Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 39
DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. 39 Utvarp Miðvikudagur 15. september. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Kœri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn Sverrir Páll Er- lendsson lesþýðingusína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjómandi. Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Tvær telpur, Margrét Sigríður Hjálm- arsdóttir og Hafrún Osk Sigur- hansdóttir, rifja upp minningar fráliðnusumri. 16.40 Tónhornið Stjómandi. Guðrún Bima Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónllst. Lög eftir Ingi- björgu Þorbcrgs Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum Bima G. Bjam- leifsdóttir og Gunnari Kári Magn- ússon stjóma umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Avettvangi. 20.00 Michael Chapuis lelkur orgel- verk eftir Vincent Liibeck á Schnitgerorgelið í Altenbruch. 20.25 „Kall hörpunnar” Hugrún skáldkona les eigin ljóð. 20.40 Félagsmál og vinna. Um- sjónarmaður: Skúli Thoroddsen. 21.00 Frá sumartónleikum í Skál- holti sl. sumar. Camilla Söder- berg, Snorri öm Snorrason og Olöf Sesselja Oskarsdóttir leika á blokkflautu, lútu og gígju tónlist frá 16. og 17. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina (21). 22.00 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Ný hagskip- au í heiminum. Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.45 Fréttir.. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríöur Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangismon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur ballettónlist úr „Aídu”, óperu eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti stj. / Sinfóníu- hljómsveitin i San Francisco leikur Sinfóníska dansa úr „West Side Story” eftir Leonard Bemstein; Seiji Osawa stj. Sjónvarp Miðvikudagur 15. september 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Hátíðadagskrá í Minneapolis. Fréttamynd frá norrænu menningar- kynningunni í Bandaríkjunum. 20.55 Austan Eden. Fyrsti hluti. Ný bandarísk framhaldsmynd gerð fyrir sjónvarp eftir sögu Johns Steinbecks, East of Eden. Leik- stjóri Harvey Hart. Aðalhlutverk:. Timothy Bottoms, Jane Seymour, Bruce Boxleitner, Lloyd Bridges og Warren Oates. Myndin er saga þriggja kynslóða Trask-fjölskyld- unnar. Hún hefst með því að Cyrus Trask kemur heim ur Borgara- stríðinu 1865 og hefur þá kona hans aliö son sem er gefið nafnið Adam. Hann og Charles, hálfbróðir hans, eru söguhetjur fyrsta hluta, ásamt hinni fögru en viösjárverðu Cathy sem gefur þeim báðum undir fótinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.55: Austan Eden í nýrrí I kvöld kl. 20.55 verður á dagskrá sjónvarpsins ný bandarisk sjónvarps- kvikmynd sem gerð er eftir sögu John Steinbecks, Austan Eden. Austan Eden er saga þriggja kynslóöa. Hún hefst í Nýja Englandi og segir í upphafi frá bræörunum Adam (Timothy Barons) og Charles (Bruce Boxleitner) Trask sem kemur ekki saman. Nokkra sök á því á hinn ráðríki faðirþeirra Cyrus (WarrenOates). Til sögunnar kemur Cathy (Jane Seymour) sem er flagð undir fögru skinni. Adam og Cathy flytjast til Kaliforníu og setjast að í hlíðum Salinas-dalsins. Þriðja kynslóöin í sögunni eru synir þeirra, Aron (Hart Bochner) og Cal (Sam Bottoms). Þessi síðasti hluti sögunnar hefur áður verið kvikmyndaður af Elia Kazan. Sem frægt er orðið lék James Dean hlut- verk Cals og Julie Harris hlutverk kvenhetjunnar. I þessari sögu hefur Steinbeck horfið frá natúralisma fyrri verka sinna. Inntak sögunnar er að allir menn séu bræður og skal hver gæta annars. Hver maöur hefur vald til að velja á milli góðs og ills. John Steinbeck er Islendingum að góðu kunnur og hafa nokkrar bækur hans verið þýddar. Hann fæddist árið 1902 í Salinas-dalnum í Kalifomíu, sem síðar átti eftir að verða helsti vett- vangur frásagna hans, íbúum dalsins til mikillar gremju.Eftirnokkurra ára nám í Stanford-háskóla hóf hann skáld- sagnaritun. Fyrstu skáldsögur hans vöktu litla athygli en þær voru: Cup of Jane Seymour er flagð undir fögru skinni i hlutverki Cathy. Gold (1929), The Pastures of Heaven (1932) og To a God Unknown (1933). Það varð ekki fyrr en Tortilla Flat (Kátir voru karlar) kom út árið 1935 aö Steinbeck öölaðist vinsældir. Næstu sögur juku hróður Steinbecks. Dubious battle (1936) fjallar um verkfall og Of Mice and Men (1937) er saga um