og lausn Miiller er falleg.
Á skákmóti Luhacovice 1971 kom
þessi staða upp í skák Liberson, sem
hafði hvítt og átti leik og Mitilelu:
35. b5! —axb5 36. Bxb7 — Rxb7 37..
a6og svarturgafst upp.
jReykjavtk: I.ögreglan, sími 11166. slökkviliö og
[sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviiið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og ’
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, siökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyrl: Lögrcglan slmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviiiöið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
| Kvöld-, nælur- og helKÍdagavarzla apótekanna vik-
I una 11. des.—17. des. er í Ingólfsapóteki og Laugar-
I nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
I vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-1
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
!9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á hclgidögum cr opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJókrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
Lalli og Lína
— Þú sagðir mér að velja sjálfur afmælisgjöfina
mína!
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Scltjamarnes.
Dagvakt U. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæölngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grens&sdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvítabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30„
Baraaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16,
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. I. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
•SÉRÚt'LÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. LokaðáIaugard. l.maí—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
]Og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
jOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍI.AR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þetta er prýðilegur dagur til að
ræða málin viö aðila af hinu kyninu. Vanræktu ekki aö svara
bréfum því annars geturðu misst af góðu tækifæri.
Fiskarair (20. feb.-20. marz): Taktu þig nú til og ljúktu viö end-
urbætur á heimili þínu sem þú byrjaðir á fyrir löngu síðan.
Árangurínn verður betri en þú hefðir þorað að vona.
Hrúturinn (21. marz-20. april): Stjörnurnar benda til þess að þú
getir bráðum hvilt þig á verki sem þú hefur leyst vel af hendi i
langan tíma. Einhvern langar til að kynnast þér.
Nautið (21. april-21. mai): Sýndu tillitssemi í skiptum við ná-
granna. Það verður þyrlað upp miklu ryki út af smámunum sem í
rauninni skipta litlu máli. Góður timi fyrir fjölskylduboð.
Tviburarair (22. mai-21. júni): Ástarsamband virðist komið í
rugl. Skoðaðu hug þinn vandlega og taktu siðan ákvörðun.
Gamall vinur birtist og kemur þér i gott skap.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú hefur áhyggjur af fjölskyldumál-
um, sérstaklega varðandi yngra fólkið. Undir kvöld slaknar á
spennunni og þá væri ráðlegt að heimsækja gamlan og góðan
vin.
I.jónið (24. júli-23. ágúst): Vináttusamband þróast og verður þér
til æ meiri ánægju. Þú ættir að geta bætt fjárhag þinn með dá-
lítilli heppni. Ættingjar á fjarlægum stað þurfa á þér að halda.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þér verður boðið eitthvað skemmti-
legt. Taktu boðinu og það reynist þér vel ef þú leggur þig fram og
notar persónutöfrana. í einkamáli skaltu ekki vikja frá góðri
hegðan.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Eitthvað mikilvægt kemur upp á og þú
þarft að breyta ýmsum áætlunum. Þú færð góðan stuðning til aö
gera það sem þarf heima fyrir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Reyndu að ákveða hvaö er
nauðsynlegast að gera strax og láttu smámuni bíða. Þú getur gert
góð kaup og ættir að hafa smáafgang til aö nota i eigin þágu.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Stjörnurnar benda til þess aö
þú hjálpir ókunnri persónu að komast út úr erfiðleikum. Það
kcmur i Ijós að þið eigið sameiginlega vini og ættuð að gera ykk-
ur dagamun öll saman.
Steingeitin (21. des.-20. jan): í ástarsambandi skaltu varast of
miklar kröfur til hins aðilans. Vertu ekki með of mikinn strang-
leika gagnvart yngri persónu sem hefur hegðað sér kjánalega.
Reyndu heldur að uppörVa og leiða á farsælli braut.
Afmælisbarn dagsins: Horfur í fjármálum eru góöar. Annríki
þitt eykst en um leið færðu tækifæri til að sýna hvað i þér býr.
Innan fjölskyldunnar er allra veðra von frameftir árinu en það
líður hjá og samkomulag batnar.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastreti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, Hmmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSGD við Hringbraut: Opið daglega
jfrá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannacyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum ersvaraöallan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
8pítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Vcrzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
• Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiðholts.
Háaleitisapótck.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.
Adamson