Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Side 15
DV. MDDVIKUnAGUR 15. SEPTEMBER1982. DV-mynd: Jóhann A. Kristjánsson. Bergþór Guðjónsson íslandsmeistarí í torfæruakstri Bergþór Guöjónsson tryggöi sér Is- keppniBjörgunarsveitarinnar Stakks. Jóhannesson. A myndinni er Halldór í landsmeistaratitilinn í torfæruakstri I ööru sæti varö Bjarni Sigurgarö- einni torfærunni. umhelginameöþvíaösigra íTorfæru- arsson og í þriöja sæti Halldór Skrjabin og Debussy í Septem hópnum Pianótónleikar Joseph Bloch f Vestursal Kjar- valsstaða 13. september. Efnisskrá: Alexander Skrjabin: 5 prelúdíur op. 74, Sónata nr. 9 op. 68, þrír „Morceaux" op. 45 og Sónata nr. 5 op. 45. — Claude Dobussy: PHúdfur, 2. hefti. Joseph Bloch, prófessor við Julli- ard tónlistarskólann, hefur að undanfömu dvalist hér og haldiö fyrirlestra og námskeiö meö píanó- leikurum. En á Kjarvalsstööum á mánudagskvöld gafst almenningi tækifæri til aö hlýöa á leik þessa vin- sæla kennara. Þegar á tónleika er komiö skilur maöur hvers vegna Bloch er svo óhemju vinsæll fyrirles- ari og kennari, því að hann fylgdi verkunum úr hlaöi meö glöggum og skemmtilegum skýringum. — Tónleikum og kennslustundum f innst mér nú samt ekki rétt aö blanda saman, þótt allir góðir tónleikar séu til þess aö læra af þeim. Tónflytjand- inn á aö geta komiö innihaldi verk- anna sem hann leikur til áheyrenda án hins talaöa orös. Hafi hann eitt- hvaö til fróðleiks um verkin að segja býðst honum alla jafna rúm í prent- aöri efnisskrá. Og satt best aö segja þarf píanisti á borö við Bloch síöur en svo á hinu talaöa oröi aö halda til stuönings leik sínum. Óvanalega heill- andi Skrjabin Um Alexander Skrjabin greinir menn almennt aöeins á um hversu brenglaður hugur hans hafi veriö undir lok ævinnar, ekki hvort. Hans síöustu verk miðuðu aö undirbúningi einhvers stórkoslegasta gjömings sem upphugsaöur hefur verið og aldrei komst, né komast mun í fram- kvæmd. Raunar hættir mörgum til aö líta á músík hans sem fagmanna- músik eingöngu og því er hann lítt áberandi á venjulegum efnisskrám. Meðferö Josephs Bloch á Skrjabin var stórkostleg, kannski mest fyrir þaö hversu innilega lítið þetta tækni- lega torf virtist standa túlkun fyrir þrifum. Leikurinn var langt frá því Tónlist , Eyjólfur Melsted aö vera innihaldslaust „tekniskt und- ur”, heldur var áheyrendum boöiö upp á óvanalega heillandi skrjabin- túlkun. Vinalegt, og stundum viðeigandi Prelúdíur Debussys voru fluttar af heldur meiri skaphita en almennt tíðkast, samkvæmt alþjóölegum staöli. Þaö kunni ég vel viö og þykir mér sem fleirum, aö um of tíðkist lognmollan í Debussyflutningi. Væri það vel ef Joseph Bloch skildi eitt- hvað eftir af persónulegum áhirfum sínum í Debussyleik meö námskeiöi sínu hér. I þessari stórgóöu tónleikakennslu- stund veittu myndverk Septem hóps- ins vinalegt umhverfi, og sum hver viðeigandi, aö minnsta kosti Skrja- bin verkunum. EM. NÝBAKAÐIR ÍSLANDSMEISTARAR VIKINGUR GEGN SPÆNSKU MEISTURUNUM KEÆL SOCiEDAD Kröftugur stuðningur þinn er hálfur sigur og þess vegna treystum við þér og öllum öðrum knattspyrnuunnendum til þess að mæta í Laugardalinn I dag og hvetja strákana í baráttunni við spænsku sni/lingana frá Reai Sociedad. Motto dagsins eru: Pmþjónusta m-1982 SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OGNAGRENNIS ALURÁ VÖLUNN ÁFRAM VÍKINGUR. Eru steinar í „sykurhúðuðu' perunni þeirra spænsku? Á LAUGARPALSVELLI (AÐALLEIKVANGI) EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA VÍKINGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.