Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 24
36
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982.
Andlát
Guðrún Karlsdóttir frá Eskifiröi lézt
11. júní. Hún fæddist á Eskifiröi 17.
apríl 1899. Guörún giftist Jóni Sveins-
syni en hann lézt áriö 1931. Þau
eignuöust 4 böm. Guörún rak um tíma
matsölu í Reykjavík ásamt systur
sinni. Einnig ráku þær vefnaðar-
vöruverslunina Gullbrá í nokkur ár.
Utför hennar veröur gerö frá Foss-
vogskapelluídagkl. 13.30.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandstööum lézt í Héraöshælinu á
Blönduósi 16. júní.
Utför Einars Þorsteinssonar trésmiða-
meistara, Heiöagaröi 3 Keflavík fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 19. júní kl. 2 e.h.
Guðmundur Friðriksson, Stekkum 17
Fatreksfiröi, andaöist aö heimili sínu
14. júní.
Sigurður Guðjónsson frá Hellu,
Rofabæ 47 Reykjavík, andaðist i St.
Jósefsspítala, Hafnarfiröi 15. júni.
Sigrún Klara Gunnarsdóttir lézt 11.
þessa mánaðar. Utförin hefur fariö
fram.
Otför Sigurlaugar Sigurðardóttur,
Litla-Kambi Breiðuvíkurhreppi, ier
fram frá heimili hennar laugardaginn
19. júní kl. 13.00. Jarðsett veröur aö
Búöum.
Kveðjuatböfn um Hjörleif Jónsson frá
Giljum veröur í Fossvogsiciiisju
föstudaginn 18. júní kl. 10.30. Utför
hans veröur gerö frá Reyniskiikju í
Mýrdál laugardaginn 19. júní og hefst
kl. 14*00.
Kristberg Elísson.Olagötu 41 Njarövík,
veröur jarösuriginn laugardaginn 19.
júní kl. 14 frá Ytri-Njarövíkurkirkju.
Tilkynningar
Körfuknattleiksskóli
Námskeiö í körfuknattleik fyrir stúlkur og
drengi, 8—12 ára, veröur haldið viö Selja- og
Ölduselsskóla dagana 21. júní—2. júlí.
Innritun fer fram viö Seljaskóla mánudaginn
14. júní kl. 4—6 (16—18) og ölduselsskóla
þriöjudaginn 15. júní kl. 4—6 (16—18). Þátt-
tökugjald, kr. 100, greiðist viö innritun.
Kennsla fyrir 8—9 ára böm er fyrir hádegi við
Seljaskóla kl. 9—10.15, viö ölduselsskóla kl.
10.30-11.45.
Kennsla fyrir 10—12 ára böm er eftir hádegi.
Viö Seljaskóla kl. 13—14.15, viö Ölduselsskóla
kl. 14.30-15.45.
Námskeiöinu lýkur meö keppni milli svæöa.
Leiöbeinendur verða íþróttakennaramir Ein-
ar Olafsson og Sigvaldi Ingimundarson.
Út er komið tímaritið
Dýraverndarinn
1. tbl. 1982. Meðal efnis í blaðinu er: Mmnrng,
Gauti Hannesson ritstjóri. Islendbigar og
dýrin, hvaö veist þú um ketti? Kap fimmtíu
og tveggja ára, hundaævin mín. Börnin
skrifa, tvö ljóö og margt fleira.
Nýútkomið er búnaðarblaðið
Fryr, júní 1982.
Meðal efnis í blaöinu er: erindi af ráðunauta-
fundi eftir dýralæknana Eggert Gunnarsson
og Þorstein Olafsson á Keldum; Varphús
handa æöarkollum gefa góða raun á Dröng-
um; Knosun heys við slátt — leið til að flýta
þurrkun þess? Vei vargfugUnum; Kjarabar-
átta bænda; Garöyrkjuskólinn á Reykjum,
sagt frá skólasUtum 1982 og margt fleira.
a : \ f
BIBLÍAN
Nýlega kom út
tímaritið Kirkjuritið,
1. hefti 1982. Utgefandi Prestafélag IsUinds.
Meöal efnis í blaðinu er: Nútímaviðhorf í
bibhufræðum, bibUuleg guðfræði eftir sr.
Guöna Þór Olafsson: Gluggað í gamla testa-
mentiö: Nýjung í starfi gideonfélaganna; sr.
Valgeir Ástráösson ræðir viö Friðjón Þóröar-
son kirkjumálaráðherra; Kirkjan í Róm-
önsku Ameríku og margur fleiri fróöleikur.
Málverkasýning
í Hamragörðum
Unnur Svavarsdóttir sýnir heimdismyndir.
Þetta er 8. einkasýning hennar. Þetta eru 36
myndir unnar í ohu og akríl. Sýningin er opm
virka daga frá kl. 17—22 og um helgar frá kl.
14-22.
Tilboð óskast
i Buick Regal Limited Coupe special
árg. 1981 — T-toppur, vél 3,8 lítra V-6, 2ja hólfa blöndungur, sjálf-
skipting með yfirgírum. Bíll með öllum hugsanlegum útbúnaði,
þ.á.m. nýjum sérútbúnaði.
Uppl. í sima 35051 eða 85040 á daginn, kvöld- og helgarsími 35256.
Garðyrkja
SLÁTTUVÉLAVIÐGERÐIR
SLÁTTUVÉLALEIGA
Skemmuvegi 10 M. Kópavogi,
sími 77045. Opið milli kl. 8 og 19.
