Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 15.SEPTEMBER 1982.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Miðaldra barnlaus hjón
óska eftir 2ja herb. íbúö á Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. í síma 71505 í dag
og næstu daga.
1—2 herbergi
og eldhús eða eldhúsaðstaöa óskast til
leigu, helst í gamla miðbænum, fyrir
einhleypan eldri mann. Algjör reglu-
semi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma
37523 kl. 16—20 næstu kvöld.
Atvinnuhúsnæði
Úskum ef tir
aö taka á leigu 2—3 bílapláss á Stór-
Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma
31203 og 52355 e.kl. 18.
Iðnaðarhúsnæöi
til leigu 240 fm í Kópavogi. Uppl. í síma
71565 og 34160.
2ja bila pláss óskast
til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 19352.
Skrifstofuhúsnæði.
Félagasamtök tengd fiskiðnaði óska
eftir skrifstofuherbergi fyrir starfsemi
sína. Uppl. í síma 13151 milli kl. 13 og
17.
Atvinna í boði
Kona, ekki yngri
en 35 ára, óskast strax til starfa í
metravöruverslun í Breiðholti.
Skilyrði eru að viökomandi hafi gott vit
á saumaskap og hafi unnið til
einhverra ára í verslun. Vinnutími frá
13—18. Vinsamlegast sendið skriflegar
uppl. til DV Þverholti 11, merkt:
„Metravöruverslun 1982”.
Verkamenn óskast
til byggingarvinnu strax. Uppl. í síma
84112 millikl. 13 og 17.
Stúlka vön
afgreiöslu óskast í matvöruverslun
eftir hádegi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-618
Starfskraftur óskast
frá kl. 15—18, 5 daga vikunnar. Uppl. á
staðnum milli kl. 17 og 18. Fata-
markaöurinn, Laugavegi 28b.
Ráðskona óskast.
Uppl. í síma 99-8293.
Úskum að ráða starfsmann
strax, við framleiðslu á garðastáli.
Uppl. á staðnum. Garðahéðinn hf.,
sími 52922.
Piltur eða stúlka
óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki
gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgeröi
30, Kóp.
Stúlka óskast hálfan daginn,
eftir hádegi, í kjörbúð nú þegar. Breið-
holtskjör, Arnarbakka 4—6, sími 74700.
Úska eftir að ráða
stúlku í Litlu kaffistofuna í Svína-
hrauni, þarf aö hafa bíl. Uppl. á staðn-
um eöa í síma 92-3918, eftir kl. 19.
Verkamenn óskast.
Uppl. í síma 37586 eftir kl. 19.
Viljum ráða duglegan
og laghentan mann til léttra iðnaðar-
starfa. Uppl. í síma 86749.
Úkkur vantar stúlkur
til ræstinga 4 tíma á morgnana, kl.
7.30—11.30, virka daga, aö Brautar-
holti 4. Uppl. í síma 21655, milli kl. 2 og
5.
Úskum að ráða
stúlkur til framleiöslustarfa. Islenskir
sjávari éttir, Smiöjuvegi 18, Kópavogi,
sími 76280.
35 ára gamlan 100%
reglusaman mann á -góðum stað og í
góöu húsnæöi úti á landi, vantar reglu-
saman og ábyggilegan kvenmann til
að annast heimili og börn. Má hafa
barn. Er $íeð eigin atvinnurekstur.
Ágætur félagi. Tilboð sendist DV
merkt: „137”, fyrir 18. sept.
Kona óskast
til heimilisstarfa 1/2 daginn, tvisvar í
viku. Uppl. í síma 44948.
Úska eftir að ráða
röskan starfskraft til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Uppl. á staðnum eftir kl.
4. Veitingastaöurinn Bixiö, Laugavegi
11.
Ræsting.
Oskum eftir starfskrafti við ræstingar
frá kl. 8—11. Uppl. á veitingastaðnum
Svörtu pönnunni, á homi Tryggvagötu
og Pósthússtrætis, sími 16480, milli kl.
16 og 20.
Verkamenn — verkamenn.
1—2 vanir byggingarverkamenn ósk-
ast við nýbyggingar. Ibúðaval hf.,
Sig. Pálsson, Kambsvegi 32. Sími 34472
kl. 17tU 19.
Dráttarvélaakstur.
Vil ráöa menn vana dráttarvélum,
mikil vinna, góöur aðbúnaður. Garða-
prýði, sími 71386.
Stúlka óskast 2—3 daga í viku
í sælgætisverslun frá kl. 12—5. Uppl. í
síma 66977 eftir kl. 20.
Stúlka óskast hálfan daginn
eftir hádegi. Kringlan, Starmýri 2,
sími 30580.
Hálfsdags vinna.
Kona óskast til starfa hálfan daginn,
eftir hádegi, við kjötvinnslu. Uppl. í
síma 34349.
Starfskraftur óskast
til aö þrifa 4ra herb. íbúö. Uppl. í síma
39851.
