Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 30
DV.—HELGARBLaÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982.
BÍÓBffiR
SMIOJUVEG11 SIMIMUO
SMIÐJ UVEGl 1. KÓPÁVÖGI)
SÍMI46500.
STING úr hijómsveitlnni Police i
Bíóbsr
Quadrophania
(Hallærisplanið)
Mynd um unglingavandann í Bret-
landi og þann hugarheim. sem
unga fólkið hrærist i. öll tónlist í
myndinni er flutt af hljómsveit-
inni The Who. Mynd þessi hefur
verið sýnd við metaðsókn erlendis.
Aðalhlutverk:
Sting
úr hljómsveitinni
Police,
Phil Danicls,
Toyah Wilcos.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 óra.
Njóttu myndarinnar í vistlegum
húsakynnum.
Geimorustan
Spennandi ævintýramynd i litum.
Sýnd kl. 3
laugardag og sunnudag.
Villta vestri
íslenzkur textí
HoUywood hefur haldið sögu vUIta
vestursins Iifandi í hjörtum allra
kvikmyndaunnenda. 1 þessari
! myndasyrpu upplifum við á ný
. atriði úr frægustu myndum villta
vestursins og sjáum gömul og nýi
andlit í aðalhlutverkum. Meðal
þeirra er fram koma eru: John
-Wayne, Lee Van Cleef, John
Derek, Joan Crawford, Henry
Fonda, Rita Hayworth, Roy:
Rogers, Mickey Rooney, Qint’
Eastwood, Charles Bronson,
Gregory Peck o.fl.
Sýnd laugardag kl. 5.
og sunnudag kl. 5 og 9.1
Bannhelgin
Æsispennandi hryllingsmynd.
Sýnd sunnudag kl. 7. ]
Þjófurinn
frá Bagdad
Sýnd sunnudag
: eiBWL
m LEIKlðSIð
S-4M00
Sýnir fT6nabn
IABLIIII
USSAIVM
Ærslaleikur fyrir aila fjölskylduna
eftir Arnold og Bach.
Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. |
Næstá sýning ,
fimmtudag kl. 20.30. {
mér fannst nefnilega
regiulega gaman að sýningunni
. . . þetta var bara svo hressileg
l^iksýning að gófulegir frasar
gufuðu upp úr heilabúi gagn-
rýnandáns.
Ur leíkdómi ÖMJ
í Morgunblaðinu.
. . . og engu líkara að þetta getí
gengið: svo mikið er víst að Tóna
bær ætlaði ofan að keyra af hlótra
sköllum og lófataki á frum
sýningunni. Úrleikdóm
Ólafs Jónssonar í DV
Miöapantanir allan sólarhringinn i
síma 46600.
Góöa skemmtun!
Heitt kútutyggjó
(Hot Bubbiegum)
um
Sprenghiægileg og skcmmuieg
mynd um unglinga og þcgar nátt-
úran fer að segja til sin.
Leikstjóri: Boaz Davidson
Bönnuð innan 14 óra.
Sýnd laugardag kl. 5 og 9«
sunnudag kl.9.
Jón Oddur og
Jón Bjarni
Sýnd laugardag
kl.7.
sunnudag
kl. 3,5, og 7.
Iil
Wholly
Moses
íslenzkur texti
Sprenghlægileg, ný amerísk
gamanmynd i litum með hinum
óviðjafnanlega Dudley Moore í
aðalhlutverki.
Leikstjóri:
Gary Weis.
Aðalhlutverk:
Dudley Moore,
Laraine Newman,
James Coco,
Paul Sand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkutólin
Hörkuspennandi, ný amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Lee Majors,
George Kennedy.
Sýndkl. 11.
Bragðarefirnir
Spennandi kvikmynd með Trinity-
bræðrum.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182 . .1
Crazy People
omi vi#
if
Bráðskemmtileg gamanmynd tekin
með falinni myndavd. Myndin er
byggð upp ó sama hátt og Maöur
er manns gaman (Funny people)'
sem sýnd var í Hóskólabíói.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi. ,
Kopavogsleikhúsið
25 ára afmælissýning Leikfélags:
Kópavogs
Gamanleikritið
„LEYNIMELUR 13"
eftir Þrídrang
í nýrri leikgerö Giíðrúnari
Ásmundsdóttur.
Höfundur söngtexta: Jónr
Hjartarson.
Leikstjóri: Guðrún Ásmunds--
dóttir. I
Leikmynd: IvanTorrök
Lýsing: Lárus Bjömsson. I
2. sýn. í kvöld kí. 20.30. ’|
3. sýn. mánudag kl. 20.30.
4. sýn. miðvikudag. kl. 20.30.
ATH. Áhorfendasai verðurlokað \
um leið og sýning hefst.
jiiaasj ia
eftir Andrés Indriðason.
Sýning sunnudag kl. 15.00. '!
Fáarsýningareftir. {
Miðapantanir í síma 41985"allan
sólarhrínginn, en miðasaian er
opin kl. 17—20.30 alla virka daga
og sunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985.
