Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR18. JtJNl 1982. FÖSTUDAGSMYNDIN Kolbrún Anna Jónsdóttir heitir stúlkan á föstudagsmyndinni okkar i dag. Hún hefur meöal annars unnið sór til frægðar að vera nýlega valin „fulltrúi ungu kynslóðarinnar"og fersem slík til keppni tilManillaihaust. Fyrst ætlar hún samtað taka út ferðavinning tilIbiza úr ungfrú Holly woodkeppninni. Á milli þess sem hún ferðast í sumar vinnur hún í Bon Bon. Næsta vor ætlar hún að Ijúka stúdentsprófi úr Verzló og siðan að verða blaðamaður. Ekki amaleg skrautfjöður fyrir stóttina, eðahvað? DV-myndFriðþjófur LNINGAR- TILBOÐ N U geta ailir fariö að mála — Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna. Vinstrí meirihlutinn tekinn við á Sigluf irðí: Óttarr Proppé var ráðinn bæjarstjóri f Ef þú kaupir málningu fyrir 800 O Ef þú kaupir málningu í heilum kr. eða meir færðu5% afslátt. tunnum, þ.e. 100 lítra, færðu 20% afslátt og I kaupbæti frlan 2 Ef þú kaupir málningu fyrir 1200 heimakstur hvar sem er á Stór- kr. eða meir færðu 10% afslátt. Reykjavlkursvæðinu. HVER BÝÐUR BETUR! Aukþess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. OPIÐ: mánud.-fimmtud. kl. 8-18 föstud. kl. 8-22 laugad. kl. 9-12 m HRINGBRAUT120. S. 28605. MuniÖ aðkoyrsluna frá Sólvallagötu. „Það er mikill vilji meðal bæjarfull- trúa þeirra flokka sem meirihlutann niynda að þetta samstarf geti gengið vel. Þess vegna tel ég að þessi meiri- hluti sá sterkur," sagði Bogi Sigur- bjö'rnsson, bæjarfulltrúi Framsóknar- f lokksins á Sigluf irði, í samtali við DV í gærkvöldi, að afloknum fyrsta fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar á nýbyrj- uðukjörtimabili. Á f undinum var lagt fram samkomu- lag sem Framsókn, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hafa gert um meiri- hlutamyndun i bæjarstjórn Siglufjarð- ar. Samkvæmt því var Bogi kosinn for- seti bæjarstjórnar en Kolbeinn Frið- bjarnarson, Alþýðubandalagi, varkos- inn fyrsti varaforseti. Annar várafor- seti var kjörinn Björn Jónasson úr röð- um sjálfstæðismanna. Bæjarstjóri var kjörinn Ottarr Proppé, samkvæmt kröfu Alþýðubandalagsins við meiri- hlutamyndunina. „Ég tel að þetta verði ákaflega veik- ur meirihluti þar sem hann er myndað- ur af þremur flokkum sem hafa aöeins einn bæjarfulltrúa uinfram minnihluta sjálfstæðismanna," sagöi Björn Jónas- son, bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins, í samtali við DV eftir bæjarstjórnar- fundinn í gær. „Það hefur verið stefna vinstri flokkanna eftir kosningasigur Sjálfstæðisflokksins aö mynda vinstri- meirihluta í sveitarstjórnum sem viðast um land til að draga úr áhrifum sjálfstæðismanna. Ljósi punkturinn við þetta er sá að loksins virðast vera að markast skarpari skil í pólitikinni. Þannig verður kosið á milli vinstri flokkanna og Sjálfstæöisflokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum á Siglufirði. Eg hef ekki trú á öðru en Sjálfstæðisflokkurinn nái þá hreinum meirihluta," sagðiBjörn Jónasson. Bogi sagöi að sjálf stæðismenn hefðu reynt meirihlutamyndun í hálfan mán- uð eftir kosningar, án árangurs. Þeir hefðu því fengið tækifæri. Hann taldi hins vegar ekki ólíklegt að myndun vinstri meirihlutans markaði skarpari skil í bæjarpólitfkinni á Sigluf irði. ¦GS/Akureyri Framkvæmdastjórastaða Jafnréttisráðs: Óráðið, ístöðuna Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hver hlýtur stöðu fram- kvæmdastjóra Jafnréttisráðs. Að sögn Guðríðar Þorsteinsdóttur er ákvörðun- ar um stöðuveitinguna að vænta í næstu viku, en máliö hef ur dregizt tals- vert. Níu umsóknir bárust um starfið og mun Bergþóra Sigmundsdóttir, nú- verandi framkvæmdastjóri, láta af störfum fljótlega eftir næstu mánaða- mót. ^SKJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.