Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 17
DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982.
17
Lesendur Lesendur Lesendur
Hvað verður um áfengis-
útsölu Skagamanna?
— ÁTVR vantar húsnæði á Akranesi
3388—8066 hringdifrá Akranesi:
Við erum hér nokkrir samstarfs-
félagar, sem langar til þess að fá að
vita, hvort og hvenær áfengisútsala
verður opnuð á Akranesi.
Samhliða bæjarstjómarkosningum
fór fram atkvæöagreiðsla um hvort
Skagamenn vildu fá áfengisútsölu eða
ekki. Reyndist drjúgur meirihluti vera
fylgjandi opnun áfengisverslunar hér
— ognúbíðumvið.
ATVR vantar
húsnæði
Þessari tvíþættu fyrirspurn svarar
Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis- og
tóbaksverslunar ríkisins:
„Það er ætlun fjármála-
ráðuneytisins að opna áfengisútsölu á'
Akranesi, og hef ég nú þegar farið
þangað þrisvar sinnum, til þess að
athuga með húsnæði. Kunnugir heima-
menn hafa m.a. kannað möguleika á
húsnæði fyrir starfsemi útsölunnar en
slíkt hefur ekki borið árangur enn.
Eg hef rætt viö nýkjörinn bæjar-
stjóra og spurst fyrir um byggingarlóð
fyrir áfengisútsöluna. Mér hefur borist
jákvætt svar frá bæjarstjóra og mun
ræða lóöarmálin við hann í næstu viku.
Einnig eru kaup á húsi í athugun.”
-FG.
Áfeng/sútsala ÁTVR við Snorrabraut i Reykjavik. Nokkrir Skagamenn eru farnir að örvænta um að þeir fái
nokkurn timann slíka verslun. DV-mynd: Sig. Þorri.
DbIbIÍIíIbIöIbISbIgIbIíIgIíIbIöIbIöIíIbIbIbIbIbIbIíIbIbIbIb
Bíaðhurðarbörn
NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR
VETURINN
Látið skrifa ykkur á biðlista
BLAÐBERAR ÓSKASTÍ EFTIRTALIN HVERFI STRAX
Granaskjól
(Miðbraut, Vallarbraut)
Hjallabrekka, Kópavogi
Lyngbrekka, Kópavogi.
Suðurlandsbraut
Kambsvegur
(Hjallavegur 31 —64 og Langholtsvegur 2—60)
Hagar II (Fornhagi, Starhagi og partur af Ægisíðu)
Aragata (Hörpugata o.fl.)
Skúlagata
Rauðarárholt (Stórholt, Skipholt og Stangarholt)
Hafið samband
AFGREIÐSLAN
ÞVERHOLT111
SÍMI27022
Gjafavöruverslun
í miðbænum óskar að ráða konu til afgreiðslu-
starfa, ekki yngri en 35 ára, frá kl. 13—18 frá og
með 1. október.
Vinsamlegast hafiö samband við auglýsingaþjón-
ustu DV eftir kl. 12 í síma 27022.
-007
Ný byrjendanámskeið hefjast 20. sept.
Sjátfsvarnartímar fyrir kvenfólk og karla. Kennari er
Yoshihiko lura Kokodan 5. Dan.
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla
virka daga frá kl. 13-22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.
1 > C 2-1 X 2 - 1 X 2
3. leikvika — leikir 11. sept. 1982.
Vinningsröð: 112- -XIX -112-112
1. vinningur: 11 réttir — kr. 6.625,-
1367 15426 65020(4(10) 69752(4(10) 92004(6(10) 2. vika:
5761 1045(3110) 65071(4110) 74270(4(10) 92151(6(10) 5043
15131 62843(4(10) 67270(4(10) 75604(4(10) 94127(6(10)
15272+ 64059(4(101
+ 67691(4(10) 76737(4(10) 95647(6(10)
2. vinningur: 10 réttir - - kr. 239,-
202 5321 12793 61267 67051 90155 95217
341 5333 13131 61363 67191 90351 95356+
887 5502 13494 61523 67532 90374 95391
1009 5510 14086 61744+ 67807 90386 95491
1021 5809 14713 61861 67923 90465 95673
1033 6665 14920 62017 68291 90638 96134+
1035 6870 15102 62792+ 68348 90716 96148
1037 7771 15194 63173 70993 90727 1421(2(10)
1041 7812 15287 63542 72037+ 91111 < 17064(2(10)
1176 8550 15907 63672 72496 91960 66355(2(10)
1693 8747 16559 63807 73172 91992 66730(2(10)
1772 9267 17137 63948 73451 92913 67931(2(10)
2091 9411 17243 64061 + 74384 93101 68606(2(10)+
2094 9859 17322 64062+ 74507 93272 73661(2(10)
2995 10049+ 17438+ 64207 74686 93278+ 74067(2110)
3154 10071 17968 64448 74968 93498 74422(2(10)
3187 10466 17971 64685+ 75095+ 94260 75375(2/10)
3227 10708 17984 64881 75133 94516 75566(2(10)
3741 10765 18250 65019 75526 .94564 95662(2(10)+
3809 10900 60023 65172 75598 94608 96124(2(10)
4106 10919 60071 65327 75692 94772 2. vika:
4112 11025 60802 65334 75864+ 94882 2947
4399 12560 61208 65482 76363 94964+
5098 12793 61209 66943 76902+ 95041
Kærufrestur er til 4. október kl. 12 á hádegi. Kær-
ur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá
umboðsmönnum og á skrifstofu Getrauna í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að fram-
vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing-
ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAÚNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK