Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 16
28 DAGBLADID & VlSIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 mauna bifreiðar, stationbifreiöar og jeppabif- reiðar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, símar 91-85504 og 91-65544. Úrval bíla á úrvals-bílaleigu með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96—23517. Skeifunni 9, Rvík. Simar 91-31615 og 91-86915. Þjónusta Rakarastofan Vatnsberimi, Hólmgarði 34. Herra- og dömu- klippingar, permanent og litanir. Sími 37464. Múrverk, f lísalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Timaritið Húsf rey jan, 2. tbl., er kornið út. Efni m.a.: Sjálfs- vörn gegn krabbameini, grein um garðagróðurhús, þjóöbúningaspjall, saga tesins.gólfteppi saumað úr af- göngum, grænmetisuppskriftir. Tryggiö ykkur áskrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga e.h. Ath., nýir kaupendur fá seinasta jólablað í kaupbæti. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, indíánatjöld, jójó-boltinn,w~ flugdrekar, fótboltar, byssur, 20 gerðir, háttar, 10 gerðir, bílabrautir, Playmobil leikföng, Fisher Price leikföng, Lego kubbar Frisbi diskar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Vönduðu dönsku hústjöldin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verð 7500 kr., Trinidad 17 m2, 4ra manna, verð 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verð 6600 kr., Haiti 14, 5 m2, 4ra manna, verð 5200 kr., Bali 2 10,5 m2, 2ja manna, verð 4400 kr., enn- fremur 3ja og 4ra manna tjöld meö himni: Midi 3ja manna, verö 1750, Maxi, 4ra manna, verð 2050. Tjaldbúð- ir, Geithálsi við Suðurlandsbraut, simi 44392. Sólstólar og bekkir í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345. Sólbekkur m/svampi, verð frá kr. 338, sólstóll, verð frá kl. 97,- sólstóll meö cm svampi, verð frá 133, garðborð frá kr. 210, einnig sóllilífar — margan gerðir og Utir. Póstsendum. Seglagerð- in Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey. Símar 13320-14093. Islenzk tjiild fyrir íslenzka veðráttu. Tjöld og tjaldhimnar, 5—6 manna tjald, verð kr. 2180, 4ra manna tjald með himni, kr. 2750, 3ja mana tjald, verð 1450,- Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, verð frá kr. 975.- Vandaðir þýzkir svefnpokar, 1—2 manna, verö frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr. 280. Póst- sendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey. Símar 13320 og 14073. Sýningar Llstiðnaður (Listmunir). Yður er boðið á sýningu mína. Kynning á nýjungum í listiðnaði að Hverfisgötu 32. Opið alla daga kl. 14—22. Aðgangur er ókeypis. Lárus Þorleifsson. Varahlutir íengið i lofttjakkana margeftirspurðu. Þessi lofttjakkur, sem blásinn er upp með út- blæstri bifreiðar, er sá eini sem kemur að verulegu gagni ef bíllinn festist í snjó eöa leðju. Hægt er aö koma honum undir bílinn þó hann liggi á sUsum. Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 cm, lyftihraði 30—50 sekúndur í hæga- gangi. Verö 1500. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 92-1190 eftir kl. 13 alla daga. ðS umBOSip Ö.S. umboðið. Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bUa frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín- og disilgírkassar, hásingar og fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undir- lyftur, tímagírar, drifhlutföU, pakkningasett, oUudælur o. fl. Hag- stætt verð, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna. Greiðslukjör á stærri póntunum. Athugið að uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22, Kópavogi, alla virka daga milli kl. 8 og 11 aö kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14 Rvk. Til sölu DAB «M« CATCH -^vT' Töf ravökvinn DAB-N-Catch. 1-dropi á beituna, undrið skeður, fiskur á hvern krók. Látiö ekki DAB-N-Catch dropann vanta í veiöiferðina. HeUdsala smásala, sendum um aUt land. Kristjáh Andrésson, Asbyrgi Garði, Gerðahreppi, GuUbringusýslu. Sími 92-7007. Bflar til sölu Notaður slbkkvlllðsbíll tU sölu, Merzedes Benz Unimog, gerð 404 S '56, nýuppgerður startari, 800 lítra vatnstankur, 800 Utra vatnsdæla, per/min. Lokað hús að framan, aflúr- tak, spil getur fylgt. Gott verð og greiðsluskilmálar. Pálmason og Vals- son, Klapparstig 16, sími 27745. Til siilu er Audi 80 Ls árgerð '77, blár að Ut. Verð 70 þús. 35 tU 40 þús. útborgun og afganginn á 6 tU 8 mánuðum. Uppl. í síma 12331 og 97- 4137eftirkl.l9ákvöldin. «»¦«¦¦81 Bronco '66. Til sölu Bronco árg. '66. Bíllinn lítur mjög vel út og er i góðu standi.Uppl. í síma 78780. Til sölu Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Bátaskúr, mjög auðveldan tU flutnings. Rúm, hjónarúm og rúm- dýnur, skrifborð, klæðaskápa, stofu- skápa, sófaborð, borðstofuborð og stóla, svefnsófa, ein- og tvíbreiða. Staka stóla, skatthol, rúmfataskápa, kadiskáp og margt fleira. Simi 24663. Tilsölu National-olíuofn, ónotaður. Tilvalinn í sumarbústaðinn, verð kr. 2300. Uppl. í síma 20763. GuUið tækif æri. Til sölu vegna brottflutnings Stratos sófasett frá Bláskógum. Settið er aðeins 8 mánaða gamalt og sem nýtt. Verð 23 þús. kr.