Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982. 35 Sjónvarp Útvarp Sigvaldi Jónsson tBorgar GarÓarsson), nýkominn frá leikstjómamámi í Svíþjóð, er fenginn tH að ieikstýra Þortóki þreytta i þorpi úti á iandi. Leik- ritíð er valið tíl að krónur klingi í kassa og „afþví að menn eru öttujöfnu of þreyttír tH að horfa ó þyngri verk''. Á myndinni með Sigvalda er Þórður sem ieikinn erafGisia Rúnari Jónssyni. Sigvaidi finnur hins vegar djúphugsaða þjóðfólagsódeilu i þessum gamla farsa og hyggst með nýjum leikstjómaraðferðum leiða fólk i sannleikann um það hvers vegna Þoriókur só þreyttur og hvaða þjóðfólagslegar aðstæður liggi að baki. Áhugaleikfólagið á staðnum samanstendur af Atfreð (Flosi Ólafsson), önnu (Edda Björgvinsdóttír), Guggu (Sigurveig Jónsdóttír), Helgu Jónu (Lilja Guðrún Þorvaldsdóttír) og Þórði (Gísli Rúnar Jónsson). -gb. Þjóðfélag§ádeila í Þorláki þreytta Þætttr úr félagsheimili: Utvarp Laugardagur 9. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Asa Finns- dóttir kynnir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Þangað liggur leiðin. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. Þáttur um sumarbúðir þjóðkirkjunnar við Vestmannsvatn. Fræðst um til-, drög að stofnun sumarbúðanna og hlutverkþeirra. (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Amþrúður Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 I dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein- arssonar. 16.40 Barnalög,sunginogleikin. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænumýri í Skagafiröi velur og kynnir sígilda tónlist. (RUVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdótt- ir. '20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Hjörleif Guttormsson. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „ísland”, eftir Iivari Lciviska. Þýðandi: Kristin Mántyla. Amar Jónssonles(5). 23.00 Laugardagssyrpa. Ásgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. október. 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Karl Hochreither leikur á orgel Maríu- kirkjunnar í Björgvin. 1. Fantasía í f-moll k. 594 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 2. „Gráta, harma, gljúpna, kvíða”, tilbrigöi eftir Franz Liszt. b. „Helgimessa” eftir Franz Liszt. Edith Kertesz, Maria Brand, Josef Protschka, Ralf Lukas og kórar Kirkjutónlistar- skólans og Borgarkirkjunnar í Bayreuth syngja með Sinfóníu- hljómsveitinni í Bamberg; Viktor Lukasstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Ja drengur, aldrei hefði ég trúað þvi að veður gæti oröið svona vont.” Gunnar Helgason á Akureyri segir frá hrakningum á Nýjabæjarfjalli í febrúar 1976. Fyrri hluti. 11.00 Messa á 50 ára vígsluafmæli Siglufjaröarkirkju (Hljóör. 28.8. sJ.) Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Sig- urður Guðmundsson, sr. Oskar J. Þorláksson, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sr. Kristján Róberts- son, sr. Rögnvaldur Finnbogason, sr. Birgir Ásgeirsson og sr. Vigfús Þór Amason þjóna fyrir altari. Or- ganleikari og söngstjóri: Guðjón Pálsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Nýir söngleikir á Broadway — IV. þáttur. „Kona ársins” eftir John Kander og Fred Ebb. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Manntafl” eftir Stef- an Zweig. Aður útv. 72.) Utvarps- handrit: Klaus Graebner. Þyð- andi: Þórarinn Guðnason. