Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 18
DAGBLAÐID & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir, dráttarbíll. Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar teg. bifreiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bifreiðar. Toyota Mark II staion 72, Plymouth duster 71, Ford Bronco '66, VW1302 72, Plymouth Valiant 72, Cortina 1600 74, Austin Mini 74, Citroén GS 74, Chevrolet Imp. 75, Chevrolet Malibu 71-73, Datsun 100A 72, Datsun 120 Y 76, Datsun 220 dísil 73, Datsun 1200 73, DodgeDemon71, Fíat 132 77, Ford Carprí 71, Ford Comet 73, Ford Cortína 72, Ford LTD 73, Ford Taunus 17 m 72, Ford Maverick 70, Ford Pinto 72,Mazda 616 75, Mazda 818 75, Mazda 929 75, Mazda 1300 73, Morris Marina 74, PlymouthFury 71, Saab96 71, Skoda 110 76, Sunbeam 1250 72, Sunbeam hunter 71, Toyota Carina 72, Volvo 144 71, VW1300 72, VW 1302 72, VW PASSAT 74, 011 aöstaða hjá okkur er innan dyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- pvoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs, staögreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiö frá kl. 9-19 alla virka daga og 10—16 laugardaga.. Til sölu 8 cyl., 350 cid. Blazervél, árg. 74. Ekin 80 þús. km. Uppl. í síma 92-1729. Til sölu nýupptekin 1600 Cortinuvél, ásamt kúplingu, gírkassa og drifi. Upp). i síma 99—3234 eftir kl. 17. Til sölu varahlutir: Subaru 1600 79, Datsun 180B 74, Toyota Celica 75, Toyota Corolla 79 Toyota Carina 74 Toyota MII 75 Toyota MII 72, Mazda 616 74 Mazda818 74 Mazda 323 79 Mazda 1300 72, Uatsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 100A 73, Trabant 76, TransitD74, Skoda 120Y '80, Daihatsu Charmant Saab99'74, Volvol44 71, A-Allegro 79, F-Comet 74, LadaTopas '81, LadaCombi '81, Lada Sport '80, Fiat 125P '80, Range Rover 73, Ford Broneo 72 Wagoneer 72, Simcall00'74, Land Rover 71, F. Cortina 74, P"-Escort 75, Citroén GS 75, Fiat 127 75, MINI 75. 79, Abyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til mðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópavogi, Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bílaleiga Bttaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðiö hjá okkur. Simi 29090, (heimasími) 82063. 'SH. bílaleiga, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út jap- anska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibila, með eða án sæta, fyrir 11 farþega og jeppa. Athugiö verðið hjá okkur áður en þiö leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleiga ÁÓ, Vestmannaeyjum, sími 98-2038 og 98- 2210. Höfum einnig kjarnabora, stein- sagir, loftpressur og djúphreinsun á bátum og fl. Uppl. í síma 98-2210. Bílaleigan Vík. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, leigjum sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla er- lendis. Aðili að ANSA international. