Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Qupperneq 3
DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. Pétursdóttir braut niður einokun karlanna á jarðborum ríkisins og gefur þeim ekkert eftir, nema síður vœri, að sögn Sigurgeirs verkstjóra. Björg er jarðfrœðicemi og hefur lokið elnu ári af þremur i náminu. Blaðamenn og ljós- myndarar eru ekki hennar uppáhald, enda hefur hún að likindum haft löngun til að sprauta oliunni, nei fyrirgefiði, vatninu, á myndavélina. DV-myndir GS/Ak. Hér er Gunnar Hóim með fyrstu kjarnana úr borholunni sem síðan verða rannsakaðir hérlendis og í Noregi. hvort þau geti hugsanlega uppfyllt þau skilyrði sem þarf til aö olia finn- ist. Ágiskaður hámarksaldur setsins, 6 millj. ára, er nokkuð lágur, en þó eru til álíka gamlar olíulindir í heimin- um. Ef setið er 4 km þykkt, ætti hita- stigull jarðarinnar að skapa nógu hátt hitastig til myndunar olíu í neðri hluta þess. Hins vegar hlýtur að leika vafi á hvort nægilega f ínkomótt set og auðugt af lífrænum efnum, hafi sest að í dældinni. Þar sem sig- dældin hefur alltaf verið nærri virk- um gosbeltum, má búast við nokkru magni af eldfjallaösku i henni og jafnvel hraunum. Talið er að mikill hluti setmyndana á landgrunni Is- lands sé jökulframburður frá isöld, þ.e. myndaðar á síðustu 3—4 millj. ára. Samkvæmt þessu má búast við að setið undir Flatey sé að miklu leyti ungur grófur jökulframburður, lítt fallinn til olíumyndunar. Hins vegar skal það tekið fram, að hér er um hreinar ágiskanir að ræða, og beinar athuganir þarf til áður en nokkuð verður fullyrt í þessu efni. ” Hvað sögðu Rússarnir? I árslok 1973 bárust óljósar fregnir af rannsóknum rússnesks jarðeðlis- fræðileiðangurs, sem var á ferðinni hér við land með skipinu „Akademik Kurchatov” undir stjórn dr. Gleb Udintsev frá rússnesku vísindaaka-, demíunni. Var talaö um að leiöangurinn hefði fundið augljós merki um olíu og gas í þykkum set- lögum um 160 km norðaustur af Langanesi. Július Sólnes, verk- fræðingur, rítaði grein um „Olíu- landið Island” i fréttabréf Verk- fræðingafélags Islands 18. júní 1976. Þarsegirm.a.: „Nánari fréttir og bráðabirgða- skýrsla frá dr. Udintsev hefur nú boríst, og eru helstu niðurstöður þessar: Á sjávarbotni, á um 900 m dýpi, varð vart við 2000—3000 m þykk set- lög, sem viröast halda áfram suöur á bóginn, inn undir basalthelluna, sem myndar austurhluta landsins. Ein- kennandi hvelfinga- og fellinga- myndanir í lögunum, ásamt tiltölu- lega miklu magni kolvetna og helíum í botnsýnum, benda til þess aö um sé að ræða oh'u og gasberandi lög.” Síðan f jallar Júhus um yfirlýsingu dr. Manik Talwani, sem var leiðang- ursstjóri á rannsóknarskipinu „Glomar Challenger” og forstöðu- maður Lamont-Doherty jarðfræði- stofnunarinnar í New York. Talwani lýsti því yfir í blaðaviötah, að hann teldi hverfandi líkur á oliulindum við Island, þótt það væri ekki jarðfræði- lega ómögulegt. Um þetta segir JúU- us í grein sinni: „Rannsókna- og borskipið „Glom- ar Challenger” hafði þá verið við rannsóknir á hafsvæðinu milU Nor- egs og Grænlands, en hins vegar hafði leiðangurinn fyrirmæU um að forðast öll svæði, þar sem oUa kynni að finnast og reyna engar boranir þar. Þrátt fyrir þessi fyrirmæli virð- ist leiöangurínn ekki hafa komist hjá því að staðfesta að einhverju leyti niðurstöður rússneski leiðangurs- ins.” Síðarí greininni segir JúUus: „Við stöndum nú frammi fyrir þeirri stað- reynd, að oUa kann aö finnast og vera vinnsluhæf við strendur Is- lands. Jafnvel gæti veríð að oUulögin gangi inn undir basalthelluna á Norðausturlandi, og væri þá hægt að bora eftir oUu t.d. á Melrakkasléttu í gegnum basalthelluna.’ ’ Síðar í grein sinni segir JúUus, að það væri „óneitanlega kærkomin leið út úr samfeUdum efnahagsvandræð- um okkar ef við kæmumst i hóp oUu- útflutningsríkjanna”, og í lok greinarinnar segir JúUus Sólnes orð- rétt: ,,Að lokum má geta þess, að ekkert væri því til fyrirstöðu að ganga einu skrefi lengra og bjóða út aUa oUuleit við Island. Mætti þá hugsa sér að lík- leg oh'uleitarsvæði séu skilgreind og þeim skipt niöur í reiti. Síðan yrði auglýst uppboð á leitarheimildum fyrir hvern reit. Engin vinnslurétt- indi myndu fylgja sUkum heimild- um, en skUyröi um upplýsingaskyldu til íslenskra stjórnvalda og eftirlit af okkar hálfu með framkvæmd mælinganna væru sjálfsögð. Þannig gæti okkur hlotnast miklar tekjur af oHu við Island — þótt hún fyndist aldrei.” Ekki allir jafn hrrfnir Ekki eru aUir jafnspenntir fýrir hugsanlegum oUugróöa og JúUus Sólnes. Kjartan Thors, jarðfræðing- ur, skrífaöi um oUuleit í Þjóðviljann 13. júní 1978 og segir þar m.a.: „Olía og oUuleit eru viðkvæm mál- efni og vandasöm. Ef við Islendingar hættum okkur inn á þau svið, erum við komnir í frumskóg stórfyrirtækja og einkagróða og þar gUda lögmál frumskógarins. Fyrr eða síðar hlýt- ur að koma að þvi, að við viljum fá svar við því, hvort hér sé ohu að finna eða ekki. En þegar sú ákvörðun verður tekin, að hér skuU leita að olíu, þá verðum við að vera í þeirri aðstööu að við getum haft fuUkomna stjóm á atburðarásinni. Við megum ekki flýta okkur um of, og við megum ekki láta framkvæmdahraða verk- efnanna taka af okkur völdin, likt og gerst hefur við Kröflu. Við verðum að afla okkur þekkingar á öUum hUð- um oUuleitar og þá ekki síður fjár- málaiúiö en tæknUegrí hUð hennar. Náttúruvemdarsjónarmið koma e.t.v. ekki mikiö við sögu í fyrstu þáttum oUuleitar. En við verðum ein- hverntíma að gera upp við okkur hvaða áhættu við viljum taka í sam- bandi við boranir og hvort við viljum yfirleitt oUu eða ekki.” Fleiri leiðangrar hafa verið gerðir tU að kanna setlög á hafsbotninum viölsland enþeirsemhérhafaverið nefndir. Ohrekjanlegar niðurstöður Uggja ekki fyrir, en borholan í Flatey á vonandi eftir að færa okkur nær sannleikanum. Enn sem komið er, verður spurningunni um hvort oUa sé viö Island, ekki svarað betur en Sigurgeir Indriðason geröi í Flatey á iaugardaginn, en hann sagöi: „Það er hugsanlegt, það er það sterkasta, sem ég hef heyrt tekið tU orða”. -GS/Akureyri. ------------------\ Attu örbylgjuofn? Höfum fyrirliggjandi margar tegundir eld- fastra íláta fyrir örbylgjuofna sem eru, ykkur ad segja, á ótrúlega lágu uerði. Sendum í póstkröfu Hjá okkur eruð þið um iand allt. alltaf velkomin Skólavörðustíg 8. Þetta er mikilvæg spurning þegar leiðum til þess að verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mis- munandi ávöxtun. Leiðin sem hentar þér gæti m.a. verið: Verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs. Verðtryggð veðskuldabréf. Óverðtryggð veðskuldabréf. Happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráðstöfun þess. Verðbréíamarkaður Fjárfestingaifélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Sími 28566

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.