Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar 4 herbergja íbúö á Akureyri til skiptileigu, næstu vetur, á móti íbúö á Stór-Reykjavíkursvæð- inu,Uppl. í síma 93-2268. ísafjörður-Reykjavík. Ibúðaskipti. Til leigu 3ja herb. íbúð á Isafiröi í skiptum fyrir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 94-3530 á kvöldin. Húsnæði óskast ■ Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 8. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax, einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 99-4269 á daginn. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herb. íbúð. Vinsamleg- ast hringið í síma 73820 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskar eftir lítilli íbúð strax. Er reglusöm, getur veitt heimilishjálp. Uppl. í síma 32203. Ungur maður óskar eftír 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 27552. Ljósmóðir. Oska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, hálft ár fyrirfram. Er húsnæðislaus mjög fljótlega. Reglusöm. Uppl. í síma 32602 eöa 50645. íbúðóskast! Oskum eftir 3—5 herb. íbúö á leigu í 1 ár, helzt í neðra Breiöholti. Góö fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „algjör reglusemi 297” fyrir 20. júní. Tvær systur utan af landi óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð, nú þegar eöa fyrir ágústlok, góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Ella í síma 91-29961 eöa 91-26589. Herbergi. Rúmgott herbergi óskast til leigu handa einhleypum reglusömum manni sem mun stunda Stýrimannaskólann í Reykjavík næstkomandi haust. Fyrir- framgreiðsla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—243 íbúð með húsgögnum. Lögfræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 17353 eða 21976. Sjúkraliði óskar eftir herbergi nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 35952 og 74482 á kvöldin. Einhleypur karlmaður í fastri vinnu, óskar eftir herbergi á leigu í stuttan tíma. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 26226 í kvöld. Skipstjóri utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö í 2 mánuði, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 93-6328. S.O.S. Ung stúlka í fastri vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð strax. Tillitssemi og snyrtilegri umgengni heitið. Öruggar mánaöargreiðslur og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. veittar í síma 44153 eftirkl. 19. Systkini utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö nú þegar. Fyrirframgreiösla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 73506. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúö eöa einbýlishúsi á Stór-Reykja- víkursvæðinu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44724. 27 ára einhleypur maður utan af landi í fastri vinnu óskar eftir herb. (helzt í nágrenni miðbæjarins). Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 13792 frá kl. 4— 12eftir hádegií næstu viku. (Halldór). Einhleypur karlmaöur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst miðborginni. Ársfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38783 eftir kl. 19. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Æskilegt sem næst miðbænum. Er reglusöm, öruggar greiðslur, vinn úti. Uppl. í síma 26104 á kvöldin og seinni part dags. Tvíburasystur austan af landi, sem stunda nám í Reykjavík, vantar 2ja herb. íbúö frá 1. sept. ’82. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 97-4221. íbúð óskast. Ungt og barnlaust par óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 39187 eftir kl. 19 á kvöldin. íbúð óskast strax. 37 ára kona óskar eftir íbúð fyrir 1. júlí, reglusemi, öruggar greiöslur, fyrir- framgreiðsla ef vill. Uppl. í síma 21091. Atvinna í boði Veghefilsstjóri. Vanur veghefilsstjóri óskast strax, mikil vinna. Uppl. í símum 93-7134 eða 7144. Borgarverk hf. Borgarnesi. Vanan mann vantar á handfærabát. Uppl. í síma 92-3183. 1—2 góðir múrarar óskast nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 86224 og 29819. Trésmiðir og lagtækir verkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 53861. Málari, eða maður vanur málningarvinnu óskast strax. Uppl. ísíma 74281. Menn óskast til þess aðrífa og hreinsa steypumót á góöum stað í bænum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—16 Óskum að ráða lagtækan starfsmann, góð laun og bónus. Véltækni hf., sími 84911. Óska eftir að ráða unga trésmiði í viðhaldsvinnu og fleira. Gæti komið til greina aö taka nema í húsasmíði. Mikil aukavinna. Uppl. í síma 44904. Atvinna óskast Fisktæknir frá Fiskvinnsluskólanum sem var að ljúka 1. ári í viðskiptafræði, vantar vinnu fram í miðjan ágústmánuö. Uppl. í síma 41824. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16038. Er 16 ára piltur og óska eftir vinnu við afgreiðslu í söluturni, eða verzlun, er vanur. Uppl. í síma 77158. Atvinnuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði til leigu í Bankastræti. Uppl. í síma 12090 frákl. 8-16. Iðnaðarhúsnæði óskast, 80—100 ferm. Uppl. í síma 53343. Utsöluhúsnæði óskast, helzt í miöbænum. Vinsamlegast hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—230 Verzlunarpláss óskast sem fyrst í Reykjavík. Uppl. gefur Elías Guðjónsson í síma 93-1165. Skrifstofuhúsnæði — miðbær. Til leigu er bjart 40 ferm skrifstofu- húsnæði ásamt aðgangi að telexi á 4. hæð í lyftuhúsi í miðbænum. Allar nánari uppl. í síma 26820 á skrifstofu- tima. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóöum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki, sána- baö, heitan pott með vatnsnuddi, einn- ig létt þrektæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrtingu. Ath. sumartilboðið. Verið hyggin, og undirbúið sumarið tímanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herratúnar: föstudag og laugardag frá kl. 15—20. Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteinsdóttir, snyrti- fræðingur, Lynghaga 22 (áöur Rauðalæk 67). Sími 16235! Sólbaðsstofan, Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun lampar. Tímapantanir. Sími 41303. Garðyrkja Túnþökur. Höfum til sölu góðar vélskornar tún- þökur, fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 78155 milh kl. 9 og 19 alla virka daga og 17216 á kvöldin. Landvinnslan sf.. Garðaúöun, lóðastandsetningar. Vinsamlega pantiö tímanlega. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, ef þið viljið gera góð kaup þá kaupið garðblómin á Skjólbraut 11 Kópavogi, sími 41924. Lóðaeigendur-verktakar. Tökum að okkur alls konar lóðastand- setningar, þ.á.m. túnþöku- og hellu- lagnir og hleðslur. Utvegum allt efni ef óskað er. Uppl. í síma 28733 og 43601. Túnþökur. Heimkeyrðar vélskornar túnþökur. Túnþökusala Gísla Sigurðssonar, sími 14652. Keflavík-nágrenni. Er byrjaöur aftur að útvega og aka heim túnþökunum góðu ofan úr Kjós meö stuttum fyrirvara. Mjög hagstætt verð. Oli sími 92-3936 í hádeginu og á kvöldin. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 99-5072. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig með orfi og ljá, geri tilboö ef óskað er. Ennfremur viðgerðir og leiga á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymið auglýsinguna. Keflavík Suðurnes. Utvegum úrvalsgróðurmold, seljum í heilum, hálfum og 1/4 af hlassi, útvega einnig túnþökur. Uppl. í síma 92-3579. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Sími 66385. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Vélskornar túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99-4134. Garðsláttur — garðsláttur. Húseigendur, húsfélög, slæ tún og bletti. Fljót og örugg þjónusta. Hag- kvæmt verði. Nánari uppl. í síma 71161. Lóðeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeðum og kantskurð, uppsetningu á girðingum og garðúðun. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraá- burð, gróöurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viðgeröir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M—200 Kópavogi, símar 77045 og 72686. Garðaúðun, garðaúðun. Pantanir í síma 10655 og 83708. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Áburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburði, og malaöa, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386 og 81553. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garðeigendur: Lóðaumsjá, garðslátt, lóðabreytingar, lag- færingar, garöúðun, girðingarvinnu, húsdýraáburð, tilbúinn áburð, trjá- klippingar, gróöurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runna, viðgerðir á sláttuvélum og leigu. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M 200 Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Túnþökur. Til sölu góöar túnþökur, heimkeyrðar eða afgreiddar á staðnum. Uppl. í Brutarholti, Kjalarnesi, sími 66045 og 66044. Innrömmun 1 Rýjabúðin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann Hafnarfirði. Inn- römmun hannyrða er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráðlegg- ingar. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, sími 18200. Myndramminn s.f. býður einungis vandaða vinnu. Á ann- að hundraö tegundir rammalista. Inn- römmun hannyrða er okkar sérgrein. Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum ernnig gott úrval olíumynda, vatnslita- mynda og grafíkmynda eftir erlenda og innlenda listamenn. Listaverk er sannkölluö vinargjöf. Myndramminn s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Sími 54167. | Þjónusta Steypusteinsögun, kjarnaborun. Tökum að okkur allar tegundir af steypusteinssögun t.d. hurða-, glugga- og stigaop. Hljóðlátt, ryklaust, fljót- virkt. Vanir menn vinna verkið. Gerum tilboð ef óskað er. Steinsögun sf. Símar 83075 og 36232. Útidyratröppur-svalir. Gerum við steyptar útidyratröppur og svalir o. fl., svo þær veröi sem nýjar, aðeins notuð varanleg og viöurkennd viðgerðarefni, sem tryggja frábæran árangur. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 85043 eftirkl. 17. Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viögerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yöur að kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viðgerðir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. Tökum að okkur að skafa og lakka útihurðir. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 71276. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Erum með ný, full- komin háþrýstitæki með góðum sog- krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. i síma 77548. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningu úti og inni. Símar 26891 og 36706. Leiðbeiningastöð um íslenzka þjóðbúninga, Laufásvegi 2, sími 15500. Frá 20. júní—1. október veröur leiðbeiningastööin opin fimmtudaga frá kl. 16—18. Tek að mér að útvega hraunhellur og leggja þær niður. Uppl. ísíma 71041. Tökum að okkur að lagfæra heimkeyrslur og hellulagnir, steypum plön. Föst verðtilboð, vanir menn, vönduö vinna. Uppl. í síma 36534 allan daginn og næstu daga. Skerpingar Skerpi öll bitjám, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Hreingerningar Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í sima 43838. Hreingemingaþjónústa Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum, einnig teppa- hreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstak- lega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningafélagiö Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simi 50774,51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. | Tapað - fundið Nýlegtrautt Elite telpnareiöhjól, 2ja gíra, með hand- bremsu, hvarf frá Miötúni 86 aðfara- . nótt sl. laugardags. Þeir sem kynnu aö vita hvar það er nú niðurkomiö, vinsamlegast hringi í síma 27505 eða 27160. Fundarlaun. Keflavík-Njarðvík. Tek börn í pössun hálfan eða allan dag- inn. Hef leyfi. Uppl. í síma 92-3890.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.