Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Blaðsíða 42
42 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981. Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Kristallar Almenna bókafélagið hefur sent frá sér bókina Kristalla, tilvitnanir og ,fleyg orð j samantekt séra Gunnars Árna- sonar frá Skútustöðum. Er he'r um að ræða aðra útgáfu þessa verks, aukna um rúman þriðjung, en fyrri útgáfan kom út 1956. í kynningu forlagsins á bókarkápu segir m.a.: „Kristallar — tilvitnanir og fleyg orð, er safn snjallyrða og frægra ummæla frá ýmsum tímum og viðs- vegar að úr heiminum. Bókina munu sumir vilja lesa í einni lotu og mun skemmtilegur lestur. Aðrir munu vilja nota Itana sem uppflettirit og er efninu þannig skipað að hún er hentug til þeirranola. . . ” Dæmi úr bókinni: Ef við flettum t.d. upp á orðinu skoðun sjáum við þetta m.a.: Þá eina teljum við vitra sem játa vorar eigin skoðanir — Rochefou- rauld. — Skynsamir menn skipa um skoðun, fiflin aldrei — T. de—Reiss. NÖ Á DÖGUM UFAMENN AÍ.LT AF NLMA DAUÐANN. .. .. SÉRHVER ÞJÓÐ HEFUR ÞÁ STJÓRN SEM HÚN VERÐSKULDAR.. LVGARINN VES0UR AÐ HAFAGOTT!vS'í!Ni .. ,, SÁSEMGETUR FRAMKVÆMIR SÁSEM EKKERTGETUR.KENNIR.,™, • ÞRiR GETÁ ÞAGAD YFIR teini upp á vasann, með undanþágu aldurs vegna. Þítr með hafði hann fest ráð sitt — við bílinn — festi það aldrei frekar. Fyrst var Pétur mjólkurbílstjóri og skemmtiferðabilstjóri og ók fólki í ,,boddý”-bílum viðsvegar um land og upp í óbyggðir. Siðar varð hann ásamt Valdimar bróður sínum brautryðjandi i vöruflutningum á langferðaleiðum. Fyrirtækið heitir Pétur & Valdimar, og bílar frá því hafa flesta daga síðustu 30 árin verið einhvers staðar úti á þjóðvegunum með sinn þunga flutning. Indriði G. Þorsteinsson færir hér með sinni alkunnu frásagnarsnilld sögu Péturs í lelur eftir sögn hans sjálfs. Sjálfur er Pélur kíminn sagnamaður og alþekkt herntikráka. Speglast það allt rækilega í þessari skemmtilegu bók.” Fimmlán gírar áfram er með all- mörgum myndum. Bókin er 180 bls. að stærð og unnin í Prentstofu G. Benediktssonar og Félagsbókbandinu. — Ég gel ekki fallizl á skoðanir yðar, en ég skal leggja líf mitt að veði til þess að verja rétt yðar til að halda þeint fram — S. C. Tallentyre. Fyrri tíðar ntenn áltu sannfæringu, vér nútima- menn höl um aðeins skoðanir — Heine. Krislnllum fylgir rækileg skrá yfir höfunda hinna fleygu orða bókarinnar ásamt upplýsingunt um þá. Bókin er 272 bls. að stærð ög unnin í Prentverki Akraness. Fimmtán gírar áfram eftir Indriða G. Þorsteinsson Indriði G. Þorsteinsson hefur sent frá sér bók sem hann nefnir Fimmlán gírar áfram, sem er saga Péturs Jónssonar á Hallgilsstöðum við Eyjafjörð og fleiri manna, setn slarfað hafa með honum gegnum árin. Almenna bókafélagið gefur bókina út. Kápukynning for- lagsins er á þessa leið: „Þáð var á þeim árum, þegar bíl- sljórarnir voru hálfgerðar þjóðhetjur, gengu tneð svarlar gljáskyggnishúfur tneð gylltum b,,rðn og hölluðu þeim glannalega f i hægri' angann. Fn þrátt fyrir sjálfsöryggt a >/ra borð átt.i þcir verstu trúnaðarmál við bila sira, búna lélegum teinabremsum, harla viðsjár- verðum á mjóum og snarbröltum malarvegunum og vegleysunum. Einn þessara bílstjóra var Pétur á Hallgilsstöðum við Eyjafjörð. Álján vetra var hann kominn með ökuskír- Hjólum ávallt hægra megin — sem næst vegarbnín hvort heldur/ við erum í þéttbýii eða á þjóðvegum.^ iJUMFERÐAR I I Max og Mórits eftir Wilhelm Busch Ut er komin hjá lðunni bókin Max og Mórits eftir þýska teiknarann Wilhelm Busch. Undirtitill bókarinnar er „Strákasaga í sjö strikum”, myndir fylgja með og textinn er í bundnu máli, þýddur af dr. Kristjáni Eldjárn. Wilhelm Busch var á sinni tíð frum- kvöðull í gerð myndsagna. Skopteikn- ingar hans með rímuðum frásagnar- texta birtust fyrst í þýsku skopblaði á öldinni sem leið og urðu fljótlega al- menningseign meðal Þjóðverja. Max og Mórits urðu frægastir af sköpunar- verkum Busch, en þeir félagar eru fyrir- mynd amerísku teiknimyndapersón- anna The Katzenjammerkids, sem íslenzkir lesendur „dönsku blaðanna” þekkja betur sem Knold og Tot. Max og Mórits er 68 blaðsíðna bók. Tómas Jónsson sá um kápu og umbrot, en Prenttækni prentaði. Loforöiö eftir Danielle Steel Setberg hefur gefið út nýja ástarsögu, „Loforðið ” eftir amerísku skáldkon- una Danielle Steel. Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. Sagan er um ungt nútímafólk, sem á sér stóra framtiðardrauma. Michael og Nancy hafa heitið hvort öðru ævilangri tryggð. Undir stórum steini á sjávar- ströndu eiga þau sér tryggðapant. Þetta eru rómantískir elskendur. Hann er í þann veginn að verða arkitekt og hún er listmálari. En vegir ástarinnar eru órannsakanlegir, því kynnist lesandinn oftar en einu sinni i þessari bók. Loforðið er 200 blaðsíður Prentberg prentaði, en Félagsbókbandið annaðist bókbandsvinnu. Jólin hans Vöggs litla Hjá máli og Menningu er komin úl bók sem hefur að geyma sænskt jóla- ■ ævintýri Jólin hans Vöggs litla eftir þjóðskáld Svía, Viktor Rydberg, og er það Ágúst H. Bjarnason sem gerði þýðinguna. Jólin hans Vöggs litla (Lille Viggs aventyr pa julafton) birtist árið 1875, en þýðing Ágústs H. Bjarnasonar kom út í tímaritinu Iðunni árið 1916. Er gerð nokkur grein fyrir bæði höfundi og þýðanda í eftirmála við þetta ævin- týri svo og listamanninum Harald Wiberg sem myndskreytti bókina. Jólin hans Vöggs litla er 33 siður, setningu annaðist Oddi hf, en bókin er prentuð i Belgíu. í herteknu landi eftir Asbjörn Hildremyr Setberg hefur sent frá sér bókina „í herteknu landi” eftir Ásbjörn Hildre myr. Þetta er saga norskrar fjölskyldu hernámsárin á íslandi 1940— ’45. Vorið 1940 þegar innrásarherir Þjóð- verja nálguðust Álasund í Vestu- Noregi héldu margir úthafsfiskibátar þar um slóðir til hafs, fullir af fólki, sem heldur kaus að flýja land en að falla í hendur Þjóðverja. Einn þessara báta kom til Seyðis- fjarðar, og var höfundurinn, Asbjörn Hildremyr, í þeim báti, barn að aldri. Margir kunnir íslendingar koma við sögu þessa, og bókin gefur ótrúlega glögga mynd og fjölbreytilega af ýmsum stöðum á landinu á þessum tíma, svo sem Reykjavík og Akureyri. 1 herteknu landi er 212 blaðsiður, en Guðmundur Daníelsson, rithöfundur, íslenzkaði. Prentberg hf. prentaði og bókbandsvinnu annaðist Félagsbók- bandið hf. Húsið við ána eftir Lauru Ingalls Wilder Setberg hefur gefið út þriðju bókina í bókaflokknum „Láru-bækurnar” eftir Lauru Ingalls Wilder, en þessi bók heitir „Húsið við ána”, en áður hafa komið út bækurnar „Húsið í Stóru- Skógum” og „Húsið á sléttunni”. Þessi bókaflokkur er saga Láru Ingalls Wilder, en hún fæddist í litlum bjálkakofa í Stóru-Skógum, Wisconsin LAURA INGALLS WILDER og flutti með fjölskyldu sinni í tjald- vagni til Kansas , þá til Minnisota og síðan til Dakota. Teiknarinn Garth Williams hefur myndskreytt allar bæk- urnar