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súðavík, sími 94-S972, afgreiðsla á Isaf jarðarflugvelli. S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bflaviðgerðír BUversf. Onnumst allar almennar bifreiöaviö- gerðir á stórum og smáum bifreiðum. Hafið samband í síma 46350 við Guð- mund Þór. Bílver sf., Auðbrekku 30, Kópavogi. Bflaviðskipti Sætaáklæði í bila, sérsniðin og saumuð í Danmörku úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og Saab bíla. Sérpöntum í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt efnis- sýnishornaúrval. Afgreiöslutími ca 3— 4 vikur frá pöntun. Góð vara á góðu verði. Utsölustaður: Kristinn Guðna- son hf., Suðurlandsbraut 20, Rvk., sími 86633. Vörubflar Krabbi. Til sölu 500—550 kg krabbi á vörubíl. Uppl. í síma 95—4776. Vörubíla- og vinnuvéla- eigendur athugið: Urval af varahlut- um í Bendix loftpressur, gerðirnar: Tuflo-400, Tuflo-500, Tuflo 501 og fleiri. Þessar pressur eru algengar í Volvo, Scania og öllum amerískum vörubUum og vinnuvélum. Umboð á Islandi fyrir Bendix loftbremsuvarahluti. Vélvang- ur hf., Hamraborg 7 Kópavogi, símar 42233 og 42257. Til sölu bUkranaskófla 250—300 lítra. Uppl. í síma 78819 eða í Kleifarseli 1 í matar-og kaffitíma. Þór. Bflaþjónusta Vélastillingar. Notum fullkomin tæki til vélastillinga, höfum fullkomnasta tæki landsins til stillinga og viögerða á blöndungum. Reynið viöskiptin, það borgar sig. T.H. Vélastilling, Smiðjuvegi 38 Kópav. Sími 77444. Ljósa-, hjóla- og mótorstillingar. Viö notum Sun 1212 tólvu. Vönduð vinna, vanir menn. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókaypis é aug/ýsingadeild DV, Þverholtí 11 og Siðumúla 8. Volvo Amason '63 til sölu. Uppl. í síma 54474 eftir kl. 18. Til siilu vel með f arinn Bronco með spili 74. Lítið keyrður. Uppl. í síma 41530 á kvöldin og 21188 á daginn. Til sölu Cortina 1600 árg. 74 og Fiat 128 árg. 74. Seljast ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783 eftirkl. 17. Til sölu rallbíll Ford Escort, 1600 sport, árg. 77. Sérút- búinn fyrir raUakstur. Góður bíU. Skipti koma tU greina. Uppl. gefur Ei- ríkur í síma 43740. TU siiiu Toyota Mark II árg. 74, ekinn 104 þús. km. í góðu standi. Uppl. í síma 42579 eftir kl. 18. TU sölu Cortína GT 70, VéUn er keyrð 18.000 mUur, ný pressa, swinghjól og kúplingsdiskur. Mikið af nýjum varahlutum. Uppl. næstu daga í síma 74384. Selstódýrt. Buick Skylark, árg. 70, 350 cid. Lítið keyrö vél. Uppl. í sima 22679. Saab árg. '66 tU sölu. Lítið ryðgaöur, skoðaður '82. Þarfnast smá-lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45193. TU sölu Datsun Cherry, árg. '80, ekinn 25 þús. km. Spar- neytinn, góður bíll, nýlega yfirfarinn. Uppl. í s^na 73708. Volvo árg. 77 tU sölu ekinn 61 þús. km, sérlega vel með far- inn. Uppl. í síma 35863 eftir kl. 19. Til sólu Fiat 128 árg. 1974, lítið ekinn, óryðgaður en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73836 eftirkl.19. TUsöluFiatm árg. 76, ekinn 62 þús. Uppl. í síma 77247. TU sölu Mazda 323 De luxe, 2ja dyra, árg. 78, ekinn 50.000 km, fallegur brúnsanseraður bíU. Uppl. í sima 94-2520 í hádeginu og á kyöldin. Tii sölu Blazer árg. 75, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 77100 og 44630. TU sölu Dodge Power Wagon með framdrifi, lítiö ekinn, góður feröabUl, svefnpláss. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 81700 til kl. 17. 50310 eftirkl. 