I. og II. vélstjóri
óskast nú þegar á MB Grundfirðing SH
12. Uppl. í síma 93-8720 og 93-8624.
Stúlkur óskast
til verslunarstarfa, þrískiptar vaktir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-299
Leitum eftir laghentum
mönnum. 1. I trésmíðadeild okkar,
Síðumúla 20. 2.1 áldeild að Bíldshöfða
18. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20.
Vanan háseta vantar
strax á netabát frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-1579.
Sölumaður.
Lítið innflutnings/heildsölufyrirtæki
óskar eftir sambandi við duglegan,
sjálfstæðan sölumann. Ýmis smávarn-
ingur og gjafavara. Svar sendist DV
fyrir 22. sept. merkt: „Sölumaöur
353”.
Starfsfólk óskast
til starfa eftir hádegi í versluninni.
UppL á staðnum, ekki í síma. Hóla-
garður, Breiðholti.
Verkamenn.
Oskum að ráöa nokkra verkamenn í
byggingarvinnu. Mikil vinna. Mötu-
neyti á staðnum. Uppl. í síma 45999 og
35751.
Sölustörf.
Oskum eftir rösku fólki til sölustarfa á
kvöldin og um helgar. Umsóknir send-
ist DV fyrir 21. sept., merkt: „Sölu-
störf 332”.
Starfskraftur óskast
til að ræsta íbúð. Uppl. í síma 39851.
Bakarí—Hafnarfjörður.
Kökubankinn hf. óskar að ráða starfs-
kraft sem fyrst. Uppl. fyrir hádegi og í
síma 54040. Kökubankinn hf., Miðvangi
41,Hafnarfirði.
Starfsfólk óskast
til ýmissa starfa í matvöruverslun við
Laugaveg. Umsóknir ásamt uppl. um
aldur og fyrri störf sendist DV merkt:
„Vinna 300” fyrir 20. sept.
Trésmiði-verkamenn.
Oskum eftir að ráða nokkra trésmiði
og verkamenn til verksmiðjustarfa nú
þegar. Uppl. í síma 46221.
Atvinna óskast
Tvítug stúlka,
með stúdentspróf úr náttúrufræöi-
deild, óskar eftir vinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 31364 eftir kl.
17.
23 ára stúlka
óskar eftir atvinnu frá kl. 9—13, helst í
matvöruverslun, en allt kemur þó til
greina. Uppl. í síma 44367 eftir kl. 17.
Tvo unga menn
vantar vinnu sem fyrst. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 37444.
22 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í
síma 40202 eftir kl. 18.
20 ára, rösk stúlka
óskar eftir útkeyrslu- og lagerstörfum
eða einhverju álíka. Uppl. í síma 76516.
Stúlka um tvítugt,
með stúdentspróf, óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
72942.
35 ára gömul kona
óskar eftir hálfs dags vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 34645.
Barnagæzla
Tek böm
í gæslu hálfan eöa allan daginn, er í
Breiðholti. Uppl. í síma 79581.
I Fossvogi.
Get tekið 4ra-6 ára barn í pössun hálf-
an eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í
síma 37859.
Tökum böra í gæslu
hálfan eða allan daginn, erum tvær í
Austurbænum. Æskilegur aldur frá 1
1/2 árs. Uppl. í síma 38527 eöa 16094.
Úska eftir barngóðri
stúlku til aö gæta 2ja drengja á skóla-
aldri 2 morgna í viku. Bý að Vestur-
bergi 28. Nánari uppl. í síma 77079 eftir
kl. 14.
I Hafnarfirði:
Get tekið börn í pössun hálfan eða all-
an daginn, æskilegur aldur 3ja til 6 ára.
Uppl. ísíma 54452.
Get tekið böra í gæslu
bý í Arbæjarhverfi. Uppl. í síma 86951.
Get tekið að mér
1 barn eða 2. Bý á Seltjarnarnesi. Uppl.
í sima 10162.
Dagmamma óskast
til aö gæta lítillar stúlku frá 1. okt., 5
tíma á dag, sem næst Bergstaðar-
stræti. Uppl. í síma 78201 eftir kl. 15.
Úska eftir dagmömmu
eða skólastelpu til að gæta 4ra ára
drengs nálægt Austurbergi 4. Hafiö
samband strax í síma 79385.
Tek böra í gæslu,
er við Kelduhvamm, hef leyfi. Uppl. í
síma 53634.
Úska ef tir góðri konu
sem getur og langar til að sækja 4ra
ára telpu á leikskóla að Álfaskeiði í
Hafnarfirði kl. 12, gefa henni að borða
og passa þangaö til mamman er búin í
skólanum. Uppl. í síma 53536 eftir kl.
16.
Ég er 15 ára
og óska að passa börn á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 76177, eftir kl. 18.
Stúlka óskast.
12—13 ára stúlka óskast til að gæta 4ra
ára barns, nokkur kvöld í viku, sem
næst Krummahólum. Uppl. í síma
75634 eftirkl. 17.
Kennsla
I’ostulíusmálwn.
