Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Side 31
DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982.
31
XQ Bridge
I fyrstu umferð úrslitakeppninnar á
HM 1981 í New York kom þetta spil
fyrir. Sömu spil á öllum borðum.
Nohjjur A G106 V 1082 0 9632 * D87
Vk.j.th Austj'r
+ K AÁD9843
f ÁDG9743 V1 5
C Al04 O 7
* Á3 Suihjk * 752 t?K6 0 NKD85 * 1094 + KG652
Suöur gaf. Allir á hættu
Argentínumennimir Scanavino-Cam-
beros voru hinir einu sem náðu sex
hjörtum á spil vesturs-austurs. Besti
samningurinn. Það var í leik
Argentínu við Ástralíu. Ástralíumenn-
imir Smith og Jacobs spiluðu fjögur
hjörtu á spilið. Á hinu boröinu gengu
sagnir þannig, Scanavino vestur,
Camberos austur en Ástralíumennim-
ir voru Cummings og Seres.
Suður Vestur Noröur Austur
pass 1L pass 1S
pass 2H pass 2S
pass 2G pass 3L
pass 3H pass 4L
pass 6H P/h
Laufopnun vesturs sterk. 1 spaði
austurs þrjú kontrol. Sex hjörtu auð-
velt spil og Argentína vann 13 impa.
Bretarnir Rose og Sheehan spiluðu sex
spaða gegn Indónesíu. Spaðinn féll,
hjartakóngur og laufdrottning lágu
rétt svo sú heppnisslemma var í höfn.
Indónesía spilaði 4 spaða og Bretland
vann 13 impa. I leik Pakistan og USA
spiluðu Pakistanar 4 hjörtu, Banda-
ríkjamenn 4 spaða. USA-spilarinn fékk
10 slagi og Pakistan 2 impa.
I kvennakeppninni var engin sveifla
í leik Astralíu og Venesúela. Fjögur
hjörtu á báðum borðum en Brasilía
vann 10 impa í leiknum við
Bandaríkin. Brasilía fékk 13 slagi i 4
spöðum. Misskilningur hins vegar í
sögnum hjá USA-konunum. Þar opnaði
vestur, Sanders, á einum spaða. Sagði
siðan pass viö þremur hjörtum
austurs.Kennedy.
sí Skák
Á millisvæðamótinu í Mexíkó í ágúst
kom þessi staða upp í skák Nunn, sem
hafði hvítt og átti leik, og Seirawan.
27. Hxf7+!! og Bandaríkjamaðurinn
gafst upp. Ef 27.--Kxf7 28. HflH—
Ke7 29. Dg7+ og hvítur vinnur báða
hróka svarts.
Vá, sjáðu þessa döðlu!
Reykjavflt: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Flkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs--
inga, sími 14377.
Settjarnarnes: Lógreglan simi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabif.eiö simj 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiðo^iúkrabifmð^sinu^MM^^^^^
Apótek
Kvold-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 10.—16. sept. er í Lyfjabúöinni
Iðunni og Garösapótcki. Þaö apótek sem fyrri
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.i
' 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-|
búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í
símsvara 51600. _
Akureyrarapótek og Stjorriuapótek, Akureyrí!
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
,tima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
|Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10-12.
, Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Slmi 81200.
Sjókrabifreið: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavik 'simi 1110, Vestmarinaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222
Tannlæknavakt cr i Heilsuvemdarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunpudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjttrður. Dagvakt. ^f ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru l
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagayarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akurcyrarapótcki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni l sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Yettmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknarttmi
Borgarapitallnn: Mánud.föstud.'.kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19.
HeUsuverndaratttðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæðlngarhelmUi Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppasphallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. v
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LaadakotaapitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 alU daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
GrenaáadeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30^
laugard. og sunnud. ásamatimaog kl. 15-r-16.
Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandapltaUnn: Alladagakl. 15-16 og 19—19.30.
Barnaapltall Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Aknreyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16
og 19-19.30. *
Sjúkrabús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlsthelmUlð VlfUutttðum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. '9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mal— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokaö um helgar i maí og júni og águst, lokað allan
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Lísa og
Láki
„Eg veit ekki hvers vegna, en hún er alltaf í vondu
skapi á þessum tíma nætur. ”
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrlr sjónskerta Hólmgaröi
34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókáþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,i Mroö & þuionrd. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. OpiÖ
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viösérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. __
LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
Stj'örnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudagínn 16. september.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Flest fólk í þessu merki
mun fá einstaklega mikinn og spennandi póst i dag. Þú
ættir aó geyma allt er varóar lagaleg málefni þar til
stjörnustaðan er hagstæðari.
Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Dagurinn verður önnum
hlaðinn og upp koma einhver mál er þú munt þurfa að
, sinna um leið. Taktu eitt verk fyrir í einu og láttu fólk
ekki trufla þig og muntu þá hafa allt í hendi þér.
I Hrúturinn (21. mars—20. april): Ekki er hægt að treysta
aðeins á heiðarlegan svip — einhver gæti verið að reyna
aö blekkja þig undir yfirskini persónulegrar vináttu.