17. TilsöluFord Thunderbird draumavagn árgerð 76,8 cyl., sjálfsk., allt rafmagnsknúið. Til greina kom skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-1579 milli kl. 18 og 20. Dodge Ranchester árgerð 74, til sölu skoöaður '82, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 74699. Chevrolet Malibu. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 1973, ekinn 123 þú. km, verð 30—40 þús. Til sýnis að Skemmuvegi 6 Kóp. Uppl. í síma 75722 tilkl. 19. . Sérstakir bílar til sölu. Ath. myndaaugl. á blaðsíðum 6, 9 og 10 í blaöinu í dag. Símar 85040 og 35256. Til sölu Lada '68, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 42816. Til sölu Buick Lesebre 72 8 cyl., skipti óskast. Uppl. í síma 45851 eftir kl. 16. Mópar. Til sölu 318 vél og 4ra gíra kassi, einnig mikið af varahlutum úr Duster árg. 70. Einnig til sölu heitur knastás í 340. Uppl. ísíma 42140. Til sölu Ford Pinto station, árg. 74, faUegur bUI, skoöaður '82. Þarfnast lagfæringar, varahlutir fylgja. Verð 40.000, útb. 10.000. Uppl. í síma 38962 eftirkl. 18. Datsun 1200 árg. 72, tU sölu. Uppl. í síma 45225. Lada Sport. Til sölu Lada Sport, árg. 79, ekinn 58 þús. km, bU í sérflokki, sem mikið er búið að gera fyrir, og er í toppstandi. Skipti möguleg á dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 21630 eöa 43350 næstu daga. TU siilu Fordvélar 2 stk. 302, önnur nýlega upptekin, og 2 stk. skiptingar C4 og 1 Cortínuvél 1300, árg. 73, ennfremur Ford-vél 352, 4ra hólfa með skiptingu og 318 nýuppgerð Dodge vél. Sími 92-6591. TU sölu Mercury Cougar 351 árg. '69 og Suzuki RM 125, árg. 78. Uppl. í síma 99-3312 eftir kl. 17. TU sölu Toyota Corolla K 30 árg. 78, lítið keyrður. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 30026 á kvöldin. TU sölu Ford Maverick 74, nýsprautaður, loftdemparar, sport- felgur, faUegur bUl. Einnig nýleg Pioneer bílhljómtæki og 4,15" 5 gata felgur. Uppl. í síma 21173 (Magnús)og 82394 á kvöldin. Ódýrir bílar. Til sölu tveir Morris Marina, árg. 74 og Cortína 71. Uppl. í síma 30135 á vinnutíma. TUboðóskasti VW árg. 72, 1302 SL, og Opel Cadett 71. Uppl.ísíma 51145. TU sölu VW sendiferðabUl í góðu standi með innréttingu. Uppl. í síma 72365. Renol2TLárg. 70, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3848 á milli kl. 7 og 8á daginn í síma 92-1235. TU sölu Volvo 145 st. árg. 1972. Lítur mjög vel út. Grænn að lit. Uppl. í síma 54448 allan daginn. Subaru. Til sölu Subaru 4X4, árg. 78. Uppl. í sima 42448. TU sölu Mercury Comet Custom árg. 74, 6 strokka, 200 cup, boddí lélegt. Vil skipta á ódýrari. Milligjöf 25 þús. kr., strax 20 þús. um mánaðamót og síðan 5 þús. kr. á mánuöi. Uppl. í sima 44036. TU sölu Volvo 145 station, árg. 72. Lítur mjög vel út. Skoöaöur '82. Grænn að lit. Uppl. í síma 54448 aUan daginn. TUboðóskast í Ford Pickup árg. 72 og tjald á vagn frá Gísla Jónsyni og 2 dekk 650X16. Uppl. í síma 92-3424. TilsöluerBenz 230,71, innfluttur 74, skoðaöur '82. Uppl. í síma 51021. TU sölu Austin Mini Clubman árg. 76. Þarfnast viðgerðar. Tilboð. Uppl. í síma 37831. TU sölu Chevrolet rúta árg. '66 frá hernum, 8 cyl., skoðuö 82. Til sýnis að Rjallavegi 2, Rvík., Olafur. Uppl. í síma 54474 og 61657. Austin Allcgro 76 til