Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11 Til sölu Fallegt og nett furusófasett til sölu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, borð og hornborð. Lítill ísskápur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 77363 eða 35445. Gott verð. Sértilboð. Seljum mikið úrval útlitsgallaðra bóka. á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkár aö Bræðraborgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasofn, dagvistir o. fl. til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iöunn, Bræöraborgar- stíg 16, Reykjavík. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, ávefnbekkir.sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvibreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Forn-. verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Antik-kolaofnar í sumarbústaðinn eöa heima í stofu. Nokkur stk. fyrirliggjandi. Ath. Gamalt verð. Hárprýði, Háaleitisbraut 58-60, simi 32347. Bækur til sölu, Manntalið 1703, Hver er maöurinn? Islenskir samtíðarmenn I—III, Árbók Háskóla Islands ásamt fylgiritum, Islands kortlægning, Braaby og kyrfur hans eftir dr. Helga Péturss., Flateyjarbók I—III (1868) tímaritið Gangleri 1—27, Islendingasögur 1—39, Britannica 1—25, 1966, fjöldi annarra fáséðra bóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Ritsöfn með afborgunarskiimálum. Halldór Laxness, Þórbergur Þóröar- son, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Jóhann Sigurjónsson. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Hagstætt verð, mánaöarleg- ar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mót- teknar frá kl. 10—19 virka daga og 13— 17 um helgar í síma 24748. Herra terlinbuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Rafmagnsþilofnar og hitakútur til sölu. Uppi. í símum 99—3861 á daginn og 99—3771 á kvöldin. Suzuki TS 50 árg. ’80 til sölu. Verð eftir samkomu- lagi. Á sama staö SH stækkari meö fylgihlutum (nýr), verð kr. 3500. Uppl. í síma 76009. Eldtraustur peningaskápur til sölu, hæð 1,10x90 x90 á hjólum. Töluiæstur, innrihurð lykiiiæst. Verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 34160. Til sölu tvær hillusamstæður, sófaborð, tveir svefnbekkir, eldavéla- hellur, og skrifborð. Uppl. í síma 78642 eftirkl. 19. Til sölu 4ra manna gúmmíbjörgunarbátum í hylki. Einnig er til sölu á sama staö, skipatalstöð af geröinni Shipmate RS 8000, sem sendir 25 wött í loftiö. Tíöni skiparása, leyfis- bréf fylgir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. ki. 12. H-122 Til sölu vélsleði Kawasaki 56 ha., loftkældur með rafstarti, ekinn 150 míiur. Verð 70 þús., staðgreiðslu- verð 65 þús. Einnig til sölu véi 307 cub með flækjum, ekinn um 100 þús. km og sjálfskipting úr Blazer, verö 9 þús. Uppl. í síma 99-5662 milli kl. 19.30 og 22.30 á kvöldin. Tjaldvagnar-niöursniönir. Notið veturinn. Efniö er niöursniðið og hver hlutur er merktur, síöan raðar þú saman eftir sérstökum leiðbeiningar- teikningum, sem fylgja frá okkur, þar er sýnt hvar hver hlutur á að vera. Sendum hvert á land sem er. Leitiö upplýsinga. Teiknivangur sími 25901, kvöldsimi 11820. Rafmagnshitatúbur til sölu með öllu tilheyrandi, 1000 1. Uppl. í síma 93-1447 eftir kl. 20. Kjarakaup. Til sölu: Skinndragt, sérsaumuö, stærð 38—40, skinnjakki stærð 36—38, Imperíal hjól 10 gíra, ónotað, 5 manna tjald m. himni og svart/hvítt sjónvarp. Allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma 12089. Hjónarúm til sölu, með svampdýnu. Uppl. í síma 11249 eftir kl. 20. Hjónarúm meö tveim náttboröum, til sölu. Uppi. í síma 66913 eftir kl. 18. Tilsölu SuperSun sólbekkur með himni, 2ja ára. Fæst með greiðslukjörum eða góðum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 92-3311 og 93-3676. Nýtt sófasett frá Vörumarkaðinum, 2+3 sæta, til sölu, litir drappað og blátt, verð kr. 8.500. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 23431 eftirkl. 19. Nýleg Eiectrolux ryksuga til sölu. Uppl. í síma 31384. Til sölu vél, sem pressar myndir og stafi á boli og annan fatnað. Einnig vél, sem býr til barmmerki úr málmi. Uppl. í síma 97- 2319. 