Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 5
5 DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. Ábyrgðartékkakerfi Útvegsbankans: 400 manns fengið ábyrgðarskfrteini „Það hafa um 400 manns fengið mikið spurt um ábyrgðartékkana og þessi nýju ábyrgðarskírteini á þeim við reiknum með að innan tveggja þremur vikum sem liðnar eru síðan við mánaða verði 80—90% af viðskipta- tókum þetta kerfi upp og um 100 mönnum bankans komnir með þá í umsóknir liggja nú fyrir óafgreiddar,” hendur.” sagði Reynir Jónasson, aðstoðarbanka- * ítjóri Útvegsbankans, er DV spurðist Reýnir sagði að stefnt væri að því að fyrir um hvað liði útbreiðslu hinna nýju auðvelda afgreiðslu ábyrgðarskirtein- ábyrgðartékka. anna þannig að fólk gæti komið og „Við reiknum með mikilli aukningu látið taka mynd af sér á staðnum og eftir að við höfum fengið þann tækja- fengið skírteinið siðan sent heim í kost sem til þarf. Við munum þá geta pósti. Kostnaðurinn við þetta yrði tekið myndir af fólki á staðnum en það síðan færður sem skuld á reikningi við- er reynsla okkar að fólk dragi lengi að komandi viðskiptavinar. koma með myndir í skírteinin. Það er ÓEF Ragnar S. Halldórsson formaður Verzlunarráðs Ragnar S. Halldórsson, forstjóri álversins, var kjörinn formaður Verzl- Akureyri: Alþýðuflokkurinn með próf kjör á morgun Prófkjör Alþýðuflokksins fer áfram nú um helgina. Kosið verðurá morgun, sunnudag, kl. 9—19 í Alþýðuhúsinu. Þeir sem ekki hafa tækifæri til að taka þátt í prófkjörinu þáígeta kosið í dag i Strandgötu 9 kl. 16—19. Frambjóðendur i prófkjörinu eru: Alfreð Ó. Alfreðsson, Birgir Marinós- son, Freyr Ófeigsson, Ingólfur Árnason, Jórunn Sæmundsdóttir, Snælaugur Stefánsson og Tryggvi Gunnarsson. -JSS unarráðs Islands á aðalfundi þess sl. fimmtudag. Hjalti Geir Kristjánsson, sem gegnt hefur því starfi undanfarin fjögur ár, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs en hann tók sæti í aðalstjórn Verzlunarráðsins. Auk hans voru kjörnir í aðalstjórn Verzlunarráðsins Hörður Sigurgests- son, Jóhann J. Ólafsson, Gunnar Ragnars, Hjörtur Hjartarson, Indriði Pálsson, Brynjólfur Bjarnason, Vil- hjálmur lngvarsson, Þorvaldur Guð- mundsson, Albert Guðmundsson, Ólafur B. Ólafsson, Gísli V. Einarsson, Ólafur B. Thors, Friðrik Pálsson, Sig- urður Gunnarsson, Eggert Hauksson, Hilmar Fenger og Kristmann Magnússon. Á aðalfundinum var auk þess kosið í varastjórn ráðsins, kjörnefnd þess og endurskoðendur. ÓEF AIWA er á réttu línunni Skoöiö AIWA, áöur en þiö ákveöiö eitthvaö annaö. Allt til hljómflutnings fyrir: heimilid — bílinn og diskótekid. D Ú . [\dCÍTÖ ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366 9VMARHÚS Um alla Danmörku. Allt frá vikudvöl, laugardag til laugardags, 4—10 manna hús. Útbúin öllum þægindum. Flogið í dagflugi með Flugleiðum. Fjölskyldufargjöld 6 dagar lágmark, mánuður hámark. Apex 7 dagar lágmark, 3 mánuðir hámark. Ódýrustu fargjöld frá íslandi til M Norðurlanda og Bretlands. Orugg, hagkvæm þjónusta. FLUGLEIDIR Útvegum einnig suniarhús á öðruni Norðurlöndum, Bretlandi og víðar. Fjölskylduafsláttur og APEX einnig til þeirra landa. Leitið þar sem kjörin eru hagkvæmust. Verð fyrir 4 manna fjölskyldu á mest sótta baðstrandarstað Danmerkur — Marienlyst, kr. 18.842.- Excursion, kr. 16.261,- APEX, kr. 15.100,-Næturflug (Verð miðað við 15 daga) * Búlgaría alla mánudaga * Ungverjaland alla föstudaga * Ódýrustu lönd Evrópu * Jersey alla þriðjudaga * Lærið ensku í Englandi — ACEG skólarnir í Bournemouth * Lærið knattspyrnu í Birmingham — Aston Villa og West Bromwich Albion leikmenn þjálfa. Feröaskrifstota KIARTANS HELGASONAR Gnoöavog 44 - Simi 86255 Sendum bæklinga. — Kynnið ykkur kjörin Opið alla virka daga kl. 9—17 og laugardaga kl. 8-12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.