Hvsrkálar
kokkunum?
Ný bandarisk gamanmynd. Ef
ykkur hungrar í bragðgóða gaman-^
mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-
kera meö gott skopskyn.
Matseðillinn er mjög spennandi:
Forréttur. Drekktur humar.
Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa.
Ábætir: „Bombe Richelieu.
Aöalhlutverk:
GeorgeSegal,
Jacqudine Bissct,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
fÞJÓÐLEIKHÚSm
GOSI
ídag kl. 14
sunnudag kl. 14.
HÚS SKÁLDSINS
í kvöld kl. 20.
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
2. sýning sunnudag kl. 20
3. sýning þriðjudag kl. 20.
AMADEUS
miðvikudag kl. 20.
Litla svidið:
KISULEIKUR
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1 — 1200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
SALKA VALKA
sunnudag kl. 20.30. Uppselt,
þriðjudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
OFVITINN
miðvikudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning í Austurhæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—23.30.
Simi 1 1384.
VIDEÓRESTAURANT
Smiójuvegi 14D,
Kópavogi. sltni 72177,
THAT
RlVXERA TOUCH
Sýnd kL 2330.
Grillið opiö
Frá kl. 23.00 alla daga.
Opið til kl. 04.00 sunnud.—
fimmtud.
Opið til kl. 05.00 föstud. og laugard.
Sendum heim mat ef óskaðer.
flllETURB/EJAHhlli
Ný mynd frá framleiðendum „t
Uóm dreluuu”.
Stórishgur
Gvenju spenmndi of skemmtileg
ný, bandarísk karatemynd i litum
og Cinemascope. Myndin hefur
alls staðar verið sýnd viö mjög
mikla aðsókn og taiin langbezta
karatemynd síðan ,,í klóm
drekans” (Enter the Dragon).
Aöalhlutverk:
Jackle Chan.
tslenzkur textl.
Bönnuð Innan 12 óra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
‘ Simi 501 84i
Jón Oddur og
Jón Bjarni
Kvikmyndin um hrekkjalómana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu
þeirra og vini. Byggð á sögum
Guðrúnar Helgadóttur.
Yfir 20 þús. manns hafa séð
myndinasl. 8daga.
,,. . . er kjörin fyrir börn og ekki
síður ákjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ.DV.
,, . . . er hin ágætasta skemmtun
fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
,, . . . er fyrst og fremst skemmti-
leg kvikmynd”.
JSJ Þjóöviljinn.
Tónlist:
Egill Ólafsson.
Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelsson
Mynd fyrír alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 laugardag,
sunnudag kl. 3, 5 og 9.
LAUGAR4S
I o
Simi32075
Gleðikonur í
Hollywood
Ný gamansöm og hæfilega djörf
bandarisk mynd um „Hóruna
Hamingjusömu.” Segir frá í
myndinni á hvern hátt hún kom
sínutn málum í framkvæmd i
Hollywood.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Martine Beswicke og
Adam West.
Sýnd kl.5,9, ogll.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tæling Joe Tynan
Það er hægt að tæla karlmenn á
margan hátt, til dæmis meö frægð,
völdum og ást. Þetta þekkti Joe
Tynan allt. Aðalhlutverk:
Alan Alda (Spítalalíf),
Merýl Streep (Kramer v. Kramer),
Barbara Harris og
Malvin Douglas.
Sýnd kl 7
Sunnudagur
Barnasýning kl. 3
Téiknimy ndasaf n
Villi Spæta og fi.
ISLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNA-
BARÓNINN
eftir Johann Strauss.
24 sýn. Iaugard. 27 feb. Uppselt.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
16 til 20. Sími 11475.
Ósóttar pantanir seldar degi áður
en sýning fer fram.
Ath. Áhorfendasal verður lokað
um leið og sýning hefst.
REGNBOGfiNI
StMIlMOO i
Hnefaleikarinn
»8
Spcnnandi og viöburðahröð, ný,
bandarisk hnefaleikamynd i litum,
með Leon Isaac Kennedy, Jayne
Kennedy, og hinum eina sanna j
meistara Muhammed AIi.
Bönnuð innan 126ra
íslenzkur textí
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð
Gráióm
Spennandi og fjörug bandarisk’
indiánamynd í litum og panavision
meö
Ben Johnson o.fl.
Sýnd Id. 3,05,5.05 og 7.05.
blenzknr textí.
JÁRNKROSSiNN
A Sflm PfCKlhPfiH
Hin fróbæra stríösmynd í litum,
með úrval leikara, m.a.
Jamea Cobum
Maxlmflian Schell
Senta Berger o.m.fl.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 16óra.
Sýnd kl. 9.05.
Slóð
drakans
Ein sú allra bezta sinnar tegundar,.
með meistaranum Bruce Lee, sem
einnig er leikstjóri.
islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 óra
Sýnd kl. 3,10,5,10,7,10
9,10 og 11,10
Með hreinan
skjöld
Sérlega spennandi bandarísk lit-
mynd, byggð á sönnum
viðburðum, með
Bo Svenson
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15. 5.15,
»» 7.15,9.15 og 11.15.
