Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982.
33
Smáauglýsingar.
Sími 27022 Þverholti 11
Ökukennsla, æfingatimar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson.
Sírnar 21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81.
Eins og venjulega greiðir nemandinn
aðeins tekna tíma. Okuskóii ef óskað
er. Okukennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, sími 73760.
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Kenni á Toyota
Cressida ’81 með vökvastýri. Nemend-
ur geta byrjað strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Einnig bifhjóla-
kennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aöstoöa
einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af
einhverjum ástæðum til að öðlast þaö
aö nýju. Sigurður Sigurgeirsson, sími
83825.
Kenni á þægilegan,
lipran og splunkunýjan, Daihatsu
Charade. Kenni allan daginn eftir að-
stæðum nemenda. Tímafjöldi við hæfi
hvers og eins. Val um góða ökuskóla.
Æfingatímar fyrir þá sem örlítið vilja
hressa upp á öryggi í umferðinni. Gylfi
Guðjónsson ökukennari, símar 66442,
66457 og 41516.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 323 ’8Í. Nemendur geta
byrjað strax, greiði aðeins fyrir tekna
tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteini ef óskaö er.
Skarphéðinn Sigurbergsson
ökukennari, sími 40594.
Ökukennarafélag tslands auglýsir:
Arnaldur Ámason, 43687—52609,
Mazda 626,1982.
Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728,
Datsun 2801982.
Þórður Adolfsson,
Peugeot305.
14770,
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant, 1982. 51868,
Gísli Arnkelsson, Lancer 1980. 13131,
Guðjón Hansson, 27716- Audi 100,1982. -74923,
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 1981, hardtop. 73760,
Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722,
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686,
Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232,
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349,
Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495,
Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Honda Quintet 1981. 77704-45209,
Jón Jónsson Galant 1981. 33481,
Kjartan Þórólfsson, Galant 1980. 33675,
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hefur bifhjól. 66660,
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284,
Olafur Hannesson, Lancer 1980. 38484,
Reynir Karlsson 20016,22922 Subaru 1981,4 hjóla drifinn.
Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224,
Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981. 40594,
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975,