Kenni aö mála á Postulín. Uppl. í sima
30966.
Úska eftir einkatima
í stærðfræði fyrir dreng í 7. bekk. Uppl.
í síma 78938 eftir kl. 19.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Námsaðstoö. Ertu illa stödd(staddur) í
stærðfræði? Kvíðirðu fyrir komandi
prófum? Við munum í vetur halda
nokkur námskeið? Markmiðið er
undirstööuþekking í stærðfræði og
stuöningur fyrir próf. Þeir sem hafa
áhuga leggi inn nöfn og síma á
auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl.
12.
H—820
Líkamsrækt
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóðum upp á heitan pott, sauna,
ljósalampa og þrektæki. Meðal annars
nuddbelti. Allt innifalið í 10 tíma
kortum. Opið frá kl. 8.30—22.30.
Sólbaðsstofur, likamsræktarstofur og
sundlaugar um allt land.
Fluorperur í sólarlampa til afgreiöslu
strax. Pantanir í síma 84077 og 21945.
Benco, Bolholti 4, Reykjavík.
Halló — Halló!
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,
Lindargötu 60. Höfum opið alla daga
og öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Hafnfirðingar.
Sólbaösstofan Hellissól, Hellisgötu 5.
býður ykkur velkomin, sími 53982.
Tapað-fundið
Brúnt kvenseðlaveski
tapaðist síöastliðinn laugardag. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma 16258.
Fundarlaun.
Fimmtudaginn 9. sept.
tapaöist kvengullúr hjá JL-húsinu við
Hringbraut, Hamraborg eða Smiðju-
veg í Kópavogi. Urið er lítið gullúr með
múrsteinskeðju. Finnandi vinsam-
legast hafi samband í síma 26187.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn, um allt land, fyrir
alla aldurshópa, segir ekki svo lítið.
Sláið á þráðinn og við munum veita
allar upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátíðin, skólaballiö og
allir aðrir dansleikir geta orðið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskótekið Dollý. Sími 46666.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaöa dans-
tónlist fyrir alla aldurshópa og öll
tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinner-
músík, sem bragöbætir hverja góða
máltíö. Stjórnun og kynningar í
höndum Kristins Richardssonar.
„Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma
43542.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa, er efna til dansskemmtana, sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á er innifalið. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-
tekið Dísa. Heimasími 50513.
Innrömmun
Rammamiðstöðin
Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar inn-
römmun, mikið úrval rammalista.
Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og
sala á málverkum. Rammamiðstööin
Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála
Eimskips).
Einkamál
Fiskurinn er beðinn
að hringja í síma 31547 kl. 12.30—13.30
16. sept. Gl. konan.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í
Reykjavík, Bæjarsjóðs Kópavogs, Brynjólfs Kjartanssonar hrl.,
Ásgeirs Thoroddsen hdl., Landsbanka íslands, Hafsteins Sigurðssonar
hrl., og Magnúsar Þórðarsonar hdl. verða eftirtaldar bifreiðir seldar á
nauðungarappboði sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna í
Kópavogi, að Auðbrekku 57, fimmtudaginn 23. september 1982 kl.
16.00. Y-494 Y-852 Y-893
Y-905 Y-1014 Y-1362 Y-1698
Y-3210 Y-3616 Y-4140
Y-5662 Y-7760 Y-8406 Y-9187
Y-9263 Y-9285 Y-9681 Y-9988
Y-10076 Y-10124 Y-10130 Y-10333
Y-10557 Y-10595 G-11143 G-11246
H-1732 1-4116 R-9175 R-20809
R-58214 R-70981
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
0
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í
Reykjavík, Bæjarsjóðs í Kópavogi, Ævars Guðmundssonar hdl., Áraa
Einarssonar hdl., Ingólfs Hjartarsonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar
hrl., Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl.,
Ásgeirs Thoroddsen hdl., Haraldar Blöndal hdl. og Páls A. Pálssonar
hrl. verða eftirtaldir lausaf jármunir seldir á nauðungaruppboði, sem
haldið verður á bæjarfógetaskrifstofunni að Auöbrekku 57, Kópavogi,
fimmtudaginn23. september 1982 kl. 14.00.
Verður uppboði síðan framhaldið á öðram stöðum þar sem munir
era.
2 þvottavélar, 59 stólar, 3 borð, 24 læstir fataskápar, 5 hurðir með gleri,
24 litsjónvörp, 6 hljómflutningstæki, hillusamstæða, ísskápur, stofu-
skápur, byggingakrani, byggingamót, dílavél, radialsög, suðutæki,
hjólsög, afréttari, suðuvél, plasthitaofn, bandsög, rafsuðutæki, loft-
pressa, hitaskápur, síldarflökunarvél, kæliklefi, þvottavél, beinskeri,
þrískeri, iðuaðarsaumavélar, búðarkassi, peningaskápur, þykktar-
pússivél, burstavélar, nælonhúðunarofn.
Uppboðsskilmálar liggú franuni á skrifstofu uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.