af miklu listfengi. „Láru-bækurnar” má hiklaust flokka undir sígildar barnabókmenntir, enda hafa þær verið þýddar á fjölmörg tungumál og endurútgefnar hvað eftir annað. „Húsið við ána” er 250 blaðsíður, prentuð í Prisma, en bundin í Félags- bókbandinu. Þýðandi er Herborg Friðjónsdóltir, en Ijóðin í bókinni þýddi Böðvar Guðmundsson skáld. Borgfirzk blanda Nýlega er komin út hjá Hörpuútgáf- unni á Akranesi fimmta og síðasta bókin í safnritinu Borgfirzk blanda. Af efni bókarinnar má nefna endur- minningar Benedikts í Skuld, sem nú líta dagsins ljós i fyrsta sinn. Þar er brugðið upp fróðlegri og forvitnilegri mynd af húsakynnum og mannlífi á Akranesi um aldamótin siðustu og sagt frá einstökum dugnaði og fórnarlund við kröpp kjör og erfiðar aðstæður. Einnig er stór syrpa af gamanmálum, þar á meðal hinar frægu Pungavísur Ólafs í Brautarholti og Þorláks Kristjánssonar. Þá eru í Blöndunni auk Gamanmála og þjóðlífsþátta, frásagnir af slysförum, endurminningar og fróð- leikur af ýmsu tagi. Bragi Þórðarson, bókaútgefandi á Akranesi, hefur safnað efninu í þessar fimm bækur og sjálfur skráð hluta af því eftir frásögnum fólks og samtíma heimildum. Borgfirzk blanda 5 er 248 bls. í stóru broti. Fjöldi mynda er í bókinni. Prent- verk Akraness hf. hefur annast setningu, prentun og bókband. Kápu- teikningugerði Ragnar Lár. Eftirlætis- rétturinn minn Vaka hefur sent frá sér bókina „Eftir- lætisrétturinn minn. Þetta er nýstárleg, íslenzk matreiðslubók. í henni gefa- fimmtíu kunnir íslendingar uppskrift að þeim rétti, sem þeir hafa mest dálæti á og leiða lesendur í allan sannleika um, hvemig á að búa hann til. Axel Ammendrup, blaðamaður, tók saman bókina Eftirlætisrétturinn minn, og segir i nokkrum upphafs- orðum: Allmargar matreiðslubækur hafa komið út hérlendis á síðustu árum, en flestar þeirra hafa verið af erlendum uppruna. Það kom því upp sú hug- mynd að taka saman alislenzka matreiðslubók, sem sameinaði þrennt. Fjölbreyttar uppskriftir, girnilega rétli og forvitnilegt fólk. Meðal uppskrifta má finna séríslenzka rétti, gómsæta rétti, sem fljótlegt er að matreiða, svo og glæsilega hátíðarétti, sem hver sælkeri er fullsæmdur af að bera á borð. Eftirlætisrétturinn minn er rúmlega eitt hundrað siður í allstóru broti. Skemmtilegar myndir eru birtar af þeim, sem leggja til uppskriftirnar og hefur Jóhannes Long tekið flestar þeirra. Þá eru með uppskriftunum smekklegar blýantsteikningar af ýmsu, sem matreiðslu tengist, eftir Snorra Svein Friðriksson, listmálara. Kápu- hönnun annaðist Gunnar Baldursson, teiknari. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um alla prentsmiðjuvinnu. Þrjár nýjar um Einar Áskel Bækurnar um Einar Áskel, litla strák- inn sem býr einn með pabba sínum, hafa orðið geysivinsælar víða um heim og var höfundur þeirra, Gunila Berg- ström, sæmd Astrid Lindgren-verð- laununum í Sviþjóð nú fyrir skömmu. Mál og menning gaf út þrjár bækur fyrir ári um Einar Áskel og nú hefur Mál og menning sent frá sér þrjár bækur til viðbótar. Það eru: Ertu skræfa, Einar Áskell? Hver bjargar Einari Áskeli og Einar Áskell og ófreskjan. Þetta eru allt saman tilvald- ar bækur handa yngstu kynsióðinni. Það er Sigrún Árnadóttir sem þýðir bækurnar, en þær eru prentaðar í Dan- rnörku hjá Aarhus Stiftsboggtrykkerie. Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setningu og filntuvinnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.