Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Side 31
4 DV —HFI.GARBLAÐ. LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1982. 31. Sjónvarp Útvarp Laugardagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög • sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Bobliboff” eftir Sonny Holtedahl Larsen. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Þorgerður Einarsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Jónas Jónasson, Jó- hanna Norðfjörð og Karl Guð- mundsson. (Áður á dagskrá 1963). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermánn Gunnarsson. 14.00 Fimmtiu ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarmanna. Beint útvarp frá hátiðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónina H. Jónsdóttir. Efni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku; Ingimundur Ólafsson kennari segir frá fyrstu kynnum sínum af lestri og skrift. Hildur Lilja Jónsdóttir, 10 ára, les úr dagbók sinni. Lejin verða bréf frá börnum í Flóaskóla og Ingunn Ketilsdóttir og Ragnhildur Þorleifsdóttir annast klippusafnið. 17.00 Sífldegistónleikar: Samsöngur og einleikur i útvarpssai a. Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngja tvísöngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. b. Selma Guðmundsdóttir leikur á pianó „Carnaval” op. 9 eftir Robert Sehumann. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting í kynferðismálum — veruleiki eða blekking? Umsjón: Stefán Jökulsson. Síðari þáttur. 22.00 Trómetblásarasveitin leikur Stjórnandi: Þórir Þórisson. 20.30 Nóvember '21. Fjórði þáttur Péturs Péturssonar: „Verkamenn verjið húsið”. — Orusta í Suður- götu. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Erla Þorsteinsdóttir syngur með hljómsveit Jörns Grauengárds. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.40 „Þegar Grimsvötn gusu”. Ari Trausti Guðmundsson segir frá eldstöðvum í Vatnajökli og ræðir við tvo þátttakendur í Grimsvatnaleiðangrinum 1934, þau Lydíu Pálsdóttur og Svein Einarsson. 23.05 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna („The Big Bands”) á árunum 1936 -1945. 18. og síðasti þáttur: Vinsælustu söngvararnir. Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. f ebrúar Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgúnlög. Paul Simon leikur á saxófón með hljómsveit. 9.00 Morguntónleikar. Flytjendur: Einleikarasveitin í Zagreb og Stephen Bishop píanóleikari. a. Brandenborgarkonsert nr. 5 i D- dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Píanósónata nr. 17 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. c. Brandenborgarkonsert nr. 4 í G- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfir landið helga. Sr. Árelíus Níelsson segir frá Nasaret og nágrenni. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthíasson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðansöngvar. 4. þáttur: „Þá stíga þær hljóðar úr öldunum . átján systur”. Hjálmar Ólafsson kynnir færeyska söngva. 14.00 „Að vinna bug á fáfræðinni”. Gerður Steinþórsdóttir tekur saman dagskrá um Sigurgeir Friðriksson bókavörð og ræðir við Herborgu Gestsdóttur og Kristínu H. Pétursdóttur. Lesari: Gunnar Stefánsson. 14.45 Um frelsi. Baldvin Halldórsson les ljóð eftir Sigfús Daðason. 15.00 Fimmtíu ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarmanna. Dagskrá með léttri tónlist. Umsjón: Hrafn Pálsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Alexander von Humboldt. Dr. Sigurður Steinþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Fimmtíu ára afmæli Félags íslcnskra hljómlistarmanna. Dagskrá með sígildri tónlist. Umsjón: Þorvaldur SteingrimssQn. 18.00 Dave Brubeck o.fl. leika með hljómsveit. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Trú og guðleysi. Umsjónarmenn: Önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.35 „Miðnæturgesturinn”, smá- saga eftir Pavel Veshinov. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggósson les. 21.15 „Helga in fagra”, lagaflokkur eftir Jón Laxdal við ljóð Guðmundar Guðmundssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Nana Mouskouri og Harry. Belafontc syngja grisk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Dvalið í Djöflaskarði”. Ari Trausti Guðmundsson segir frá fyrsta meiriháttar jöklarann- sóknarleiðangrinum á Islandi og ræðir við einn þátttakenda, Sigurð Þórarinsson jarðfræðing. 