sölu, staðgreiösluverð 25 þús. kr. Góður bíll og vel útUtandi, ekinn 61 þús. km. Uppl. í síma 17317. VWDerbyárg.78. Til sölu VW Derby S, árg. 78, ekinn 43 þús. km, verð 65 þús. kr. Góö greiðslu- kjör. Uppl. í síma 42550. Mazda + Cougar. Lítil eða engin útborgun. Til sölu Mazda 818,4ra dyra, árg. 74, nýskoðuö '82. Upptekin vél. Mercury Cougar RX 7 árg. 70, krómfelgur, fallegur bUl. Skoöaður '82. Athuga skipti á ódýrara. UppLísíma 40122. Ma/.da 626 til siilu. Ekinn 45.000 km, tveggja dyra. Gull- sanseraður á lit. Segulband og útvarp fylgja. Uppl. í síma 96-33139 milli kl. 7 og 3 á daginn. TU sölu 20 manna Benz, tilvalinn sem hjóUiýsi, tek bíl eöa skipti, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 994291 og 99- 4269. Til siilu Ford Cortina, árg. 1977, gott lakk, góð greiöslukjör. Uppl.ísíma 40466. TilsöluFíatm, árg. 77, blásanseraöur, mjög góður bUl. Uppl. í síma 52637 eftir kl. 17. Chevrolet Concours 77, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 45352 í kvöld og næstu kvöld. TU sölu þýzkur Ford Granada árg. 77 og Daihatsu Charmant station, árg., 79. Báðir bUarnir seljast á mjög góöu verði. Uppl. í síma 92-3822. Taunus 20 M árg. 71, mjög góð vél, gott útlit. Uppl. í síma 66884. Polonez árg. '81, hvítur, ekinn 10 þús., skipti á ódýrari möguleg, verð 80 þús. Uppl. í síma 54601. Saab99árg. 71. Til sölu Saab 99 árg. 71, gangverk í þokkalegu lagi. Þarfnast lagfæringar á útliti. Verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 66280. TilsöluCortína 1600 árg. 74, þarfnast lagfæringar á brems- um, gott verð gegn staðgreiðslu. Sími 84319. Góðkaup. Ford Maverick árg. 74, 6 cyl. í topp- standi, nýskoðaöur, ný dekk. Klassa- bifreið, skipti koma til greina á ódýr- ari. Simi 15605 og eftir kl. 19 í síma 77944. Til s ölu Ford Bronco árg. '66, skoöaður '82, í góðu lagi. Skipti á dýrari hugsanleg. Einnig Renault 6 árg. 71, skoðaöur '82, í góðu lagi, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 95-1419 eftirkl. 19. TUsöluMazda818 árg. 74, góður bíll, útvarp, segulband. Verð aöeins 20 þús. kr. staðgreitt. Uppl.ísíma 41937. TilsöluMazda616, árg. 74 í góöu standi, skoöaður '82. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 19. Til sölu Bronco árg. 74, sjálfskiptur, skipti á ódýrari bU koma til greina. Uppl. í síma 53914. Góður bfll óskast á öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 92-2380 eftirkl. 18. Oska ef tir að kaupa VW 1200 árg. 73, má þarfnast lag- færingar, helzt gangfær, þarf ekki að vera skráður. Uppl. í síma 84162. Wagoneer-Cherokee Oska eftir Wagoneer eða Cherokee, má þarfnast boddíviögerðar. Eins kemur Jeepster til greina. Uppl. í síma 54371 og 85506 eftirkl. 18.30. Óska eítir að kaupa góðan stationbU. Þarf að láta upp í lítið ekinn, vel með farinn Skoda. Uppl. í síma 23713 eftir kl. 18. Óska ef tir Range Rover árgerð 74-77 á 2ja-3ja ára fasteignatryggðu skuldabréfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-924. Húsnæði í boði 2herbergjaíbúð í Breiðholti tU leigu, laus í byrjun júlí. Tilboð sendist DV fyrir kl. 20 sunnudag 20. júní merkt „Breiöholt 303".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.