Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982. ódýra leidin ligglir um Amsterdam í vetur liggur ódýra leiðin til Kanaríeyjar um Amsterdam. Við bjóðum 11, 18 eða 25 daga ferðir með brottför alla þriðjudaga svo auðvelt er að finna brottfarardaga við hæfi og stýra lengd ferðarinnar eftir hentugleikum. Flogið er til Las Palmas og dvalist á völdum gisti- stöðum sjálfrar Cran Canaria eyjunnar. í boði eru hótel, íbúðir eða smáhýsi (bungalows) fast við friðsælar baðstrendur og fjörugt skemmtanalíf. Þrír dagar í Amsterdam í upphafi ferðar er dvalist yfir eina nótt í Amsterdam. Síðan er flogið beint til Las Palmas en síðustu tveimur nóttum ferðarinnar eytt í Amsterdam, ósvikinni miðstöð menningar, verslunar og skemmtunar í Evrópu. Lága verðið! í meðfylgjandi dæmum um verð sýnum við hvað við erum að meina með „ódýru leiðinni" til Kanaríeyja. Verð er breytilegt eftir tegund hótela, íbúða eða smáhýsa og eftir árstíma, en ávallt er innifalið flug (Keflavík, Amsterdam, Las Palmas, Amsterdam, Keflavík), flutningur til og frá flugvöllum erlendis, gisting, hálft fæði í hótel- gistingu og íslensk fararstjórn. í Amsterdam er hótelgisting með morgunverði innifalin í verði. Barnaafsláttur er breytilegur eftir aldri. Dæmi um verð 11 dagar 18 dagar 25 dagar Smáhýsi (miðað við 4 íbúa) 10.937 11.584 12.245 íbúðir (miðað við 3 íbúa) 11.040 11.789 12.539 Hótel m/V2 fæði (2 í herbergi) 12.245 14.053 15.670 Verð miðast við flug og gengi 1.10.1082 |f=jFERÐA.. OTCO<VTMC HMl MIÐSTOÐIIM FERÐASKRIFSTOFA Kanarí-Amsterdam — tveir frábærir staðir í einni ferð Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.