Kvöldið er upplagt fyrir aUt er snertir tjáningarform og
, dans.
Nautið (21. aprU—21. maí): Breytingar munu valda þér
áhyggjum í fyrstu, en þú hefur góða aðlögunarhæfileika
og munt brátt venjast nýju fyrirkomulagi. Einhver ná-
inn virðist spenntur og gætir þú hjálpað.
Tvíburamir (22. mai—21. júní): Eldri manneskja kynni
, að biöja þig um aðstoð og verða mjög ánægð með
frammistöðu þína. Vertu hófsamur í orðum í kvöld því
mikUvæg persóna gæti verið nær.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Astarsamband mun leyast
upp og mun þér létta við það. Þú munt brátt hitta spenn-
andi manneskju og miklar líkur eru á hjónabandi hjá ÖU-
um kröbbum næstu 12 mánuöina.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú kannt að hitta einhvem
er laðaöi þig óvenju mikið hér áður fyrr og munu óveru-
leg viðbrögð þin valda þér undrun. Utkoman verður að
það léttir til muna yfir þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýrvinurkynnirþigfyrir
einhverjum í áhrifastöðu og mundu þér þá opnast leiðir
er þú vissir ekki einu sinni að væru tU. Dagurinn er góður
til að versla fyrir sjálfan sig.
Vogin (24. sept.—23. okt): Þú munt fá fréttir af gömlum
vini er valda því að nú vorkennirðu manni er þú áður
öfundaðir. Kvöldið ætti að reynast einhleypum mjög
skemmtilegt og verður rómantíkin í fyrirrúmi.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Áþessusíðdegi muntu
þurfa á mikiUi þoUnmæði að halda. Sniðugast hjá þér
væri að einbeita þér að verki þinu og reyna að láta ekki á
því bera hversu truflanir fara i taugamar á þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.—20. des.): Þú skalt vænta vinar
þíns í heimsókn í kvöld. Vertu ekki aUtof upprifinn varð-
andi nýjan ástvin — vertu rólegur þar til þið þekkið hvort
annað.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef einhver spenna rikir
heima fyrir, spurðu hvort það sé vegna peninga. Það lít-
ur út fyrir að þú hafir eytt um efni fram. Líklegt er að þú
fréttir af trúiofun meðal vina þinna.
Afmælisbara dagsins: Tækifærin ættu að bjóðast úr-öU-
um áttum þetta árið. Spáð er skemmtUegu sumarieyfi og
sum ykkar kynnu að hitta tilvonandi þá! Fjármálin
munu valda einhverjum áhyggjum, en aftur á móti gæti
sú ánægja, er þú nýtur, vegið upp á móti áhyggjunum.
NATTÚRIÍGRIPASAFNIÐ við Hlcmmiorg: Opið
sunnudaga, þriÖjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
fré9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
HERAÐSBÓKASAFN KJÓSARSVSLU, Gagn-
fræöaskólanum i Mosfellssveit, sími 66822, er opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stööum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Kefiavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort Samtaka
sykursjúkra, Reykjavík
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavík:
Bókabúö Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó-
teki Austurveri, Lyfjabúö Breiöholts, Arnar-
bakka.
Kópavogi:
Bókabúöin Veda, Hamraborg.
Garðabæ:
BókabúÖin Grima, Garðaflöt.
Hafnarfjöröur:
Bókabúö ölivers Steins, Strandgötu.
Mosfcllshreppur:
Bókaverzlunin Snerra, Varmá.
Minningarkort Hjártaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
‘Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími,
83755.
'Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Skrifstofa DAS, Hrafnistu.
'Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
B6kabúðin_ Embla, Völvufelli 16.
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a.
Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22.
|AKUREYRI:
Bðkabúðin Huld, Hafnarstræti 97.
Bðkaval, Kaupvangsstræti 4.
j VESTMANNAEYJAR:
:Hjá Amari Ingólfssyni, Hamratúni 16.
ÍKÖPAVOGUR: “
IKðpavogs Apótek, Hamraborg 11.
jAKRANES:
HjáSveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut3.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, HafnarfjörÖur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum cr svaraö allan sólarhringinn.
TekiÖ er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
1 2 5 n ó' é>
7 &
9 10
/i 12
>3 teaam
ig n [’
10 1 L
Lárétt: I undrandi 5 reiö 7 vitni 9 ó-
vissa 10 sáðland 11 manni 13 kunn 15
hljóð 17 hagnaö 19 án 20 sníklar
Lóðrétt: 1 snúa 2 gráöa 3 samstæðir 4
vaxa 5 heiður 6 lína 8 uppi 10 sorg 12
sefar 14 látbragð 16 eins 18 einkennis-
stafir
| Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 raspur 8 enni 9 pól 10 ys 11
aipar 13 tagl 14 óri 15 uni 17 alin 19
1 renna 21 te 22 stál 23 rós
Lóðrétt: 1 reytur 2 ansa 3 snagi 4
pillan 5 upp 6 ró 7 eldri 12 ari 14 ólar 16
netl8nes20ná21tó