23.00 Undir svefninn. Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og spjallar við hlustendur í helgar- lok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 27. febrúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Fjórtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Sjöundi og síðasti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Stattu með strák. (Stand By Your Man). Bandarisk sjónvarps- ntynd frá 1981. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðalhlutverk: Annette O’Toole og Tim Mclntire. Myndin er byggð á sjálfsævisögu þjóðlaga- Veðrið söngkonunnar Tammy Wynette. Hún segir frá erfiðum uppvaxtar- árum hennar, fjórum misheppn- uðum hjónaböndum og leið hennar til frægðar. Enskt heiti myndarinnar er samnefnt einu frægasta iagi Tammy Wynette. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.30 Casablanca. ENDURSÝN- ING. (Casablanca). Bandarisk bíómynd frá 1943. Leikstjóri: Michael Curtiz. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ingrid Bergntan, Paul Henreid og Claude Reins. Mynd um njósnir og ástir. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 30. september 1967. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Sr. Ásgeir B. Eflertsson, yfirlæknir, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Átjándi þáttur. í kaupavinnu. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Óeirðir. Fjórði þáttur. Uppþot. í þessum þætti er fjallað um atburði á Norður-írlandi frá því Terrence O’Neill tók við embætti forsætisráðherra til mars- mánaðar árið 1972, þegar bein af- skipti Breta hófust fyrir alvöru. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er teiknimyndasaga eftir Heiðdisi Norðfjörð, Bjarni Guðmundsson kemur í heimsókn og spilar á túbu, sýnd verður mynd með Múmín- álfunum, Dúddi og Jobbi lita við, og farið verður á sýningu Leik- félags Kópavogs á „Aldrei er friður” eftir Andrés Indriðason og spjallað við leikendur. Þórður tekur til. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Fyrsti þáttur. Svavar Guflnason. Hér hefur göngu sína nýr flokkur þátta um þekkta íslenska myndiistar- menn. í þessum fyrsta þætti verður Svavar Guðnason kynntur, rætt við málarann og sýndar svipmyndir af ýmsum verka hans. Untsjónarmaður: Halldór Runólfsson. Stjórn. upptöku: Viðar Víkingsson. 21.10 Fortunata og Jacinta. Sjötti þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.05 Tónlistin. Áttundi og síðasti þáttur. Hljóð og óhljóð. Framhaldsmyndaflokkur um tón- listina í fylgd Yehudi Menuhins. Þýðandi og þulur: Jón Þórarinsson. 23.00 ísdans. Skautafólk sýnir listir sínar og dansar á skautum. 23.45 Dagskrárlok. Veðurútlit helgar- r innar >• ' • ■ ■__í_ 7_: Útlit er fyrir austan- og1 norðaustanátt víðast hvar á landinu með éljahraglanda á Norðurlandi og litils háttar skúrum og slydduéljum öðru hverju á sunnanverðu landinu. Á Suður- landi má búast við rigningu. Veðrið hér og þar! Akureyri alskýjað 1 stig.l Bergen skýjað 2 stig, Osló skýjaðl og snjókoma —1 stig, Reykjavík[ skýjað 3 stig, Berlín alskýjað, mistur —2 stig, Frankfurt heiðrikt.l hiti við frostmark, Nuuk léttskýjaðl —2 stig, London skýjað 7 stig, Las[ Palmas skýjað 19 stig, Vinl alskýjað, hiti við frostmark, Parísj skýjað3 stig. ;v Gengið NR. 32 - 26. FEBRÚAR 1982 KL. 09.16. * “ 1 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala |1 Bandarflcjadollsr 9.768 9.786 10.764 " 1 Steríingspund 17.803 17.865 19.640 1 Kanadadoilar 7.966 7.989 8.787 1 Dönskkróna 1.2240 1.2276 1.3602 1 Norsk króna 1.6258 1.8306 1.7935 1 Seensk króna 1.6862 1.6910 1.8601 1 Finnskt mark 2.1474 2.1636 2.3689 1 Franskur franki 1.6102 1.6149 1.7763 1 Belg. franki 0.2239 0.2246 0.2469 1 Svissn. franki 5.1776 6.1923 6.7116 1 Hollonzk florina 3.7380 3.7487 4.1235 1 V.-þýzktmark 4.1006 4.1124 4.6238 I Itótsk llra 0.00764 0.00766 0.00842 1 Austurr. Sch. 0.5843 0.5860 0.6446 1 Portug. Escudo 0.1396 0.1400 0.1640 Spánskurposou 0.0948 0.0949 0.1043 Japnnsktyon 0.04127 0.04139 0.04652 n Irsktound 14.476 14.618 16.969 : SDRUkratób 10.9982 11.0298 j dréttarréttindl) í 01/09L Sfmsvari vsgna gengisskránlngar 22180.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.