-kostar nýtt 33 þús. kr. Uppl. í síma 84265 föstudag og laugar- dag. Ekta kolaof nar. Höfum fyrirUggjandi nokkur stykki. Mjög faUegir kola- og viðarofnar í sumarbustaði, eða heima í stofu. Greiðsluskilmálar. Opið tU kl. 17 á laugardag. Hárprýði, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. 11 raf magnsþilof nar ásamt hitakút. Ofnarnir eru úr 120 ferm húsi, ný-frátengdir. Uppl. í síma 82374 eða 99-3171. Til siilu Grundig 20 tommu Utsjónvarp, eins og hálfs árs með fjar- stýringu. FaUeg furuhillusamstæða, 3 einingar, málverk, óinnrömmuð, Mazda 616 '74, góður bfll. Uppl. i síma 36534 allan daginn. Bækur til siilu. Frumútgáfur eftir Stein Steinarr, Rauður loginn brann, Ljóð og Spor i sandi, Vort daglega brauð eftir VU- hjálm frá Skáholti, Byggðir og bú í Þingeyjarsýslu, Strandamenn, Fisk- arnir eftir Bjarna Sæmundsson, Breið- firzkar sagnir I—III, Islenzkir Usta- menn I—H, Konan í dalnum og dæturnar sjö, Straumrof eftir Lax- ness, Tré og runnar í lilum, Garðblóm í litum og fjöldi annarra garðyrkjubóka nýkominn. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Pocket-bækur. Nýlegar pocket-bækur í hundraðataU nýkomnar, miðstöð pocket-bókavið- skiptanna. Bókavarðan,Hverfisgötu52, simi 29720. Nýttgolfsett til sölu, fullt karlmannasett. Northvesten. Uppl. hjá Geir P. Þormar ökukennara í sima 19896. Til sö'lu f ólksbiiakerra, þarfnast smálagfæringar, hústjald, 10,5 ferm, sem nýtt, frá Tjaldbúðum og 5—6 manna tjald, manngengt. Uppl. í síma 81028 eftirkl. 19. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. EldhúskoUar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borö- stofuborð, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Saumavélar. Til sölu beinsaums saumavélar með borði. Uppl. gefur Pétur í síma 66300 næstu daga. Verzlun Óskast keypt Óska eftir að kaupa bUkksmíðavélar, sax og beygjuvél 2,50 m á lengd. Uppl. í síma 96-21096. Bókaskápar og hillur óskast keyptar.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-67: Óska ef tir að kaupa sjálfhreinsandi offsetfjölritara, Utið notaöan. Staögreiðsla. Uppl. í síma 93- 6444 eða 93-6488 eftir kl. 7 á kvöldin. Sætaáklsði í bíla. Sérsniðin og saumuð í Danmörku úr vönduðum og faUegum efnum. Flestar gerðir ávaUt fyrirUggjandi í BMW og Saab bila. Sérpöntum í alla evrópska og japanska bfla. Stórkostlegt úrval efnissýnishorna. Afgreiðslutími ca 3— 4 vikur frá pöntun. Góð vara á góðu veröi. Utsölustaður: Kristinn Guðna- son hf., Suöurlandsbraut 20 Rvk, sími 86633. 360titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljóm- plötur, islenzkar og erlendar. Ferðaút- vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnet. T-D.K. kassettur, kassettutöskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12. Tek eftir gömlum myudum, stækka og Uta. Opið frá kl. 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Bðkaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annað efni. Sími 18768. Bóka- afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Remedia. Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk- ar fyrir dö'mur og herra, sjukrasokka- buxur fyrir frískar og ófrískar. Bak- belti fyrir bílstjóra og bakbelti fyrir bakveika, baðvogir þrekhjól, öryggis- skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum í póstkröfu, súni 27511. Fyrir ungbörn Tilsölurúmgóð barnakerra, lítíö notuö, verð kr. 1600. Uppl. í síma 41279 eftir kl. 16 í dag og næstudaga. Sem uýr dökkblár Marmet barnavagn til sölu á 2500 kr. Uppl. í síma 26994 eftir kl. 17. Tilsölu barnakerra á 1.500 kr. Uppl. í síma 33809. Húsgögn Hilluveggsamstæða og sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 20045. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 gerðir: stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar. Hljómtækja- skápar 4 gerðir; kommóður og skrif- borð, bókabillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól- ar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land aUt, opið á laugardögum til hádegis. Bólstrun Viðgerðir og klæðning á bólstruöum húsgögnum. Gerum lika við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Hvik, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerðir á tréverki. Komum með áklæðasýnis- horn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu.Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími 76999.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.