0!
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói /
ELSKAÐU MIG
í kvöld kl. 20.30.
SÚRMJÓLK
MEÐSULTU
ævintýri i alvöru,
14. sýn. sunnudag kl. 15.00.
ILLUR FENGUR
sunnudag kl. 20.30.
Ath. næstsiðasta sinn.
Miðasala opin alla daga frá kl. 14.
sunnudag frá kl. 13.
Sala afsláttairkorta daglega.
Sími 16444. \
Útvarp
Utvarpið um helgina:
Könnunar-
ferðir um
ókunnar
víðáttur
jaf nt verald-
legar sem
andlegar
Fimmtíu ára afmælishátíð FÍH setur nokkurn
svip á dagskrá fjölmiðlanna um helgina. í út-
varpinu heyrast hátiðartónleikar þeirra kl. 14.00
á laugardag, sunnudag annast Hrafn Pálsson
dagskrá með léttri tónlist frá 15.00—16.00 og
Þorvaldur Steingrímsson dagskrá með sígildri
tónlist kl. 17.00—18.00, einnig í tilefni afmælis
FÍH.
Af öðru tónlistarefni má nefna færeyska
söngva, sem kynntir verða á sunnudag kl. 13.20.
Kannske er það af þessari ástæðu sem fremur
lítið er um þókmenntir í útvarpinu þessa helgina,
varla annað en ljóð Sigfúsar Daðasonar, sem
Baldvin Halldórsson les á sunnudag kl. 14.45.
„Mannshöfuðið er þungt” orti Sigfús einhvern
tíma en hvatti menn til að reyna að ganga samt
uppréttir. Gott skáld.
Þáttur um framsýnan bókavörð, sem fluttur
verður kl. 14.00 á sunnudag, hefur þegar verið
kynntur hér í blaðinu.
Á laugardögum eru oft skáldakynningar kl.
19.35 en að þessu sinni verður fluttur seinni hluti
þáttar Stefáns Jökulssonar um kynlífsbylting-
una. Við höfum spurnir af því að sá fyrri hafi
verið lestur úr amerískri bók, sem út kom um
efnið fyrir allmörgum árum. Mun þátturinn hafa
verið fremur líflegur en ekki líklegur til að
hneyksla neinn.
Þeir sem unna ferðasögum og jarðfræði verða
•ekki afskiptir um helgina. Á laugardagskvöldið
. kl. 22.40 segir Ari Trausti Guðmundsson frá
Grímsvötnum og ræðir við Lydiu Pálsdóttur og
Svein Einarsson, sem þangað fóru 1934, og á
sunnudagskvöld kl. 22.35 kemur Sigurður Þór-
arinsson og segir Ara frá fyrsta meiriháttar
jöklarannsóknarleiðangrinum á íslandi. Heitir
sá þáttur Dvalið i Djöflaskarði. Þá er sunnu-
-dagserindið helgað Alexander von Humboldt,
sem var einn frægasti landfræðingur 19. aldar og
naut mikillar virðingar sem vísindamaður.
Verður það flutt af dr. Sigurði Steinþórssyni
jarðfræðingi.
Ekki skyldu menn þó halda að útvarpið sé
gjörsamlega jarðbundið og gæti þess ekki að á
sunnudögum skulu menn minnast skapara
heimsins. Á sunnudagsmorgun kl. 10.25 segir sr.
Árelíus Níelsson frá Nasaret og nágrenni og
nefnir þátt sinn Litið yfir Landið helga. Að þvi
búnu, kl. 11.00, verður útvarpað messu frá
Akureyri og er það sr. Pálmi Matthíasson sem
prédikar.
Kl. 19.25 um kvöldið halda svo guðfræðing-
arnir Önundur Björnson og sr. Gunnar
Kristjánsson áfram trúmálaumræðu sinni í
þættinum Þankar á sunnudagskvöldi. Taka þeir
nú fyrir trú og guðleysi og ræða við margt
merkisfólk um þetta efni. Sigurjón Björnsson
sálfræðingur talar um gildi trúar fyrir einstakl-
inginn; er mannfólkið yfirleitt þannig úr garði
gert að það geti verið án einhvers kopar trúar.
Sigurbjörn Einarsson biskup talar um trú al-
mennings í landinu og dr. Páll Skúlason um
guðleysi og kristindóm. Sr. Halldór Gröndal tal-
ar um trúarreynslu og afturhvarf, en hann var
sem kunnugt er veitingamaður og var orðinn
nokkuð fullorðinn þegar hann settist í guðfræði-
deild. Nú er hann vinsæll prestur. Loks verður
rætt við Vilborgu Dagbjartsdóttur, en hún mun
mega teljast einhvers konar trúaður guðleysingi
eins og fleiri íslendingar.
ihh
Hvaó er
QUADR0PHENIA?
Svurii) færdu / liíóhæ