4ra kg, 1 strokks loftpressa með rafmótor (220 volt) til sölu. Einnig 2 st. H-78-14 hjólbaröar á feigum. Uppl. ísíma 10821. Húsbóndastóll til sölu, verð kr. 400, og tekk boröstofuborð á kr. 800. Uppl. í síma 73870. Til sölu barnarúm, 60X150 sm. Uppl. í síma 40895 á kvöldin. Jörðin Vellir í Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafells- sýslu, er til sölu. Nánari upplýsingar í síma 99-7312. Sumarbústaðaeigendur. Eigum nokkrar gaseldavélar á gamla verðinu. Raftækjaverslun H.G. Guð- jónsson, Stigahlíð 45—47, Suðurveri. Iðnaöarsaumavél til sölu, lítið notuö. Uppl. í síma 96-61311 eftir kl. 20. Skólaritvél til sölu, Olivetti, selst ódýrt. Uppl. í síma 25355, Jónas Elíasson, í söludeild. 9 feta biljaröborð af Poolgerð tíl sölu. Uppi. í síma 99- 1506._______________________________ Rafmagnsþilofnar, olíufyUtir, 11 st. tU sölu. Uppl. í sima 92-6636. Hitatúpa. TU sölu er rafmagnshitatúpa, 18 kw., með innbyggðum neysluvatnsspiral. Uppl. í sima 53065. Óskast keypt Húsráðendnr. Ef þið þurfið að losna viö gömul hús- gögn og annaö þess háttar, þá eru ung hjón úti á landi, sem vantar flesta ínnanstokksmuni. Frúna vantar þó al- veg sérstaklega 60 lítra stálpott. Uppl. gefur Anna í sima 954466. Kaupum og tökum í umboössölu pelsa og aðra skinnavöru, 20 ára og eldri. UppL í sima 12880. Kjallarinn, Vesturgötu3. Teiknivél óskast, vinstrihandar teiknivél óskast keypt. UppLísíma 41342. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópa- vogi,sími 44192. Hlemmkjör: heiturmatur. Bjóðum upp á 4—6 rétti á degi hverjum á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma 21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133. Panda auglýsir. Margar gerðir af borðdúkum, m.a. straufríir damaskdúkar, blúndudúkar, ofnir dúkar og bróderaöir dúkar. Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda- vinnan er nýkomin. Panda, Smiðju- vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opið virka daga frá kl. 13—18. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaútvörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulböncL bílaháta.arar og loftnet. T.D.-K. kassettur, Nationalrafhlöður, kassettu- töskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Vetrarvörur Véisleöi óskast. Vil kaupa nýlegan og vel meö farinn vélsleða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-213 Húsgögn Til sölu lítiö sófasett, vel útlítandi, tveir stólar og 2ja sæta sófi á kr. 2000. Einnig fallegt sófasett, 2 stólar, 3ja sæta sófi og borð úr sýru- brenndri eik, norskt ullaráklæði. Allt vel útlítandi. Á kr. 10.000. Uppl. í síma 95-5685. 4ra sæta, rauður svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35608. Barnakojur til sölu, má hafa sem tvö stök rúm. Uppl. i síma 74289 eftir ki. 19. Til söln 2 ný barna- eöa unglingarúm, stærð 75X195 cm, með dýnum og púöum og sængurfatakössum, hillusamstæðu fyrir ofan rúmin. Uppl. í síma 72990. 3ja sæta sófi og einn stóll til sölu. Uppl. í sima 13948. Til sölu eldhúsborð, hornsófi meö boröum, boröstofuhús- gögn, borð og skápur með híllum, stóll með háu baki, sófaborð og 2 lítil borö, svefnsófi og svart/hvitt sjónvarp. Allt mjög ódýrt. Uppl. í sima 26014. Tíl sölu Happy raöhúsgögn, rúm og stóll, með brúnu áklæði, hvitt borð og tveir skápar með geymslu fyr- ir hljómplötur. Einnig hillur og skúff- ur. Sími 66875. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar til sölu. Góðir sófar á góðu verðí, stólar fáanlegir í stfl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku63 Kópavogi, simi 45754. Heimilistæki Til sölu 180 lítra Grahm frystiskápur. Verð kr. 2000. Uppl. i síma 72216. Bosch kæliskápur árg. ’57 tfl sölu, ódýrt. Uppl. i sima 83347. Tfl sölu notuð Candy þvottavél, nýr belgur, og vel við haldiö. Hagstætt verð. Uppl. í síma 53450 eftir kl. 19. Frystikista tfl söln. Uppl. i síma 32124. Gömul Rafha eldavél, vel meö farin, tfl sölu. Uppl. í síma 76740 milli kl. 17 og 19. Tflsölu vegna flutnings AEG Lavamat Bella SL þvottavél, verð 5000. UppL í síma 31573 eftirkL 17. Til sölu frystiskápur. Uppl. í síma 32379. Til sölu BTH þvottavélar, 6 ára á kr. 4000 og 8 ára á kr. 3000, eikarsvefnbekkur með dýnum og púð- um á kr. 1800, hvítt barnarúm með renndum rimlum á kr. 2100, B&O hátaiarar, 35 wött kr. 2000. Uppl. í sima 54323. Hljóðfæri Píanóstillingar. Nú láta aliir stilla hljóðfæri sin fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Oska eftir góöu píanói. Uppl. í síma 53536 eftir kl. 16. Noiað pianó óskast. Uppl. í síma 18373. Yamaha trommusett til sölu á kr. 5000. Uppl. í sima 92-3880. Til söiu og sýnis í Tónkvísl er Korg Zingma Zynthezis- er. Verö 17.000, 8000 út og rest eftir 3 mán. Uppl. í síma 30457 milli kl. 19 og 20 eða í Tónkvísl. Örvar. Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. í síma 92-6082. Söngskólinn í Reykja vik óskar að taka á leigu og/eða kaupa flygla og pianó. Uppl. í síma 21942 kl. 10—16 daglega. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Hijóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Bose 901 hátalarar ásamt equalizer og Pinoeer SX 850 út- varpsmagnara, 2X85 vött til sölu. Uppl. ísíma 37797. Kenwood magnari til sölu, 2x95 wött, gott verð. Uppl. í síma 39004. Til sölu Philips tuner 198 og Philips timer 080. Uppl. í síma 72261 millikL19og20. Ljósmyndun Til sölu 400 mm Soligor linsa með tösku og Skylight hliðarfilt- er, lítið notuð og vel með farin, passar á Pentax K og M-42, Canon Nikon. Einnig Pentax NV L boddí, ársgam- alt. Uppl. í síma 42443 eftir kl. 18. Sjónvörp Svart/hvítt. Oska eftir að kaupa svart/hvítt sjón- varp, helst lítið. UppL í síma 74638. Tilsölu svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma 92- 3451. Fjölbreytt þjónusta: Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Video VHS — Videohúsiö — Beta. Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í VHS. Einnig mikiö af nýjum titlum í Betamax. Opiö virka daga kl. 16 til 20, laugardaga og sunnudaga 14 til 18. Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsið-VHS. Videómarkaöurinn, Reykjavik. Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Ödýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta, hverja spólu yfir sólarhringinn, leigjum einnig út myndsegulbands- tæki. Nýtt efni var að berast. Opiö mánudaga—föstudaga frákl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga, kl. 10—23. Verið velkomin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Simi 38055. Video kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Beta videospólur, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum óátekin myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- daga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Yfir 100 nýir titlar bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir verði í september? Nýjar frum- sýningarmyndir voru að berast í mjög fjölbreittu úrvali og á lágu verði. Við leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði. Opið mánud. — föstud. frá kl. 10—13 og 18—23, laugard. og sunnud. kl. 10—23. Verið velkomin að Hrísa- teigi 13, kjallara. Næg bflastæði. Sími 38055. Betamax leiga í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þ. á m. þekktar myndir frá Wamer Bros. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—22 virka daga, og um helgar kl. 17—21. Isvideo sf., Álfhólsvegi 82, Kópavogi. Uppl. í síma 45085. Bílastæði viðgötuna. Prenthúsið vasabrot og video. Vídeospólur fyrir VHS ma. úrvais fjöl- skylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasa- brotsbækur við allra hæfi. Morgan Kane stjörnuróman, Isfólkið. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 13—20, iaugardaga 13—17, lokað á sunnu- dögum, Vasabrot og video, Barónsstíg 11 a, sími 26380. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum við 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seijum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Simi 23479. Opið mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Videótæki. Nýtt Sharp 7700 til sölu. Uppl. í sima 28824 eftirkl. 19. Videoklúbburínn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnaö og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir litið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum frá kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38. TilsöluVHS nýlegt Sharp VC 8300 myndsegulband, 20% staðgreiðsluafsláttur af búðar- verði. Uppl. i síma 10811. Laugarásbió — myndbandaleiga. Myndbönd með islenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með ís- lenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Beta — VHS — Beta — VHS. Komið, sjáíð, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.