Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra terelyne buxur á kr. 250, dömuterelyne buxur á kr. 220. Klæð skeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 146I6, gengið inn frá Löngu hlíð. Til sölu myndsegulbandstæki VHS, 3ja mánaða gamalt. enn í ábyrgð. Uppl. i síma 28027 eftir kl. 8. Galdraskræða eftir Skugga (Jochum Eggertsson) er komin. Bóka varðan, Hverfisgötu 52, simi 29720. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik myndasýningarvél. sjónvarp. video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða túni I0 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gítarstrengir i miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10— 18 og laugardaga kl. I3—16. Tónhcimar Höfðatúni lO.simi 23822. Ódýr húsgögn og heimilistæki. Til sölu cru eftirtalin notuð húsgögn og heimilistæki: finnskt borðstofuborð úr furu, I60x 80 sm, (1200 kr.), svefnbekk- ur og 2 stólar i stil, tilvalið i unglingaher bergi (700 kr.), litil C'andy Aquamaíic þvottavél, (1500 kr.|, Bosch ísskápur. 125x65 sm (900 kr.), Indesit isskápur, 155x55 sm (500 kr.), Electrolux ryk- suga, (300 kr.), Sunbeam hrærivél (800 kr.), Silver Cross barnakerra með skermi (1400 kr.). Uppl. í sima 19385 eftir kl. 18. Snittvél til sölu nteð öllum fylgihlutum. Uppl. i sima 96- 24707. Fornver/lunin Greltisgötu 31, simi 11562 Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð svcfnbckkir, sófasetl. cldavélar, borö stofuborð, furubókahillur, stakir stólar blóntagrindur og ntargt flcira. Forn verzlunin Grcttisgötu 31, sími 13562. Stopp, icsiö þetta: Ibúðareigendur athugiö: Vantar ykkur vandaða sólbekki i gluggana, eða nýtl harðplast á eldhúsinnrétlinguna, ásetl? Við höfum úrvalið. Konium á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast vcrð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar konta til greina. Uppl. í sima 83757. aðallega á kvöldin og um helgar. Gcymið auglýsinguna. Til sölu 2 stk. ónotaðir Breiðfjörðs mátaflekar, stærð 2,75x3m. með öllum fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DV isima 27022 eftirkl. 12. H—624 Notuð, sérsmíðuð, vel mcð farin eldhúsinnrétting til sölu. Eldavél og ofn fylgja. Tækifærisverð. Uppl. í sima 23552. Dekk til sölu, 5 suntardekk, sem ný (radial), 175x13. Uppl. ísíma 36889 eftir kl. 18. Krómfclgur, 5 stk., 15 tommu, 8 tommu breiðar. einnig 5'dekk, G 60 x 15, til sölu. Verð 12 þús. kr. Uppl. i síma 21770 eftir kl. 19. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Kommóður, skrifborð, gamalt úr massífri eik, bóka- hilla, ódýrt sófasett, svefnsófi, tví- breiður, svefnbekkir, stakir stólar, eld húsborð og stólar, barnarimlarúm, hjónarúm, margs konar stólar og sófar, góðir i sumarbústaðínn, o.m.fl. Sími 24663. Óskast keypt Óska eftir að kaupa vals fyrir blikksmiði, einnig punktsuðu. Uppl. í síma 84446. Óska eftir að kaupa fjaðrablöð í Chevrolet Novu ’71—74. Uppl. í síma 93—8478. Óska eftir að kaupa notaðan hefilbekk, 2 metra eða lengri. Uppl. í sima 66538 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa gamla en gangfæra dráttarvél, má vera bensin eða disil. Uppl. i sima 26431. Lítið iðnfyrirtæki óskast til kaups. Vinsamlega hringið í síma 84639. Kæliborð. Óska eftir að kaupa kæliborð. Uppl. i síma 45454. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkort og hcilleg tímarit. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Verzlun Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar. blúndu dúkar, dúkar á eldhúsborð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars klukku- strengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukku strengi, ruggustólar með tilheyrandi út- saumi, gott uppsetningargarn og margt fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa vogi.Opiðkl. 13—18, simi 72000. Kókaútgál'an Rokkur, Flókagötu 15: Bókaafgrciðsla Irá kl. 15—19 alla virka daga nema laugardaga. 