Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Page 32
i
I
I
SMJKRAUDAR SEGJA
UPP Á MÁNUDAGINN
—vilja ekkert eiga undir Kjaradómi
oigriour Krisyansaottir tormaöur SjúkraliOafólagsins talar á tjöisóttum félagsfuna’í / gær.
víkursvæðinu segja upp á mánudaginn.
Um 600 sjúkraliðar á Reykja-
Sjúkraliðar sem starfa áStór-Reykja-
víkursvæðinu samþykktu einróma á
fjölmennum fundi í gær að segja upp
slörfum næstkomandi mánudag.
„Þetta var mjög fjölmennur
l'undur.” sagði Málhildur Angantýs-
dóltir, sem sæti á í stjórn Sjúkraliða-
félags íslands, í viðtali við DV í gær-
kvöld. „Við förum út í þessar upp-
sagnir til að knýja á um betri laun. Eins
og dæmið stendur núna byrjum við i 6.
launaflokki eftir þriggja ára sérnám.
Að auki erum við tvcim launaflokkum
lægri en sjúkraliðar sem eru að liefja
störf úti á landi. Það sér hver maður
að þetta er óviðunandi.
Þær kröfur sem við gerum er að
laka byrjunarlaun samkvæml 9. launa-
flokki og að fá örari hækkanir en verið
hefur.”
Málhildur sagði enn fremur að með
umræddum aðgerðum vildu
sjúkraliðar fylgja fram kröfum latina-
málanefndar. Starfsmannafélag rikis-
stofnana, sem færi með hluta af samn-
ingnum, hefði vísað þeim kröfum til
Kjaradóms. Þar sem reynslan af
úrskurði hans væri ekki góð hefðu
sjúkraliðar ákveðið að fara út í að-
gerðir áður en til þess kætni að þeir
stæðu uppi með úrskurð um litlar sem
engar kjarabætur.
Þeir sjúkraliðar, sem nú starfa á
Reykjavíkursvæðinu og hyggja á
aðgerðir, eru um 600 talsins. Þeir starfa
meðal annars á Borgarspitalanum,
Landakoti, Landspítalanum og stofn-
unum sem heyra undir hann, Reykja-
lundi og hjá SÁÁ.
23 ára íslendingur f luttur heim f fylgd
sænskra lögregluþjóna:
Fékk tveggja ára dóm
fyrir fíkniefnabrot
Tottenham - Liverpooh
LEIKNUM
SJÓNVARP-
AÐ BEINT
Úrslitaleikur i ensku deildabikar-
keppninni ve'rðttr scndttr út beint hcr-
lendis, en leikurinn ler fram laugar-
daginn 1.1. marz rnilli Tottenham og
Liverpool. Pósli og sima vcrða
greiddar 25 þúsund krónur fyrir mót-
tökuna hcr cn kostnaður vegna elnis
verður sáralílill þar sem þessi leikur
er inni í þeim „pakka” sem íslenzka
sjónvárpið kaupir af ensku knall-
spvrnunni.
Mál þetta var afgieitl á fundi
útvarpsráðs i gær. Ellert B. Schram
bar fram lillögu um aðsamþykkja að
sjónvarpa leiknuin bcint og var hún
samþykkt með fintin atkvæðum.
Ólafur G. Einarsson og Vilhjálntur
Hjálmarsson lélti bóka að þeir leldti
þetta vafasama ráðstöftin með tilliti
til kostnaðar.
Fyrir fundi útvarpsráðs lágu lil-
lögur Irá Bjarna Eclixsyni um að
sjónvarpa attk þess enska bikar-
leiknum i mai og fjórunt leik jtim í
heimsmcistarakeppninni i júni,
ennlremur að sjónvarpa bcint undan-
úrslitum og úrslitaleiknum i júlí. Þar
sem tölur um kostnað lágu ckki fyrir
var slcgið á Irest að taka ákvörðun.
-sc;
mmaðiðmSemb
/rpls/. ahai dagUaö
Fré og með 1. marz er áskr'rftar-
verð DV kr. 110 á mánuði. Verð
blaðsins i lausasölu er kr. 8,00
eintakið en Helgarblaðið kostar á-
fram kr. 10,00 eintakið. Grunnverð
auglýsinga er kr. 66,00 hver dálk-
sentímetri.
