Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Side 23
pv.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Skodi 110 árg. ’76, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 18963. Volvo Duet árg. ’67. Til sölu Volvo Duet í mjög góðu lagi, út- varp, góð vetrar- og sumardekk. Uppl. í síma 52348 og 51449. Til sölu VW árg. ’71, góð vél, góö dekk, selst ódýrt. Sími 34853 eftir kl. 6. Tilsölu Mazda818 árg. 75, ekinn 70 þús. km. Söluverð 45 þús. kr. Uppl. í síma 97-6112 eftir kl. 19. Til sölu VW Derby árg. ’78, i mjög góðu ástandi, skipti á ódýrari koma til greina. Einnig til sölu Land Rover bensín árg. ’68, nýleg grind, ný dekk, endurnýjað bremsukerfi. Uppl. í síma 20358. Til sölu Chevrolet Nova ’78, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, nýsprautaður, blár, ekinn 48 þús. km., skoðaður ’82. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 40806. Til sölu Austin Mini 75, fallegur og góður bíll, skoðaður ’82. Einnig Fíat 127 árg. ’81. Skipti möguleg áódýrari. Uppl. í síma 34162. Einstakt tækifæri. Til sölu mjög vel með farinn Mazda 929 L 79, ekinn 31 þús. km, ljósgrænn. Uppl. ísíma 93-7399. Bflar óskast 40 þúsund útborgun. Óska eftir amerískum bil, ekki eldri en 75, með 40 þúsundút, eftirstöðvarsam- komulag. Uppl. i sima 72485 eftirkl. 18. Vantar lítið ekinn 3ja-5 ára Skoda, útborgun 10—15 þús. Sími 23058. Óska eftir að kaupa VW 1300 árg. 72-76, staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í síma 28035. M ánaðargreiðslur: Óska eftir að kaupa 4ra cyl. bil gegn mánaðargreiðslum, verðhugmynd 20— 30 þús. Simi 46524. Óska eftir Volvo árg. 76 i skiptum fyrir Volvo 142 GL árg. 71, má þarfnast lökkunar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-8429. Óska eftir að kaupa jeppa, Lada árg. ’81 í skipum. Uppl. í síma 99 2094 eftir kl. 16. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum 1)V fá eyðublöð hjá aug- lýsingadeild I)V og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Ský rl samningsform, auðvelt í útfyll- ingu og allt á hreinu. I)V auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 8 Köpavogur. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu Kópavogi frá 1. apríl eða fyrr Reglusemi og góð umgengni. Uppl. síma 44737. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við erum tvö í heimili. Vinsamlegast hringið síma 53945. Ung kona, með 6 ára barn, óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35482. Einhleypur læknir óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 34489. Hjúkrunarnemi öskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár, frá og með 1. júní eða strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-72332 eftirkl. 18. Bílskúr. Óska eftir að taka bilskúr á leigu i nokkra mánuði. Uppl. i sima 83420 á vinnutima. Tvo unga stráka vantar 2ja herb. Ibúð á góðum stað í bænum til leigu strax. Sími 15283 eftir kl. 19. Fjögur ungmenni öska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima 72209 á milli kl. 13 og 16 á daginn. 52 ára reglusaman öryrkja vantar litla íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er. (Jón Hilmarsson) í síma 13203. Róleg reglusöm kona óskar eftir litilli íbúð eða herbergi. Uppl. ísíma 82739 eftirkl. 18. Einbýlishús óskast. Ég vil taka á leigu mjög stórt og íburðarmikið hús til lengri tíma, þarf ekki að vera tilbúið strax, borga 8 milljónir gamlar eða meira fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—132 Miðaldra barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Heimilis- hjálp kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 eftir kl. 12. H—021 Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 66075 og 17120. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góð umgengni. Vinsam- legast hringið í síma 11708. Kona óskar eftir tveggja herb. íbúö sem næst Meistara- völlum eða nágrenni fyrir 7. marz. Skilvísar mánaðargreiðslur. Tilboð merkt „Vesturbær 090” sendist auglýsingadeild DV. Ungur maðuróskar eftir að taka á leigu herb. á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. ísíma 99—8310. Mikil fyrirframgreiðsla. Háskólamenntuð þýzk hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð eins fljótt og hægt er. Mikil fyrir framgreiðsla, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sima 15438 um helg- ina og næstu viku. Einstæð móðir með 1 árs gamalt barn óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 30768. Húseigendur athugið. Reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helzt með forstofu- herbergi í Hlíðunum eða í nágrenni Landspítalans sem fyrst eða i vor. Vinsamlegast hringið í síma 29807. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir iítilli íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, annars skilvísar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni iheitið. Uppl. í síma 34030 á kvöldin. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúð á efstu hæð í háhýsi i Breiðholti. Um langan leigu- samning getur verið að ræða. Tilboð sendist DV merkt „171” fyrir mánu- dagskvöld. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi, reglusemi áskilin. Fyrir- framgreiðsla 6 mánuðir. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 106” fyrir 2. marz ’82. 4—5 herb. íbúð í Heimunum til leigu frá 1. apríl. Tilboð sendist augld. DV fyrir 15. marz merkt „Heimar 206”. Atvinnuhúsnæði 50—100 ferm geymsluhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 74908. Okkur vantar 50—100 ferm húsnæði undir fiskaðgerð i Hafnarfirði. Uppl. í síma 54169 eða 74770. 35901. Óska eftir barngóðri dagmömmu á Seltjarnarnesi eða nálægt Bræðraborgarstíg. Uppl. í síma 23508. Skemmtanir Atvinna óskast Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveginn. Uppl. í símum 77159, 78757 og 21784. Tvær starfsstúlkur á dagheimili óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Kleppsholti eða nágrenni. Uppl. í síma 83839 eftirkl. 