Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 24
24 DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982, Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 27022 Þverholti 11 Pípulagnir—viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir ávatns-, hita- _og skolplögnum. Setjum við hrein- lætistæki og Danfosskrana. Smávið- gerðir á böðum, eldhúsi eða þvottaherb. hafa forgang. Uppl. í síma 31760. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Önnumst alla alhliða trésmíðavinnu, t.d. glerjun, hurðaísetningar, alla innivinnu, lagfær- ingar á gömlum húsum. Uppl. í síma 33482. Dyrasímaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðhald öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð í| nýlagnir. Uppl. í síma 39118. I Raflagnaþjónusta og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum, gerum tilboð í uppsetningu á dyrasímum og önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Simar 71734 og 21722. Hannyrðavcrzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikiö úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í flaueli. Innrömmun, margar gerðir; rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða-( verzlunin Erla, sími 14290. Nýsmiði—breytingar Tökum að okkur alla smíðavinnu, innanhús og utan, í gömlum sem nýjum húsum. Nýsmíði. viðgerðir, breytingar, uppsetningar innréttinga og hurða- ísetningar. Látið fagmenn vinna verkið. Upp. símum 40861 og 43872 eftir kl. 18. Tökum að okkur að hreinsa teppi 1 'í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki j með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga i síma 77548. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnifa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, simi 21577. Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði ogj uppsetningu á þakrennum, þakköntum,! ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum og fleiru. Einnig síslalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. Sími 84446. Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinum. dreift ef óskað er.. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur S. 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 23822ogísíma 73160eftirkl. 19. Ál- og stálklæðningar utanhúss. Tökum að okkur að setja klæðningar úri áli og stáli utan á hús, tökum mál.J útvegum allt efni, vanir fagmenn. Símar; 21433 og 46752 eftirkl. 19. Húsasmtði. Tek að mér húsasmíði, úti sem inni, við- hald, nýsmíði, breytingar. Uppl. í síma 75604. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unníð á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, sótthreinsum og hreinsum burt öl) óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í síma 45461 og 40795. 'Gólfteppáhreinsun — hreingérningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn simi 20888.____________________________ , Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, simi 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. ' Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Ýmislegt Bókhald-skattframtöl. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 99-2151 virka daga frá kl. 9—19. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi vers ein- staklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar! 21924, 17384 og 21098. I Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti-| 'Stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef| óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, sími 72493. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. ’82 með vökva og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól 250 og 650. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. w Smurbrauðstofan \Á BJORNININJ Njálsgötu 49 - Simi 15105 SMÁAUGLÝSINGÍ vv ATHUGIÐ! ERENGIN SMÁ-AUGLÝSING Opið alla viriia daga fri kl. 9—22 ^ Laugardaga fri kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 14—22 iBIAÐIÐt & Smáauglýsingadeild—Þveiholti 11—Sími27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.