Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Síða 27
DV. MIÐ VIKUDAGU R15. SEPTEMBER1982.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Heyrðu, við erum í Rétt^ jafnaldrar. \ J
yyí.
í j Flækjufótur
Þjónusta |
Gluggar og útihuröir. Þéttum glugga og útihurðir með varanlegum, innfræstum þétti- lista. Fagmenn. Uppl. í síma 15605.
Nýtt, nýtt. Símaheimsendingarþjónusta. Hlemmkjör-heimsendingar. Hringiö og pantið matvörurnar, viö sendum. Opið mán.-föstud. kl. 9—20, laugard,- sunnud. 14—18. Hlemmkjör, Lauga- vegi 133, sími 21800.
Tek að mér flísalagnir, múrviðgeröir og breytingar innanhúss. Uppl. í síma 41701 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökmn að okkur nýlagnir og viðgeröir á eldri raf- lögnum, látum skoða gömlu raflögnina yðar aö kostnaðarlausu. Tökum að okkur uppsetningu á dyrasímum. Önnumst allar viðgeröir á dyrasíma-. kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í sima 21772 og 71734 eftir kl. 17.
Fyllingarefni. Fyrirliggjandi fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæði og fleira. Efniö er frostfrítt, rýrnar mjög lítið og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum grófleik- um í drain, garða, grunna, á hálkuna, undir hellur í sandkassann o.s.frv. Opið mánudaga til föstudaga kl. 7.30— 12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833.
Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður1 Kristjánsson, pípulagningameistari. Uppl. í síma 28939.
Dyrasímaþjónusta-rafmagnsþjónusta. Uppsetningar og viðgerðir á öllum teg- undum dyrasíma. Gerum verðtilboð ef óskað er. Sjáum einnig um breytingar og viðhald á raflögnum. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 16016 og 44596 á kvöldin og um helgar.
Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viöhald á dyrasímum og kallkerfum. Látið fagmann sjá um verkið. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160.
Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allt sem við kemur húsaviðgerðum, jafnt innanhúss sem utan. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20.
Urbeining, úrbeining. Aö venju tökum við að okkur alla úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkað, pakkað og merkt. Uppl. í síma 40925, heimasímar 41532, Kristinn, 53465, Guðgeir. Urbeiningaþjónusta, Hlíðar- vegi29,Kópavogi.
| ðkukennsla
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida ’81 meö vökvastýri. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aðstoða einnig þá, sem misst hafa ökuleyfi af einhverjum ástæðum til að öðlast það að nýju. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku- kennari, sími 40594.
Ökukcnnsla-ferðalög.
Kennslubifreiðin er Toyota Crown ’82.
Þið greiðiö aðeins fyrir tekna tíma.
Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll
prófgögn. Ef þið af einhverjum
orsökum hafið misst ökuleyfi ykkar
hafið þá samband við undirritaðan.'
Geir P. Þormar. ökukennari og um-
boösmaöur ferðaskrifstofunnar Sögu.
Sími 19896 og 40555.