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Valur Gislason, Baldvin Halldórsson, Helgi Skúlason, Valdimar Lárusson, Indriði Waage, Lárus Pálsson og Helga Bachmann. 15.10 Kaffitíminn. Winifred Atwell og tríó San José leika og syngja. 15.30 tslensk ópera — Draumur eða veruleiki? Sigmar B. Hauksson stjómar umræðuþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Ýlustrá”, ljóð eftir Guðrúnu Brynjúlfsdóttur. Lóa Guðjónsdótt- irles. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.15 Létt lög. Paul Desmond, Bix Beiderbecke og hljómsveit og Miils bræður syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spuminga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöidi. Stjómandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauðárkróki. Til aöstoð- ar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Ur stúdiói 4. Eövarö Ingólfsson st jómar útsendingu með léttblönd- uðu efni f yrir ungt fólk. 20.45 Gömul tónlist. Ásgeir Braga- son kynnir. 21.30 Menningardeiiur milli stríða. Attundi og síðasti þáttur: Skáld- skapur og stjómmál. Umsjónar- maður: Om Olafsson. Lesarar með honum: Ingibjörg Haralds- dóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island” eftir Iivari Leiviska. Þýðandi: Kristín Mántyla. Amar Jónssonles (6). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir (RUVAK.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 9. október 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Cervantes um riddarann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Þættir úr félagsheimili. Sjónvarpið bauð sex höfundum að skrifa leikþætti sem áttu að gerast í félagsheimili í litlu plássi á lands- byggðinni. Þessir þættir verða nú á dagskrá hálfsmánaðariega. 1. þáttur Sigvaldi og sænska línan eftir Guönýju Halldórsdóttur. Leikstjóri Hrafn Gunniaugsson. Stjómandi upptöku Andrés Indriðason. Persónur og leik- endur:Sigvaldi: Borgar Garðars- son, Anna: Edda Björgvinsdóttir, Þórður: Gísli Rúnar Jónsson, Alfreð: Flosi Oiafsson, Helga Jóna: Lilja Guðrún Þorvaldsd., Gugga: Sigurveig Jónsdóttir. Sigvaldi Jónsson, Islendingur sem hefur verið við leikstjóranám í Svíþjóð, er fenginn af áhuga- leikfélaginu á staðnum til að æfa og setja á svið leikrit. Leikfélagið hefur þegar valið hláturs og kassa- stykkið Þorlák þreytta og stjóm- ast það val af bágbomum hag leikfélagsins og „af því að menn eru að öllu jöfnu of þreyttir tii að horfa á þyngri verk”. Sigvaldi finnur hins vegar djúphugsaða þjóðfélagsádeilu i þessum gamla farsa og hyggst með nýjum leik- st jómaraðferðum leiða fólk í sann- leikann um það hvers vegna Þorlákur sé þreyttur og hvaða þjóðfélagslegar aðstæður liggi þar að baki. 22.05 Leikið til lausnar (Playing for Time). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980 byggð á sjálfsævisögu Faniu Fenelon. Leikstjóri Daniel Mann. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Jane Alexander, Maud Adams og Marisa Berenson. Myndin gerist í fangabúðum nasista í Auschwitz og lýsir örlög- um nokkurra kvenna sem kaupa sér líf um stundar sakir með því að leika í hljómsveit fyrir böðia sína. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús Þór Amason flytur. 18.10 Stundin okkar. Heimsótt verða hjónin Elín og Magnús aö Jaðri í Hrunamannahreppi en þau reka eitt af fáum kanínubúum hér á landi. Sýndur verður annar þáttur um Róbert og Rósu og gamali kunningi, Dolli dropi, birtist aftur. Tekiö verður upp það nýmæli að segja fréttir i Stundinni okkar og að lokum verður sýnd mynd frá Hjólreiöadeginum, sem var hald- inn 23. maí í vor. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjómandi upptökuKristín Pálsdóttir. 19.00 Hié. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarphæstuviku. 20.55 Glugginn. Nýr þáttur um listir og menningarmái o.fl sem veröur á sunnudagskvöldum næstu mánuði. Dagskrárgerð: Aslaug Ragnars, Sveinbjöm I. Baldvins- son, Andrés Indriðason og Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.40 Schulz í herþjónustu. Nýr flokkur — 1. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum sem lýsir á gamansaman hátt ævintýrum þýska dátans Schuiz í heimsstyrjöldinni síðari. I söguþráöinn fléttast hin alræmda Bemhardaðgerö en tilgangur hennar var aö eyðileggja gjaidmiðil Breta með fölsuðum seðlum. Leikstjóri Robert Chetwyn. Aðalhlutverk: Michael Elphick, Ian Richardson, Gawn Grainger, Billie Whitelaw og Trevor T. Smith. I fyrsta þætti kynnumst við Gerhard Schulz, sem er leystur úr fangelsi og sendur í verksmiðjuvinnu. Honum ieiðist starfiö og verður því feg- inn herkvaðningu enda veit hann ekki aö hans bíöur starf sem sérlegur aðstoöarmaður Neuheims majórs í SS-sveitun- um. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Borg sem bíður. Bresk frétta- mynd frá Hong-Kong. 23.00 Dagskrárlok. Veðrið Veðurspá Fremur hæg breytileg átt, ský jað meö köflum, hitastig í meðallagi, úrkomula ust að mestu. Veðrið hér og þar Veðrið klukkan tólf í gær: Reykjavík, alskýjað 7, Akureyri, skýjað 6, Þórshöfn, alskýjað 7, Nuuk, alskýjað 1, Osló, alskýjað 9, Stokkhólmur, rigning á síðustu klst., 10, London, skýjað 13, Berlín, skýjað 15, Frankfurt, rigning 12, Hamborg, alskýjað 11, Paris, skýjað 14, Malaga, léttskýjað 23, Mallorka, hálfskýjað 21, Las Palmas, léttskýjað 24, Feneyjar, hálfskýjað 16, Washington, jokumóða 19, Boston, rigning 14, Montreal, alskýjað 13. Tungan Sagt var: Alþýöuflokkur og Framsóknarflokkur fengu sinnhvorn mann- inn. Rétt væri:... fengu sinn manninn hvor. Gengið Gengtsskráning NR. 175 - 6. OKTÓBER 1982 ' EteiingkL 12.00 Kaup Sala Sola 1 BondarikjadDllnr 14,655 14,697 16,166 1 Steríingspund 24,752 24323 27305 1 KanadadoHar 11,847 11381 13,069 1 Dönsk króna 1,6434 1,6481 1,8129 1 Norskkróna 2,0955 2.1015 23116 1 Sœnsk króna 2,3269 2,33 2,5669 .1 Finnskt mark 2^877 23960 3,1856 1 Franskur franki 2,0375 23434 23477 1 Belg.franki 0,2967 03976 03273 1 Svissn. franki 6,6743 6,6934 7,3627 1 HoUenzk florina 53653 53804 53084 1 V-Þýzkt mark 5,7568 5,7733 63506 1 ftötsk Ura 031021 0,01023 0,01125 1 Austurr. Sch. 0,8189 03213 03034 1 Portug. Escudó 0,1645 0,1649 0,1813 1 Spánskur poseti 0,1277 0,1281 0,1409 1 Japansktyen 0,05337 0,05353 0,05888 1 írsktpund 19,605 19361 21327 SDR (sórstök 15,6258 153706 dráttarráttindi) k 29/07,. Sknsvari vegna genglsskréningar 22190. Tollgengi Fyrirokt. 1982. Sata Bandaríkjadoltar USD 14.897 Steríingspund GBP 24.746 Kanadadoilar CAD 11.867 Dönsk króna DKK 1.6437 Norsk króna NOK 2.0957 Sœnsk króna SEK 2.3343 Finnskt rnark RM 33135 Franskur f ranki FRF 2.0381 Belgtskur franki BEC 03963 Svissneskur franki CHF 6.6843 Holl. gyUini NLG 53692 Vestur-þýzkt mork DEM 5.7545 ItöUk Ifrs ITL 0.01025 Austurr. sch ATS 0.1815 Portúg. escudo PTE 0.1645 Spónskur peseti ESP 0.1278 Japansktyen JPY 0.05382 frsk pund IEP 19.613 SDR. (Sórst-k 15.6101 drátUrtéttindi) •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.