„Þessi maður fékk tveggja ára dónt i
Sviþjóð í haust vegna fíkniefnabrots og
óskuðu sænsk yfirvöld eflir að
dómnum yrði fullnægt hér á landi. ís-
lenzk yfirvöld hafa samþykkt það og
því var maðurinn flultur hingað
heim,” sagði Þorsteinn .lónsson hjá
dómsmálaráðuneytinu í samtali við DV
í gær.
Með þotu Klugleiða, sem kom frá
Svíþjóð i gærdag, var tuttugu og
þriggja ára íslendingur í fylgd sænskra
lögregluþjóna. íslendingurinn var
fluttur í hegningarhúsið á Skólavörðu-
stíg þar sem hann ntun afplána sænska
dóntinn. Ekki hefur verið tekin
ákvörðun unt hvort hann verði fluttur á
Lilla-Hraun.
„Dónturinn var kveðinn upp i
október í haust og maðurinn Itefur
þegar setið eitthvað af sér,” sagði
Þorsteinn. „Þetta er endanlegur
dómur.” Þorsteinn var spurður unt
hvort brotið hefði verið stótt og|
svaraði hann: „Annaðhvort stórt brot
eða þungur dómur. Um það get ég ekki
dænit,” svaraði hann. -ELA
Stjömumessa
DV á Broadway
Eins og undanfarin ár mun DV
gangast fyrir Stjörnumessu þar sem
hljómlistarmenn hljóta viðurkenningu
fyrir framlag sitt til dægurtónlistar á
árinu 1981.
Stjörnumessa 1981 verður að þessu
sinni haldin á Broadway fimmtudaginn
25. marz næstkomandi. 40—50 manna
dómnefnd mun ásamt lesendum DV
greiða atkvæði um þá tónlistarmenn
sem þótt hafa skarað framúr á síðasta
ári. Atkvæðaseðlar munu birtast i
blaðinu í næstu viku.
Mikið verður um dýrðir á Stjörnu-
messu 1982 og meðal annars er Henrik
Bemdscn í Blótnum og ávöxtum farinn
utan til að leita eftir efni til skreytinga á
salnum í Broadway. Stjörnuhljó
sveitina i ár skipar hljómsvei
MessOforte undir stjórn Eyþi
Gunnarssonar og mun hún leika un
hjá þeim listamönnum sem verðla
hljóta.
Nánar verður sagt frá Stjðrr
messunni i blaðinu eftir helgina.
fifálst, úháð daghlað
LAUGARDAGUR 27. FEBR. 1982.
Gæludýraverzlun
lokað:
Þrír smit-
uðust
af skjald-
böku
Vart hefur orðið í Reykjavík
sjúkdómstilfella af völdum taugaveiki-
bróður. Sýkingar hafa verið raktar til
skjaldböku sem seld var í gæludýra-
verzlun í Reykjavík en virtist heilbrigð.
„Fyrsta tilfellið kom upp fyrir um
viku og var það barn sem þar átti hlut
að máli. Síðan hafa veikzt tveir til við-
bótar á sama heimili,” sagði Heimir
Bjarnason aðstoðarlandlæknir í
samtali við DV. „Við vitum ekki enn
hvort eða hversu hættuleg þessi sjúk-
dómstilfelli eru en samt sem áður
fannst okkur full ástæða til að vara
fólk við þessu.”
Heimir sagði að sjúkdómseinkenni
væru meðal annars magaverkir, niður-
gangur, ógleði, uppköst og sótthiti og
stæðu að jafnaði i nokkra daga. Vill
hann beina þeim tilmælum til fólks,
sem hefði slík dýr undir höndum að
gæta ýtrasta hréinlætis og handleika
dýrin sem allra minnst.
Þá sagði Heimir að áðurnefndri
verzlun hefði verið lokað og verið væri
að rækta sýni úr öðrum verzlunum af
þessutagi. —KÞ
ísland—
Svíþjóð
tef la í dag
Skáksveitir Islands og Svíþjóðar
mætast í Víghólaskóla í Kópavogi um
helgina í Evrópukeppni landsliða. Tefll
verður á átta borðum.
Tvær umferðir verða tefldar, sú fyrri
í dag milii klukkan 13og I8.en sú síðari
á sama tíma á morgun. -KMU.
1.0Kr
Ragnar ætlar að vetta sér upp
úr 700 milljón króna vefti-
lám'nu sem hann svo veitir
yfir á næstu ríkisstjóm.
hressir betur.