vináttu milli tveggja ólíkra manna. Steinbeck fékk Pulitzer- verölaun fyrir söguna The Grapes of Wrath (1939), sem þýdd hefi'.r verið á íslensku. Sagan fjallar um fjölskyldu sem flyst frá Oklahoma til Kalifomíu og slæm kjör landbúnaðarverkamanna í Kaliforníu. I seinni heimsstyrjöldinni var Steinbeck fréttaritari fyrir New York Tribune og skrifaði nokkur áróðursrit, m.a. The Moon is Down (1942) og Bombs Away (1942). I seinni verkum sínum ræðst Steinbeck gegn græðgi og mörgum verri einkennum sam- félagsins; Canery Row (Ægissíða), The Pearl, The Wayward Bus og Burhing Bright. East of Eden kom út 1952. Meðal seinni verka Steinbecks eru skemmtisögur eins og Hundastjóm Pippin IV ogTravels with Charlie. -gb. Hátíðadagskrá íMinneapolis ísjónvarpi kl. 20.35: VIGDÍS í SKAUTBÚNINGI Hátíðadagskrá í Minneapolis er fréttamynd frá norrænu menningar- kynningunni í Bandaríkjunum, sem sýnd verður í sjónvarpi kl. 20.35 í kvöld. I myndinni verður sýnd opnunarat- höfn hátíðarinnar á Metrodome-leik- vanginum. Vigdís Finnbogadóttir, for- seti Islands, hélt aðalræðuna og fulltrúar hinna Norðurlandanna fluttu einnig ávörp. Margt var til skemmtunar á sam- komunni, sem 55 þúsund manns sóttu. Meöal annars flutti átta þúsund manna kór Finnlandiu eftir Sibelius. Um síöustu helgi voru hátíðar- tónleikar í Orchestra Hállog var Vigdís forseti i skautbúningi. Listamenn frá Norðurlöndum skemmtu, m.a. Birgit Nilson, VictorBorge og Fóstbræöur. -gb. Vigdis Finnbogadóttir forseti heiisar Birgit Niison, einni þekktustu óperu- söngkonu heims, á tónleikum i Orchestra Hall siðastiiðinn laugardag. Sumartónleikar í Skálholti í útvarpi kl. 21.00: Leikið á lútu, blokk- f lautu, gígju og gömbu I kvöld kl. 21 verður útvarpað frá sumartónleikum i Skálholti frá síöast- liönusumri. Camilla Söderberg, Snorri öm Snorrason og Olöf Sesselja Oskarsdóttir leika á blokkflautu, lútu, gígju og gömbu tónlist frá 16. og 17. öld. Á dagskránni eru meðal annars tvö einleiksverk, sem Snorri leikur á lútu. Þau eru frá endurreisnartimabilinu, annaö eftir John Dowland og hitt eftir Fransmanninn Robert Ballard. Camilla og Olöf Sesselja leika á blokkflautu og gígju verk eftir Ravel og öll þrjú leika þau svo svítu frá barrokktímabilinu eftir Deveisee. I verkinu leikur Olöf Sesselja á gömbu, sem er eins konar undanfari sellós. -gb. Cmmllia Sötferberg og Snorri öm Snorrason Uku á blokkflautu og lútu i sumartónleikum i Skálholti. Veðrið Veðurspá Vaxandi vestan- og suðvestan átt fer að rigna síödegis. Allhvöss suðaustan átt og rigning í kvöld og fram á nóttina, gengur í suðvestan stinningskalda og skúrir með nóttinni. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 6, Bergen súld á síðustu klukkustund 13, Helsinki þokumóða 8, Kaupmannahöfn þokumóða 10, Osló þokumóða 12, Reykjavík létt- skýjaö 4, Stokkhólmur þokumóða 13, Þórshöfn skýjað 10. Klukkan 18 í gær: Aþena heið- skírt 23, Berlín skýjað 17, Chicagó skýjað 25, Feneyjar heiðskírt 23, Frankfurt heiðskírt 24, Nuuk snjó- koma 1, London mistur 17, Luxem- borg mistur 22, Las Palmas skýjað 23, Mallorka þokumóöa 25, Montreal mistur 27, New York mistur 27, París heiðskírt 24, Róm skýjað 25, Malaga léttskýjað 24, vin mistnrM Winnipegskýjaðll. Gengið Gengisskráning nr. 160 — 15. september 1982 kl. 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarfkjadoliar 14,440 14,480 15.928 1 Sterlingspund 24,653 24,721 27.193 1 Kanadadollar 11,714 11,746 12.920 1 Dönsk króna 1,6252 1,6297 1.7926 1 Norskkróna 2,0774 2,0832 2.2915 1 Sœnskkróna 2,3111 2,3175 2.5492 1 Finnsktmark 3,0021 3,0104 3.3114 1 Franskur f ranki 2,0361 2,0417 2.2458 1 Belg.franki 0,2993 0,3002 0.3302 1 Svissn. franki 6,7351 6,7537 7.4290 1 Hollenzk florina 5,2480 5,2626 5.7888 1 V-Þýzkt mark 5,7496 5,7655 6.3420 1 Itöisk llra 0,01022 0,01025 0.01127 1 Austurr. Sch. 0,8184 0,8206 0.9026 1 Portug. Escudó 0,1643 0,1648 0.1812 1 Spánskurposoti 0,1275 0,1279 0.1406 1 Japansktyen 0,05485 0,05500 0.06050 1 írsktpund 19,628 19,682 21.650 SDR (sórstök 15,5602 15,6033 dráttarróttindi) , 29/07 Sfemavari vsgna ganglaskráningar 22190. Tollgengi Fyrírsept. 1982. Bandarikjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Belgfskur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ftölsk Ifra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japanskt yen JPY 0,05541 írsk pund IEP 20,025 SDR. (Sérst-k 15,6654 1 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.