Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 26
38 DAGBLADIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR18. JONl 1982. c;.\mi V BIO Slmi11475 IMiðjar Atiantis Spennandi ný bandarisk ævin- týramynd i litum. tslenzkurtexti Sýndkl.5,7og9. Bönnuð innan 12 ára. Rániðá týndu örkinni Myndin sem hlaut 5 óskars- verðlaun og hefur slegið öll aðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Handrit og leikstjórn: George Lucas og StevenSpielberg. • Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karcn Allen. Sýndkl.5,7,15og9,30. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. ".......'.'".. .¦ Simi 50184, Engin sýning i dag. LAUGARA8 Simi 32075 Huldumaðurinn ^^GEDYJVpí Ný bandarisk mynd með óscarsverðlaunaleikkonunni Sissy Spacek í aðalhlutverki. Umsagnir gagrirýnenda: „Frábær. „Raggedy Man" er dásamleg. Sissy Spacek er einfaldlega ein bezta leikkona sem er nú meðal okkar." ABC Good Morning America. „Hrífandi". Það er unun að sjá „Raggedy Man". ABCTV. „Sérstæð. A hverjum tíma árs er rúm fyrir mynd sem er í senn skemmtileg, raunaleg, skelfileg og heillandi mynd sem býr yfir undursamlega sérkennilegri hrynjandi. Kipp- ið því fram fagnaðardreglin- um fyrir Raggedy Man"." Guy Flatley. CosmopoUtan. Sýndkl.5,7,9ogll. Bbnnuð innan 12 ára. AIISTURMJARRÍll Bezta og f rægasta „Karate-mynd" sem gerð hefor verið: í k lóm drekans (EnterTheDragon) Höfum fengið aftur hina æsi- spennandi og ótrúlega vinsælu karate-mynd. Myndin er í lit- um og Panavision og er í al- gjörum sérflokki. Aðalhlutverk: karate-beimsmeistarinn Bruce Lee. tslenzkur texti. Bönnuð innnn 12 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. Skæruliðarnir (Game For Vurtures) Ineverywar tHercarcthoK andtho»e whoUL. whomake 9W akHng! GameFor yúltures Islcnzkur texti. Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk-ensk kvik- mynd i litum um skæruhernað í Afriku. Leikstjóri James Fargo. Aðalhlutverk. Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins, Ray Milland. Sýndkl.5,7,9ogll Bnnnuð bornum innan 16 ára. ^sm^-m Rótarinn (Roadie) Bands make it rock.. Roadies make it roll! Hressileg grinmynd með Mcat Loaf í a ðalhlutverki. Leikstjóri: AlanRudolph. Aðalhlutverk: MeatLoaf, Blondie, Alice Cooper. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ Simi3tl82 „Wholl Stop The _______Rain" "A KNOCKOUTAÐVEKniRE DESTINEDTO BECOME A CLASSIC. Hörkuspennandi mynd með Nick Nolte í aðalhlutverki. Leiksljóri: Karels Reisz Aðalhlutverk: NickNolte TuesdayWeld Islenzkur texti Endursýnd KL 5,7.30 og 10. Bönnuð bó'rnum innan 16 ára. Viðvaningurinn. Amateur Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerð eftir samnefndri metsölubók Ro- bcrtLittcU. Viðvaningurínn á ekkert erindi i heim atvinnu- nianna, en ef heppnin er með, getur hann orðið allra manna hættulegastur, því hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreiknanlegur. Aðalhlutverk John Savage Christopher Plummer Marthe KeUer ArtliurHill. Bönnuð biirnu m innan 16 ára Sýuilkl. 5,7ng9. VIDEÓRESTAURANT Smifljuvegl 14D—Kópavogi. Slml72177. OpiO fri VI. 23—04 REGNBOCHNN SÍMIIMM i Lola Frábær, ný þýzk litmynd um hina fögru Lolu, „drotbiingu næturinnar", gerð af Rainer Weruer Fassbinder, ein af síðustu myndum meistarans, sem nú er nýlátinn. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Armin Muellcr-S tahl, Mario Ardof. íslenzkur texti. Sýndkl.3,5.:i0,9ogll.l5. Lognar sakir Hbrkuspennandi bandarísk lit- mynd, um baráttu við glæpa- staif semi Mafíunnar, með Joe Don Baker, Conuy Van Dyke. Bönnuð innan16 ára. íslenzkur tcxti. Sýndkl. 3.05,5.05 9.05 og 11.10. Ekkierallt sem sýnist Afar spennandi bandarisk lit- mynd, um störf lög- reglumanna í stórborg, með Burt Reynolds, Cathcrinc Deneuve Leikstjóri: RobertAldrich. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur tcxti. Sýnd kl. 3.10,5.20,9 og 11.10. Áhættulaunin Ovenjuspennandi og hrikaleg litmynd, um glæfralegt fcrðalag um ógnvekjandi landsvæðimeð Roy Schneider, Bruno Cremer. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. . *»*mt*íL BÍÓBÆR Villihundarnir Magnþrungin mynd um fólk sem heldur til á eyðieyju og verður fyrir ofsókn villihunda. Pottþétt spennumynd. Isl.texti Sýndkl.6og9. Bönnuð innan 14 ára. Þríviddarmyndin (cinsúdjarfastu) Gleði næturinnar Sýndkl.ll. Stranglegabönnuð úinanlUára. Nafnskirtcina krafizt við innganginn. fiMÓÐLEIKHIJSH. Meyjaskemman íkvöldkl.20 laugardagkl.20 Tvœr sýningar eftir. Silkitromman miðvikudaginn 23/6 kl. 20 fimmtudag24/6kl20 Siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Patrick er 24 ára coma- sjúklingur sem býr yfir mikl- um dulrænum hæSleikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann tU verðlauna á kvikmyndahát íðinni í Asiu. Leikstj. Ricbard Franklin AðaUUutverk: Robert Helpmann Susan PenhaUgon, RodMuUinar Sýndkl.5,7,9ogll. EWri- bekkingar (Seniors) -AMERICAN GRAFFnr -ANIMAL HOUSE" Stúdentarnir vilja ekki út- skrifast úr skólanum, vilja ekki fara út í hringiðu lífsins og nenna ekki að vinna lieldur stofna félagsskap sem nefnist Kynfræðsla og hin frjálsa skólastúlka. Aðalhlutvcrk: Priseilla Banies JeffreyByron Garylmhoff Sýndkl.5,7,9ogll. Texas Detour DETPUR Spennandi ný amensk mynd um unglinga sem lenda i alls konar klandri við lögreglu og ræningja. Aðalhlutverk: Patrick Wayne Priscilla Barnes Anthony James Bönnuð iniiau 12 ára. Sýudkl.5,7ogll.20. Alltíiagi vinur (Halleluja Amigo) BUDSPENCER jffiKFALANQ Sérstaklega skemmtUeg og spennandi westem grínmynd 'með Trinity bolanum Bud Spencer sem er í essinu sínu i þessari mynd. Aoalhlutverk: Bud Spencer JackPalance Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðhekji (DeathWeekend) Það er ekkert grín að lenda i klónum á þeim Don Stroud og félögum en þvi fá pau Brenda Vaccaro og ChuckShamata að finna fyrir... Spennumynd i scrflokki. Aoalhlutverk: DonStrond llreudn Vaccaro Chuek Shamata Richard Ayres Bönnuð inuan16 ára. Islcuzkurtexti. Sýndkl. II. Sýndkl.11. Being There (4. mánuður) Sýndkl.9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.