19. Einstaklingsibúð. 37 ára einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu sem fyrst, er reglusamur, rólegur og hávaðalaus. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—128 Bílskúr óskast til geymslu á fornbíl og til minniháttar viðgerða. Góðri umgengni og há- vaðaleysi heitið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. Kona óskar eftir íbúð. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—167 Einhleypur skrifstofumaður utan af landi óskar eftir ibúð eða góðu herbergi, gjarnan nálægt miðbænum. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 28387. Ung kona, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu allan daginn,- getur byrjaðstrax. Uppl. i síma 78727. Ung stúlka óskar eftir atvinnu í miðbænum, helzt i snyrtivöruverzlun,- er vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 23879. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 16880. Erl8ára og óska eftir að komast á samning i bif- vélavirkjun. Uppl. í síma 72055. Atvinna í boði Sölumaður óskast upp á prósentur. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á auglþj. DV í sima 27022. H—91 Kona óskast til hcimilishjálpar tvisvar í viku. Uppl. í síma 82442. Matsvein og háseta vantar á 40 tonna netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. um borð í bátnum í Hafnarfirði eðaísíma 51990. Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis i löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í langan eða skamman tíma, hæfileikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar- merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Over- seas, Dapt. 5032, 701 Washington St., Buffalo, NY 14205 USA. Barnagæzla Barngóð stúlka óskast, nálægt Rauðageröi, til að passa 2 stelpur, 3ja og 5 ára,l viku í mánuði frá kl. 3,30 til 23., fyrir 500 kr. Uppl. í síma 31206 frákl. 5-7. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátiðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn i síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsia í dansleikjastjórn um ailt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo litið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar | til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- 1 skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755 I Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. I jGrétar Laufdal býður viðskiptavinum I sínum allrahanda tónlist sem ætiuð er til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem þvi fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. | Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í síma 75448. Skattframtöl — bókhald. ■* Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnús- son,sími 15678. Skattframtöl — bókhald. ■ Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Timar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, simar 22870 og 36653. Líkamsrækt Teppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Garðyrkja Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýraá- burð, dreift ef óskað er. Gerum tilboð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. í :síma 10889 eftirkl. 16. Garðverk. Trjáklipping er ómissandi þáttur góðrar garðyrkju. Ólafur Ásgeirs- son garðyrkjumaður, simi 30950. Garðeigendur ath. Tek að mér klippingu trjáa og runna. Pantið i síma 66361. Bjarni Ásgeirsson garðyrkjufræðingur. Núerrétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið timan- lega. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður, sími 31504 og 21781 eftir kl. 19. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott með vatnsnuddi, sturtur, hvíldar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum i Ijósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutímar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratímar, föstudaga og laugardagafrákl. 15—20.00. | Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super-sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Simi 50658. Kennsla Kenni þýzku í einkatímum, fyrir byrjendur og lengra komna. Uppl. i síma 24397. II. vetrarnámskeið ’82. Gítaráhugafólk. Þann 1. marz hefst námskeið í klassiskum gítarleik. Sækið strax um, fá pláss laus. Góð og traust kennsla. Kynnið ykkur námskeiðið. Uppl. og innritun í síma 18895. Örn Viðar. Einkamál Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25—30 ára sem vill búa úti á landi. Tilboðsendist augld. DV ásamt mynd, merkt „977”. Ung kona óskar að kynnast manni sem gæti veitt fjárhagsaðstoð, má vera •giftur eða ógiftur. 100% trúnaður. Uppl. með nafni og símanúmeri leggist inn á DV merkt „65”. Vér höfum séð og heyrt að Jesús læknar og hjálpar þeim er til hans leitar og það boðum vér yður einnig til þess að þér getið líka haft samfélag við föðurinn og son hans, Jesú Krist. Fyrirbæn kostar ekkert en hjálpar mikið. Opið kl. 18—22. Símaþjónustan, Hverfisgötu 43, sími 21111. Góðir karlmenn. Erum hér tvær, rúmlega og tæplega þritugar, eldhressar, en þvi miður blankar. Eru ekki einhverjir á leið í skemmtilega páskaferð (erlendis) sem vilja slá til og taka okkur með. Svar sendist fyrir 4. marz ’82 merkt „Góður félagsskapur 933”. Vil kynnast myndarlegri og reglusamri stúlku á áldrinum 18—28 ára með náin kynni í huga. Svar sendist augld. DV merkt „008”. Framtalsaðstoð II Fataviðgorðir Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16,simi 29411. Framtalsaðstoð í miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. | Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Fataviðgeröir. Breytum og gerum við alls konar dörnu- og herrafatnað. Komið timanlega, eng- inn fatnaður undanskilinn. Fataviðgerð-. in Drápuhlið l,simi 17707. Þjónusta Viðgerðir, breytingar, uppsetningar. Látið innréttingarsmið annast innréttingarnar, það hefur oft borgað sig.Uppl. í sima 43683.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.