6 bækur i bandi á 50 kr. cins og áður (allar 6 á 50 kr.). Greil'inn af Montc Cristo, 5. útg., og aörar bækur einnig láanlegar. Bókaút gál'an Rökkur tilkynnir: Ársrit Rökkurs cr komið út. Viðskiptavinir hafi samand viö bókaasfgrciðslu Rökkurs kl. 16—19 daglcga. Sinii 18768. Sætaáklæði í bila, sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn um. Flestar gerðir ávallt lyrirliggjandi i BMW bíla. Pöntum i alla bila. Af- greiðslutimi ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Utsölustaður: Krist- inn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20. sími 86633. Heilsuvörusending nýkomin. Bjóðum einnig appelsinur á kr. 15,60 kg, gul epli á 17,60 kr. kg, grape á 15,50 kr. kg, ósprautaðar agúrkur á 36 kr. kg. Nýkomin japönsk Tamaris sojasósa, líf- rænt ræktuð hrísgrjón, haframjöl, trölla hafrar, steinmalað heilhveiti, sólblóma- fræ, sesamssmjör, hnetusmjör o.fl. Kornmarkaðurinn, Skólavörðustig 21 A. Karlmanna- og barnabuxur, kvenbuxur og pils, margar gerðir, efnis- tegundir og litir. Gerið góð kaup. Verk- smiðjusalan, Skeifunni 13. Fyrir ungbörn Til sölu ný fólksbílakerra stærð l,50x 1 m, dýpt 40 cm. Nýjar fjaðrir og nýir demparar. Til sýnis og sölu að Bólstaðarhlíð 6 milli kl. 4 og 7 í dag og næstu daga. Uppl. í síma 78064 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Royal kerruvagn, baðborð, Toyota 5000 saumavél, palesander hjónarúm með áföstum nátt- borðum og dýnum. Uppl. í síma 75038. Svo til ónotuð IBM-kúluritvél til sölu. Uppl. í síma 74851. Hvít tré-barnavagga til sölu. Uppl. í síma 30697. Silver Cross barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 66658. Til sölu barnavagn með brúnu flaueli, vel með farinn. Uppl. ísíma 92—8418. Til sölu vel með farið barnarúm, baðborð og burðarrúm með grind undir. Uppl. í sima 10738. Húsgögn Vegna flutninga er til sölu skrifborð úr Ijósri eik, stærð á borðplötu er 80 x 160 cm, sérlega góðar skúffur m.a. stór fólíoskúffa. Einnig er til sölu svefnsófi með 4 lausum púðum. Uppl. í síma 11090 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Svefnbekkir svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljóm- skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rokókó stólar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðslu skilmálar. Sendum í póstkröfum um allt land, opiðá laugardögum til hádegis. Svefnstóll til sölu, hentugur í þröngum húsakynnum. Uppl. í síma 50507. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, til sölu. Mjög fallegt sett. Uppl. i síma 50839. Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smiðum eftir máli. Einnig nett hjóriarúm. Hagstætt verð, sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig Ibólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi.si ni 45754. Bólstrun Tek að mér viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Sé einnig um viðgerðir á tréverki. Vönduð vinna, vanur maður. Bólstrun Óskars Sigurðssonar, Fjarðarási 23, sími 72433. Geymið auglýsinguna. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús gögn. Komum mcð áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsimi 76999. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhús- gögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell. gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu 200 litra kæliskápur með 60 lítra frystihólfi á kr. 3.600, 310 lítra frystikista á kr. 4.400, sjálfvirk þvottavél á kr. 4.000. Uppl. i síma 76870. Atlas isskápur til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í sima 74820. Til sölu nýr 3101 frystiskápur einnig ný Electrolux vifta, hvort tveggja ónotað. Uppl. í síma 86101. Hljóðfæri Til sölu cr notað vel útlítandi pianó. Á sama stað óskar einhleypur maður eft- ir húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—682 Óska eftir pottþéttum Gibson LP strax. Á sama stað vantar duglegan trommuleikara. Uppl. í síma. ■30306 eftir kl. 18 og i Hljómplötudeild Fálkans við Suðurlandsbraut. Rafmagnsorgel, ný og notuð, í miklu úrvali. Tökum i umboðssölu rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni 2,sími 13003. Græjur, græjur, græjur. Til sölu rafmagnsgítar, magnari og box. Verð 6500 kr. Tilvalið fyrir pönk- eða nýbylgjuhljómsveitir, fjórar gítarsnúrur geta fylgt ásamt Volume pedala. Skipti möguleg á mótorhjóli, 250—350 cup., í svipuðum verðflokki. Uppl. gefur Gunnar i sima 38748. Rafmagnsgítar og 15 vatta box til sölu á kr. 5.000. Uppl. í sima 82858 milli kl. 16 og20. Gibson gítar og strengjavél til sölu. Uppl. í síma 19468 eftir kl. 16. Til sölu Guild jassgítar, x!75D SB. Uppl. í síma 10070. Hljómtæki Sportmarkaðurinn, sími 31290. Hljómtæki-videotæki. Tökum i umboðs- sölu hljómtæki, videotæki, sjónvörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9— 12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Sharp stereo TR 11 segulband, magnari og plötuspilari i skápasamstæðu, 5 mánaða gamalt. Til- boð. Uppl. í síma 92-3085 eftir kl. 7 á kvöldin. Video Video, Garðabær. Ný myndbandaleiga með nýjungum. Hraðnámskeið i 6 tungumálum. Halló World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir frá Regnboganum og fl. Ennfremur myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS—Beta—2000. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ (gegnt verzluninni Arnarkjör). Opið alla virka daga frá kl. 15—19, sunnudaga frá kl. 15—17. Simi 52726. Aðcins á opnunartíma. Video- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, vidcotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustig 19, sínii 15480. Höfum fcngiö ntikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn, Reykjavík Laugavegi 51, simi 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánudag—föstudag og kl. 13— 17 laugardagogsunnudag. Hafnarfjörður-Hafnarfjörður. Myndbandaleigan, Miðvangi 41, simi 52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18, laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan Miðvangi 41. sími 52004. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi Lsími 53045. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, ennig mynd- ir án texta i VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opiðalla daga frá kl. 16—20, simi 38150, Laugar- ásbió. VHS óáteknar videokassettur, 120 mínútur, kr. 480. Viðurkennt merki. Takmarkaðar birgðir. Athugið, við eigum einnig vinsælu videokassettu- statífin, sem taka 10 kassettur, fyrir Betamax, kr. 470; fyrir VHS kr. 510. Póstsendum samdægurs, elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan i verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. h. Simi 33460. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23 en laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Eingöngu VHS kerfi. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heima- töku. Einnig höfum við 3ja lampa video- kvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirför- um kvikmyndir í videospólur. Seljum 01, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virkadagakl. 10—12og 13—19oglaug- ardaga kl. 10—19. Sími 23479. Betamax. Urvals efni í betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, við hliðina á auglýsingadeild DV. Simi 32148. Kvikmyndir Kvikmyndagerðarmenn og auglýsingastofur: Ýmis notuð kvik- myndavinnslutæki til sölu: Kvikmynda- tökuvélar, 16 mm og 35 mm, statíf, ljós, centurystandar, flögg, klippiborð, limarar, animationdiskar, spólurokkar o.fl. VOK-FILM kvikmyndagerð Brautarholti 18, Reykjavik, simar 22539 og 13230. Dýrahald Til sölu er 10 vetra fallegur klárhestur með tölti. Uppl. i sima 81924. Eftirtaldir hestar eru til sölu: Brún, 7 vetra, undan Gutt 680 frá Hólum. Rauður, 6 vetra, sonarsonur Glaðs frá Flatatungu. Jarpur, 6 vetra, hágengur klárhestur með tölti. Mólálótt- ur, 7 vetra, viljugur töltari. Uppl. í síma 66331 kl. 12—13 og 18.30—19.30. Reiðhestar til sölu. Rauðblesóttur, viljugur, af Hindisvikur- hrossastofni, alhliða ganghestur og þasgir reiðhestar fyrir byrjendur. Uppl. gcfur Reynir, simi 95— 1579 á kvöldin. Til sölu mosóttur hestur, 7 vetra, með allan gang, tilvalinn fjöl- skylduhestur. Uppl. í sima 74855. Fallegur og skynsamur hvolpur (tík) fæst gefins. Simi 16147. Hestur til sölu. Jarpur 9 vetra klárhestur með tölti til sölu.Uppl. í síma 99—3792 eftir kl. 19. Tveir fallegir hestar frá Hindisvík til sölu, 6 og 7 vetra. Uppl. t sima 66031. Áhugafólk um kappreiðar. Okkur vantar góðan knapa, helzt vanan, til að hleypa þekktum stökkhestum i sumar (Örvari, íslandsmethafanum frá þvi í fyrra, Blakk frá Lágafelli og Stóru-Dóru). Knapinn þarf að vera kjarkmikill og verður aö verða 16 ára á árinu eða eldri og vera léttur. Uppl. í síma 16956 á kvöldin. íslenzkir hvolpar. Til sölu hreinræktaðir íslenzkir hvolpar. Uppl. í síma 40815. 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 71540. Óska eftir að taka á leigu hesthús fyrir 4—6 hesta næsta vetur. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—718

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.