Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Síða 28
28 Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 28. febrúar 1982. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjönsson. Miðvikudagur 3. marz: Kirkjukvöld á föstu, í Laugarneskirkju, kl. 20.30. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindi og sýnir litskyggnur. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Kirkjukór Ás- og Laugarnessóknar syngja nokkur lög, enda er kirkjukvöldið á vegum beggja safnaðanna. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14 í Breiöholtsskóla. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Æsku- lýðsfundur mánudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudag milli kl. 2 og 5. Föstumessa miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. UÓMKIRKJAN: Sunnudagur: Mcssa kl. II. Altarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Guðfræðinemar koma i heimsókn. Ólafur Jóhannsson. stud. theol. prédikar. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIf) GRUND: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. — FéLfyrrverandi sóknarpresta. FELLA- og HÓLAPRF.STAKALL: LauRardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2-e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fcllaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta í Safnaðarheimilinu aö Keilufelli I kl. 2 e.h. Samkoma nk. þriðjudagskvöld í Safnaöar- heimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn H jartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. örn B. Jónsson, djákni, prédikar. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20.30. Ný tónlist. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 2. marz kl. 10.30. fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 3. marz kl. 20.30. föstumessa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir verða kl. 18.15 alla virka daga föstunnar neina miðvikudaga og laugardaga. Kirkjuskóli barnanna er i gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. II. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstuguðsþjónusta fimmtudag 4. marz kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL. Fjftlskylduguðsþjónusla í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Sigurður Sigurgeirsson. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Kristín ögmunds- dóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Safnaöarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Sunnudagur: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur 1. marz. Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriöjudagur 2. marz: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Miðvikudagur 3. marz: Kirkjukvöld á föstu kl. 20.30, dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindi og sýnir litskyggnur. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Kirkjukórar Ás- og Laugarnes- sóknar syngja nokkur lög, enda er kirkjukvöldið á vegum beggja safnaðanna. NESKIRKJA: Laugardaginn 26. lebrúar: Samverustundaldraörakl. 15. Vilhjáimur Híálmars- son fyrrv. ráðherra segir frá einu og öðru í léttum dúr og alþingismennirnir Helgi Seljan og Karvel Pálmason syngja. Vísnavinurinn Hjalti Jón Sveinsson tekur lagið. Sunnudagur 28. febrúar: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Þriöjudagur 2. marz: Æskulýðsfundur kl. 20. Bibliulestur kl. 20.30. Miövikudagur 3. marz: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 18.15. Beðið fyrir sjúkum Fimmtudagur 4. marz: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sýnd verður kvikmynd frá ísrael. Kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN. Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 14. Altaris- gan^a. Sóknarprestur. FRIKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnatíminn kl. 10.30 fyrir unga sem eldri. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Björn Björnsson, prófessor prédikar. Viö orgelið Jóhann Baldvinsson. Eftir messu er fundur ferming- arbarna og foreldra þeirra með Sævari B. Guðbergssyni fjölskylduráðgjafa. Safnaðarstjórn. Kvikmyndir Kvikmyndasamkeppni SÁK, Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð, gerðar af áhugamönnum dagana 27. og 28. febrúar að Hótel Loftleiðum. Laugardaginn 27. febrúar, kl. 14 veröa allar myndir sem berast í keppnina sýndar og mun dómnefnd dæma þá hverja mynd fyrir sig. Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 verða þær myndir sýndar er verðlaun hljóta. Keppt er i tveim aldurs- flokkum, yngri en 20 ára og eldri. Hans Petersen h/f gefur nýja glæsilega bikara í hvorum flokki. Þing samtakanna verður haldið að lokinni verðlaunaaf- hendingu. Allir áhugamenn um kvikmyndir eru hvattir til að mæta. SNEKKJAN: Dansbandið leikur föstudags- og laugardagskvöld. Matsölustaðurinn Skútan opin sömu kvöld. LEIKHÚSKJALLARINN: Föstudags- og laugar- dagskvöld — „kjallarakvöld” skemmtiþáttur 1 og 2 í kjallaranum ,,dúa”. MANHATTAN: Opiö öll kvöld helgarinnar skemmtiatriði verða framvegis alltaf á föstudags- kvöldum. Að þessu sinni verður Nickv Vauahan eld- gleypir og töframaður. Húsið opnað kl. 19 fyrir- matargesti. Boröpantanir í síma 45123. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragga Bjarna sér um fjörið á laugardagskvöldið svo verða Samvinnu- ferðir og Landsýn með Grikklandskynningu. GLÆSIBÆR: Laugardags- og sunnudagskvöld veröur Grétar Laufdal I diskótekinu Glæsibæ. Það er diskósalur 74, tónlistin úr safni feröadiskóteksins Rocky. Grétar býður alla velkomna og óskar gestum góðrar skemmtunar. Salur 74 er opinn frá kl. 10—3. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi í öðrum sal hússins öll kvöld helgarinnar. KI.ÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi bæöi föstudags- og laugardagskvöld diskótek á tveim hæðum. Lokað sunnudagskvöld. HREYFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansarnir. HOLLYWOOD: Diskóið verður í fullum gangi föstudags- og laugardagskvöldið. Á sunnudags- kvöldiö sýnir Jón Steinar nýja Darraðardansinn sinn og módel 79 verður með tizkusýningu, plötu- kynning. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa sér um diskósnún- inga bæði föstudags- og laugardagskvöld. Sunnu- dagskvöld verður hljómsveit Jóns Sigurðssonar með tónlist af vönduðu tagi sem hæfir gömlu dömsum. LINDARBÆR: Laugardagskvöld, gömlu dansarnir. Valgerður Þórisdóttir syngur undir Ieik hljómsveitar Rúts Kr. Hannessonar. ÓÐAL: Opið öll kvöld helgarinnar, Fanney og Dóri skiptast á að snúa plötunum við. SIGTÚN: Opið laugardagskvöld kl. 14.30, laugar- dag veröur spilað bingó. ÞÓRSCAFÉ: Kabarettinn kætir alla. Galdrakarlar leika sin beztu lög, diskótek á neðri hæð, opiö öll kvöld helgarinnar. BROADWAY: Föstudagskvöid. FÍH. veröur með tónlcika, laugardagskvöld verða djassfimleikar og dans, sunnudagskvöld einkasamkvæmi. DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRUAR 1982. i 1. deild kvenna og strax á eftir FH— HK í 1. deild karla. Seltjarnarnes: Grótta-Reynir S. í 3. deild karla kl. 14.00. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Furugrund 40 — hluta —, þinglýstri eign Jöns Hermannssonar, fer fram á eignintti sjálfri miðvikudaginn 3. mars 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Smiðjuvegi 14 — hluta —, þinglýstri eign Ríkharðs Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. mars 1982 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Körfuknattleikur: Kefiavík: Keflavík—Grindavík í 1. deild kl. 14.00. Sunnudagur: Handknattleikur: Hafnarfjörður: FH—Akranes kl. 20.00 Laugardalshöll: Valur—KA í 1. deild karla kl. 14.00 og strax á eftir Valur— ÍR í 1. deild kvenna. Laugardalshöll: Þróttur—Vikingur í 1. deild karla kl. 20.00 og strax á eftir Þróttur—Víkingurí 1. deild kvenna. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Hamraborg 16 — hluta —, þinglýstri eign Guðjóns Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 3. mars 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Þinghólsbraut 19 — hluta — Jalinni eign Júlíusar Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. mars 1982 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Teigaseli 3, þingl. eign Gests Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Baldurs Guðlaugssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 1. marz 1982 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta f Gaukshólum 2, þingl. eign Ragnars Péturs- sonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Lífeyrissjóðs fél. fram- reiðslumanna og Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 1. marz 1982 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta f Grýtubakka 20, talinni eign Ásgeirs Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Gjaldheimtunnar f Reykjavfk, Tryggingastofnunar ríkisins og Valgarðs Briem hrl. á eigninni sjálfri mánudag 1. marz 1982 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Verður þetta úrslitaleikurinn í 1. deildinni 1982: % ÞROTTUR 'yi'iioivi VIKINGUR á sunnudagskvöld kl. 20.00 íLaugardalshöll Mætið stundvíslega og forðist troðning ÁFRAM ÞRÓTTUR Handknattleiksdeild Þróttar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.