Viðtækjaþjónusta
Skjót viðbrögð
hardsnúnu liöi sem bregöur ,
sk/ótt viö
• • ® RAFAFL
Smiöshöföa 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
Þaö er hvimleitt að þurfa aö
biöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
RAFLAGNAVIÐGERÐIR 0G NÝLAGNIR
Dyrasímaþjónusta.
Endumýjum gömlu raflögnina, látum skoða yður að
kostnaðarlausu. Önnumst allar nýlagnlr og teikningar.
Viðgerðir á dyrasímum og uppsetning á nýjum.
Löggiltur rafverktaki.
Vanir rafvirkjar. . .
simi 21772 og 71734.
EÐVARÐ R. GUÐBJÚRNSS0N,
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
S9
Fcrðalög
Kvenfélag Breiðholts
Muniö feröalagiö á Snæfellsnes 26. þ.m. Til-
kynniö þátttöku hjá Þórunni í s. 71449 eöa
Katrínu í s. 71403.
Digranesprestakall
Árleg sumarferð veröur farin nk. sunnudag,
20. júní. Fariö verður um Borgarfjörð og Mýr-
ar. Þátttöku verður aö tilkynna fyrir
miðvikudagskvöld til Elínar í síma 41845, til
Önnu í síma 40436 eða Birnu í síma 42820.
Útivistarferðir
Dagsferð sunnudag 20. júní kl. 13:
Selatangar: Gamlar minjar um út-
ræöi. Ferð f. alla. Fariö frá BSI,
vestanverðu. Frítt f. börn m. fullorðn-
um.
Suroarleyfisferðir:
1. Oræfajökull 26.—30. júní. Hámark 12
þátttakendur.
2. Esjufjöll-Mávabyggðir 3.-7. júlí.
Sjáumst.
Utivist.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband í
Húsavíkurkirkju af séra Birni Jónsyni
Þóranna Jónsdóttir hárgreiðsludama
og Ævar Akason flugafgreiðslu-
maður. Heimili þeirra eráHúsavík.
Afmæli
60 ára er í dag frú Dagfrfður
Pétursdóttir frá Hjarðarbrekku,
Eyrarsveit, Grundarfirði, til heimilis
aðÁsgarði7.
80 ára er í dag frú Guðlaug Pétursdótt-
ir, Norðurbrún 1, Rvík. Hún tekur á
móti gestum eftír kl. 15 hjá Hauki
Helgasyni, Grundarási 8 hér í Selás-
hverfiíRvík.
70 ára verður mánudaginn 21. júní
Friðrik L. Karlsson vélstjóri, Heiðar-
vegi 16 Keflavík. Hann tekur á móti
gestum á heimili sínu og eiginkonu
sinnar, Sigriöar Sigurðardóttur, frá kl.
16 laugardaginn 19. júní.
95 ára afmæli á i dag Pétur Þ.
Guðmundsson frá Vatnshlið. Hann
kvæntist Herdisi Grímsdóttur en hún
lézt árið 1971. Þau eignuðust 3 dætur,
ein þeirra lézt í frumbernsku. Pétur og
Herdís hófu búskap í Vatnshlíð og
bjuggu þar síöan óslitiö í aldarf jórðung
eða til ársins 1938 er þau fluttu til
Sauðárkróks.
Mosfellssveit:
Slasaðist í árekstri
Alvarlegt umferðarslys varð í Mos-
fellssveit um klukkan 2.30 í gærdag.
Slysið varð á Reykjavegi. Bifhjól'
ók í vesturátt á móti fólksbifreið. Bif-
reiðin beygði síðan skyndilega fyrir
hjólið með þeim afleiöingum að það
hafnaði beint framan á henni. Kast-
aðist ökumaður bifhjólsins eina
fimmtán metra. Fór hann yfir bílinn
og aftur fyrir hann. Hann slasaðist
mikið og hlaut til dæmis slæmt fótbrot.
Ökumann og farþega bifreiðarinnar
sakaði ekki. Bifreiðin er mikið
skemmd, enda var áreksturinn svo
harður að hjólið festist framan á
bílnum.
Þess má geta að bifhjóliö var óskráð
og ökumaöur þess réttindalaus. Var
um svokallað torfæruhjól að ræða.
Mjög mikið mun vera um það í Mos-
fellssveit að menn aki um á óskráöum
hjólum og séu réttindaiausir.
Ingiríður kemur á morgun
Ingiriður drottning kemur til lands-
ins á morgun. Hún mun dveljast hér í
fjóra daga í boði forseta Islands, Vig-
disar Finnbogadóttur.
A sunnudaginn mun hún skoða sig
um í Reykjavík og síðan fara austur á
Þingvöll í boði forsætísráðherrahjón-
anna. Þar á eftir veröur móttöku-
athöfn í danska sendiráðinu.
Á mánudaginn flýgur hún tíl
Vestmannaeyja og skoðar sig um
fyrri hluta dagsins en síðan verður
flogið til Fagurhólsmýrar og þaðan ek-
ið til Hafnar í Hornafirði. Farið verður
með Ingiriði í skoðunarferö í þjóðgarð-
inn að Skaftafelli. Þá nótt verður gist í
Höfn. Daginn eftir verður síðan ekið til
Egilsstaða og Hallormsstaðir og ná-
grenniheimsótt.
Snemma miðvikudagsmorguns lýk-
ur svo þessari heimsókn Ingiriðar
drottningartillslands. -EG.